Leita í fréttum mbl.is

Talna Bensi

skrifar enn eina greinina í Morgunblađ helgarinnar mér til skapraunar. Ţar kemur hans pólitíska lífssýn fram:

"Ísland ţarf framsćkna ríkisstjórn, stjórn sem vill ađ ţjóđin öll njóti afraksturs af sameiginlegum auđlindum, gerir Ísland ađ virkum ţátttakanda í alţjóđastarfi og hverfur frá einangrunarhyggju, tryggir öllum landsmönnum jafnan atkvćđisrétt, beitir sér fyrir lćgra matvćlaverđi og stöđugum gjaldmiđli. Ţjóđin ţarf stjórn sem berst gegn veirum og óvćrum. Benedikt Jóhannesson Pistill Ósýnilegi óvinurinn Höfundur er stćrđfrćđingur og stofnandi Viđreisnar

Dettur einhverjum í hug ađ Benedikt ţessi myndi fćra farsćld yfir ţjóđina međ inngöngu í ESB og upptöku EVRUNNAR? Sjá ekki allir hvernig komiđ er fyrir minni ríkjunum í Evrópusambandi? Var ekki veriđ ađ leggja ţau frekar í álög skulda og fátćktar sem efnahagsţrćlar Ţýskalands? Var ekki búiđ ađ leggja nóg á Grikkland, Spán og Ítalíu? Heldur einhver ađ vegur Íslands yrđi greiđari međ Benedikt ţennan sem bjúrókrat í Brüssel á "samráđsvettvangi"  hinna smáu í ESB?

Vonum af öllu hjarta ađ ţessi stćrđfrćđingur og glóbalisti og fullveldisfjandi Íslands, sem ég uppnefni gjarnan Talna Bensa vegna ritsins sem hann gaf út á sínum tíma, komi aldrei aftur til áhrifa í íslenskum stjórnmálum ţar sem viđ erum reynslunni ríkari af flokki hans og ráđleysi frá 2017 ţegar Skjóni sprengdi stjórnina sem betur fór.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Af hverju ertu á móti ţví ađ ţjóđin njóti góđs af sameiginlegum auđlindum, hafi jafnan atkvćđisrétt, stöđugan gjaldmiđil og sanngjarnt verđ á matvćlum Halldór?

Ţorsteinn Siglaugsson, 26.7.2020 kl. 21:59

2 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Er hann ekki Zoega ţessi Bensi?

Hrólfur Ţ Hraundal, 27.7.2020 kl. 07:04

3 identicon

ÍSLAND ţarf EKKI "framsćkna ríkisstjórn", sem hleypur eftir ALŢJÓĐASAMVINNU landa, sem EKKI eru sjálfbjarga. Ţađ er EKKI nóg ađ húsast í stóru glerhúsi međ embćttismönnum í BRUSSEL.

HEIMURINN ţekkir fámenni ÍSLENDINGA. Sćfarar, víkingar og LANDNÁMSMENN, sem skrifuđu SÖGU sína frá fyrstu dögum. ENGIN er hér "einangurshyggjan" og ALLIR ŢEKKJA OKKUR af ţví BESTA.

Viđ eru STERKIR međ NATO og Keflavíkurflugvelli og gćtum kynnt ÍSLAND, BĆNDUR, SJÁVARÚTGERĐ og FRAMTÍĐ GRÓĐURHÚSA á einum klukktíma hjá FOX, SKY og BBC međ STERKUM SÖGUMÖNNUM. "ÓĐINN" KÁRI hjá Erfđargreiningu og SIGMUNDUR fćru létt međ ađ kynna ÓMENGAĐ ÍSLAND og sameiginlega ORKUNA okkar.

VALKYRJUNAR/konurnar, KAPTEINARNIR FRÁ ICELANDAIR gćtu síđan flutt út ómengađa framleiđslu ÍSLENDINGA út til BORGA EVRÓPU OG til  A M E R I K U  á glćsiflugvélum í "NORĐURLJÓSALITUM".

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 27.7.2020 kl. 13:36

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Jú Hrólfur, sonur öndvegismannsins Jóhanmnesar "kuldabola" svo uppnefnds ţegar hitaveitan bilađi í gamla daga.

Ég hef barist fyrir jöfnum atkvćđisrétti síđan ég man eftir mér en án árangurs.

En ég er ekki svo vitlaus ađ halda ađ vinstrisinnuđ verkfallaţjóđ međ tvöhundruđ  kjarafélögum međ stöđvunarvald geti búiđ viđ stöđugan gjaldmiđil eins og ţú heldur ađ upptaka Evru myndi ţýđa.

Ég vil ađ samkeppni ríki á matvćlamarkađi og ég er ekki hrifinn af kvótakerfinu lengur. Ţó ađ ég taki ofan fyrir mörgu sem hefur gerst í sjávarútvegi eins og hjáSamherja og fleirum ţá ţarf ađ fara ađ krukka eitthvađ í ţađ.

Halldór Jónsson, 27.7.2020 kl. 17:05

5 identicon

Viđ erum međ stöđugan gjaldmiđil ţví miđur, ţökk sé seđlabanka og lífeyirssjóđunum. Íslenska krónan á ađ enduspegla efnahagsástandiđ eins og ţađ er hverju sinni en gerir ţađ ekki. Ţess vegna t.d. byggđist túrisminn allt of hratt upp sem var ekki skynsamlegt.

Ţjóđin nýtur góđs af sameiginlegum auđlindum eins og stađan er í dag.

Ţađ er ennţá til fólk sem heldur ađ okkur sé betur borgiđ í ESB. Ótrúlegt.

Kristinn Bjarnason (IP-tala skráđ) 27.7.2020 kl. 20:32

6 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Upptaka Evru ţýđir ađ viđ fáum stöđugri gjaldmiđil. En ţađ eru fleiri leiđir en upptaka Evru og innganga í ESB til ađ koma sér upp stöđugum gjaldmiđli. Ţađ er rétt ađ til ađ ţađ gangi ţurfa ađ verđa breytingar á vinnumarkađnum, en er ekki hugsanlegt ađ stöđugri gjaldmiđill skapi einmitt nauđsynlegan hvata til ađ ţćr verđi? Eđa, svo ţađ sé umorđađ, er ekki ólíklegra ađ slíkar breytingar verđi á međan gengisfall reddar alltaf málunum? Stöđugur gjaldmiđill og stöđugur vinnumarkađur eru algerar lykilforsendur ţess ađ hér sé hćgt ađ byggja upp virđisaukandi iđnframleiđslu, fyrirtćki sem njóta samkeppnisforskots á grundvelli hugvits.

Um kvótakerfiđ er ég í megindráttum sammála Bensa. Auđvitađ á ađ selja eđa leigja aflaheimildirnar á opnum markađi í stađ ţess ađ standa í sífelldu ţjarki um upphćđ veiđigjalda á ţinginu. Verđmćti ţessara heimilda grundvallast á ţví einu ađ ríkisvaldiđ hefur ákveđiđ ađ takmarka ţćr og verđmćti sem eru ţannig til komin eiga međ réttu ađ renna til ţjóđarinnar en ekki ţeirra sem fá ţeim úthlutađ. En ţađ ţarf ađ gćta ţess ađ ţau renni beint til fólksins, ekki í vasa misviturra pólitíkusa.

Ţorsteinn Siglaugsson, 27.7.2020 kl. 21:34

7 identicon

Ţađ er algengur misskilningur ađ meiri tekjur í ríkissjóđ skili sér til fólkssins. Ég get ekki betur séđ en ađ opinberi geirinn hafi vaxiđ á ógnarhrađa í góđćrinu sem er sennilega helsti óvinur fólkssins. Viđ stefnum á ţjóđfélag ţar sem eru litlir ţegnar og stórt ríkisvald. Stórfurđulegt ađ fólk skuli ekki átta sig á ţví hversu ömurlegt ţjóđfélag ţađ er.

Reyndar er ég hlyntur óstöđugleika ţví ţar er iđandi líf, en stöđugleika fylgir dauđi.

Kristinn Bjarnason (IP-tala skráđ) 28.7.2020 kl. 19:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 102
  • Sl. sólarhring: 108
  • Sl. viku: 910
  • Frá upphafi: 3059461

Annađ

  • Innlit í dag: 97
  • Innlit sl. viku: 727
  • Gestir í dag: 88
  • IP-tölur í dag: 83

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband