Leita í fréttum mbl.is

Ósjálfbćr rekstur Reykjavíkurborgar

er stađreynd.

Valgerđur Sigurđardóttir Borgarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins ritar grein í Morgunblađiđ í dag ţar sem ţetta er ađ finna:

"Fjárhagsstađa Reykjavíkurborgar er grafalvarleg, útgjöld borgarinnar halda áfram ađ vaxa og skuldasöfnun hefur aukist um 33 milljarđa á ađeins sex mánuđum.

Heildarskuldir og skuldbindingar samstćđna borgarinnar eru komnar í 378 milljarđa í júnílok.

Ţađ sjá ţađ allir ađ vandinn er gríđarlegur og hann varđ ekki til á nokkrum mánuđum. Vissulega hefur COVID-19 áhrif á stöđuna en ţví miđur var Reykjavíkurborg ţađ illa rekiđ sveitarfélag fyrir COVID-19 ađ búiđ var ađ senda ósk um neyđarađstođ til ríkisins strax á vordögum. Enda augljóst ađ fjárhagsleg óstjórn hefur veriđ í sveitarfélaginu um langt skeiđ.

Ríkiđ nýtti uppsveiflu síđustu ára til ađ greiđa skuldir verulega niđur, en á sama tíma hefur borgin aukiđ skuldir sínar um meira en milljarđ á mánuđi ţrátt fyrir einstakt góđćri.

Nú eru liđin tvö ár frá ţví ađ Viđreisn komst í meirihluta međ vinstri flokkunum í borginni.

Ţá var gerđur sáttmáli um ađ greiđa niđur skuldir á međan efnahagsástandiđ vćri gott en á ţađ lögđu fulltrúar Viđreisnar ţunga áherslu. Ţađ hefur gjörsamlega brugđist.

Algerlega ósjálfbćr rekstur til margra ára

Reykjavíkurborg skýrir stöđu sína best út sjálf í umsögn sem borgin sendi frá sér í vor til Alţingis vegna ađgerđa ríkisstjórnarinnar og áhrifa COVID-19.

Ţar óskađi Reykjavíkurborg eftir tugum milljarđa bćđi frá ríkinu og Seđlabanka Íslands.

Niđurstöđur starfshóps á vegum Reykjavíkurborgar fylgja umsögninni og ţar segir međal annars: „Vandinn snýst hins vegar ekki ađeins um skammtíma fjármögnunarvanda heldur stefnir í algerlega ósjálfbćran rekstur til margra ára. Ţessa ósjálfbćrni er ekki hćgt ađ leysa međ hćkkun leyfilegrar skattlagningar eđa ţjónustugjalda eđa međ stórfelldum niđurskurđi í útgjöldum borgarinnar sem varđa ađ langmestu leyti leik- og grunnskóla og velferđarţjónustu. Hefđbundnar ađferđir eru ekki í bođi.

Ţá er ekki hćgt ađ leysa ţetta međ stórfelldum lánveitingum ţar sem veltufé frá rekstri mun ekki til margra ára fram undan standa undir afborgunum.“ Ekki er hćgt ađ hćkka skatta og gjöld sem nú ţegar eru í botni.

Fjárhagsstađa borgarinnar getur ekki veriđ skýrđ út betur, ţví miđur.

Niđurskurđur hjá börnum

Borgarstjórnarflokkur Sjálfstćđisflokks hefur allt frá kosningum veriđ ađ benda á ţađ ađ fjárhagsstađa borgarinnar sé ekki ásćttanleg.

Ţví hefur ávallt veriđ haldiđ fram af meirihlutanum ađ allt sé í himnalagi og allar ábendingar okkar um slaka rekstrarstöđu hafa veriđ slegnar út af borđinu.

Meirihlutinn hefur samt byrjađ ađ spara og ţađ hjá börnum međ ţví ađ loka grunnskóla. Á tímum ţessa meirihluta ţar sem borgin er ađ eigin sögn ađ stefna í algerlega ósjálfbćran rekstur er byrjađ á ţví ađ skera niđur í grunnţjónustunni sem hefur ekki frá hruni fengiđ ţađ bćtt sem ţá var skoriđ niđur.

Ţađ er ljóst ađ nćstu mánuđir verđa erfiđir fyrir meirihlutann í Reykjavík ţar sem komiđ er ađ skuldadögum eftir margra ára skuldasöfnun."

Ţađ ţarf karlmennsku og kjark til ađ skrifa grein í ţveröfuga átt á sömu blađsíđu eins og Ţórdís Lóa Ţórhallsdóttir úr Viđreisn. Annađ eins endemis bull er sem betur fer fáséđ á prenti. Helsta tillaga hennar hátignar  er ađ flýta framkvćmdum viđ Borgarlínu eins og ţađ fćri Borginni auknar tekjur!

Fólk ţarf ađ lesa ţessa grein Viđreisnarvalkyrjunnar og örlagavalds Reykvíkinga  til ađ sannfćrast um ţađ sem ađ baki býr. Gersamlega örvćntingu á barmi hyldýpisins sem grátbćnir um björgunarađgerđir ríkisframlaga til hugsjónabaráttu vinstra fólksins.

Međ viđurkenningu á ađ allt sé í raun fariđ fjárhagslega úr böndunum og stríđiđ viđ ósjálfbćran rekstur sé endanlega tapađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 22
  • Sl. sólarhring: 1094
  • Sl. viku: 5812
  • Frá upphafi: 3188164

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 4926
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband