Leita í fréttum mbl.is

Meiri fisk

segir Jón Kristjánsson i snarpri ádrepu á bloggi sínu:

Jón segir:

"Nú er hér dýpsta kreppa í 100 ár. Eftir ađ ferđaţjónustan féll er talađ er um ađ auka ţurfi framleiđslu. Eina sem heyrist frá stjórnmálamönnum er ađ efla ţurfi nýsköpum. Ég vil líkja nýsköpun viđ ađ hagnađurinn sé fólginn í útflutningi á 100 ára gömlum eikartrjám. Styrkurinn til nýsköpunar felst í ţví ađ veita fé til ađ kaupa frć til niđursetningar.

Nú er ţađ svo ađ viđ eigum í hafinu 1,3 milljón tonna ţorskstofn en veiđum einungis 18% af honum, 250. ţús tonn, en á árum áđur 35-40% og gaf ţađ góđan og jafnan 350-450 ţús. tonna afla.

Enginn stjórnmálamađur nefnir auknar veiđar til ađ auka framleiđslu.

Nú er ţađ svo ađ mestur hluti aflans kemur í hlut svonefndra sćgreifa, sem hafa hag í ţví ađ halda afla niđri til ađ skapa skortstöđu og halda uppi leiguverđi á aflaheimildum. Getur veriđ ađ vald ţeirra sé svo mikiđ ađ ţađ fái ráđamenn til ţess ađ minnast ekki á aukningu sjávarafla?

Ekki einu sinni ađ láta óháđa ađila gera áhćttumat á ţví ađ auka t.d. ţorskveiđar um 100-200 ţús. tonn og tvöfalda ufsaveiđar?

Mér flaug ţetta í hug ţegar ég horfđi á fréttirnar í kvöld um Norđurfjörđ á Ströndum, sem brothćtta byggđ og hvađ vćri ţar til ráđa.

Menn ţorđu ekki ađ nefna hiđ augljósa, byrja á ađ gefa trilluveiđar frjálsar. Sama má segja um Grímsey og fleiri stađi. Lausn ţessara stađa er svo augljós ađ menn ćttu ađ detta um hana. En ráđherra sjávarútvegs er ekki í ţeirra liđi."

Bjarni Benediktsson eldri sagđi eitt sinn: "Heldur drepum viđ fiskinn heldur en fólkiđ."

Ef einhvern tímann var ţörf ţá er nú nauđsyn ađ hlusta á Jón Kristjánsson.Hann hefur lengi taliđ og fćrt gild rök fyrir ađ um vanveiđi á miđunum okkar sé ađ rćđa sem leiđi til sjálfsáts fiskistofnanna.

Nú er komiđ ađ ţví ađ gera eitthvađ annađ en bara Hafró segir um geymslu fisksins í hafinu.

Meiri fisk á land og ţađ strax!
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

 Ertu búinn ađ gleyma ţví ađ núverandi sjávarútvegsráđherra er fyrirverandi starfsmađur (ţjónn) Samherja? 

Sigurđur I B Guđmundsson, 31.8.2020 kl. 23:08

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Verđur hann ekki ađ fćra rök fyrir neitun sinni?

Halldór Jónsson, 1.9.2020 kl. 02:34

3 identicon

Bjarni Benediktsson heitin orđađi ţetta af réttlćti. ALVITUR Jón Kristjánsson veit allt um fiskveiđar hér og víđar.

Sjálfsagt er ađ auka fiskveiđar, ríkisins vegna og almennings, sem berst í bökkum fjárhagslega vegna Covid, loftslagshugmynda og innflutnings ólíkra ţjóđa. 

Gefum ára og smábátum tćkifćri inni á fjörđum. Ungir og gamlir til sjós og gefum bryggjunum ný tćkifćri til aukinns mannlífs.

GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráđ) 1.9.2020 kl. 08:29

4 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Sćgreifarnir telja sig eiga óveiddan fisk í sjónum og arfleiđa börn sín af honum eđa selja hann. Kristján hvađ ha!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 1.9.2020 kl. 09:48

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Bjarni sagđi;: Heldur drepum viđ fiskinn heldur en fólkiđ.

Halldór Jónsson, 1.9.2020 kl. 18:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 3418205

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband