Leita í fréttum mbl.is

Félag Flugumferðarstjóra

er furðufyrirbæri.

Flugumferðarstjórar eru menntaðir alfarið af Ríkinu og vinna alfarið hjá Ríkinu.

Hvernig gengur það upp að þeim sé heimilt að renna saman í hjörð og fara í kjarahernað gegn Ríkinu? 

Félag Flugumferðarstjóra ætti ekki að hafa verkfallsheimild að mínu viti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Allir Íslendingar eru menntaðir af ríkinu og Flugumferðarstjórar vinna ekki hjá Ríkinu. Þeir eru ekki ríkisstarfsmenn og um þá gilda ekki lög og reglur um ríkisstarfsmenn. Það sama á við um starfsmenn Landsvirkjunnar, Póstsins, Matís, RÚV, Landsbankans og fleiri hlutafélaga. Og eins og aðrir launþegar þá hafa þeir rétt á að vera í stéttarfélagi sem sér um að semja um þeirra kaup og kjör, verja kjarasamninga og standa vörð um þeirra réttindi.

Vagn (IP-tala skráð) 28.5.2020 kl. 19:27

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Er ISAVIA einkafyrirtæki? Hvar geturðu lært flugumferðarstjórn?

Hvar geturðu lært til að vrða Alþingismaður? Eða Lgreglumaður?

Halldór Jónsson, 29.5.2020 kl. 01:47

3 identicon

ISAVIA er hlutafélag, sjálfstætt fyrirtæki en ekki ríkisstofnun.

Flugumferðarstjórn má læra hjá Keili á Ásbrú og í fjölda skóla erlendis. Flugumferðarstjóri þarf ekki að vera Íslenskur og hann þarf ekki að hafa lært hér á landi.

Alþingismennska er hvergi kennd enda engar kröfur þar um menntun, þekkingu eða starfandi heila--svipað og verkfræðin.

Og viljirðu verða lögreglumaður þá er það kennt á Akureyri og víða erlendis.

Vagn (IP-tala skráð) 29.5.2020 kl. 03:53

4 identicon

Árið 2020 verður minnisstætt varðandi Launavafstur og ofurlaun í Fyrirtækjum, Embættismanna og Þingmanna.

Tuttugu mjólkurfræð ingar réðu "öllu" fyrir 50 árum. Síðar voru það flugumferðarstjórar, sem oft voru áberandi. Það er skinsamlegt að ræða "ofur laun" miðað við aðrar þjóðir.

Menn, sem vinna og afreka, breyta og bæta samfélagið eiga að fá betri laun. Góðir bæjarstjórar, þjóðernishugsandi þingmenn og afreksfólk úr ÖLLUM stéttum eiga að hafa góð laun fyrir "uppfinningu og afrek". Vísindamenn og Pípulagningamenn unnu báðir hávísindi í hreynlæti fyrri ára varðandi Borgir og Bæi. 

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 29.5.2020 kl. 13:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 76
  • Frá upphafi: 3417884

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband