Leita í fréttum mbl.is

Svo lengi getur vont versnađ

 ađ ég fćri ađ taka eitthvađ upp sem frá Ţorvaldi Gylfasyni kemur og stjórnarskrá hans sem ég hef haft megnustu skömm á til ţessa.

Pétur á Sögu tuđar endalaust um eitthvađ beint lýđrćđi sem hann telur einu leiđina til ađ ná tökum á stjórnmálastéttinni sem vilji engu breyta en öllu ráđa í eiginhagsmunaskyni. Ég hef nú alltaf haft efasemdir um ţetta beina lýđrćđi sem samstofna viđ skrílrćđi og tel ţađ vandmeđfariđ ef ţetta tvennt eigi ekki ađ sameinast.En ef til vill má finna leiđ til ađ bjarga ţjóđinni frá verri örlögum.

Ţegar ég svo hugsa til ţingkurfsins Birgis Ármannssonar og hvernig hann tjáđi flokksmönnum sínum algera fyrirlitningu  sína í orkupakkamálinu,ţá er ég farinn ađ hallast í átt til Péturs og Ţorvaldar.Svona pamfíll eins og Birgir og stađfastur andlýđrćđissinni verđur ekki beygđur öđruvísi en međ atkvćđagreiđslu.

Hćlisleitendamáliđ getur orđiđ til ţess ađ ég greiđi ekki atkvćđi eins og mér er sagt ađ gera af leiđtogunum. Ţađ mál er stćrsta hćttan sem steđjar ađ ţjóđinni um ţessar mundir og ţađ verđur ađ stöđva  góđa fólkiđ og No Border-vitleysingana sem eru reiđubúnir ađ steypa ţjóđinni í glötun fyrir heimskar hugsjónir sínar.

Svo lengi getur vont versnađ ađ brýna megi deigt járn svo bíti.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ađ hluta til eru prófkjör innan stjórnmálaflokkanna beint lýđrćđi. 

Gallinn er bara sá, hve algengt ţađ er ađ frambjóđendur "smali" fólki úr đđrum flokkum til ađ kjósa.  

Í beinu lýđrćđi verđur ţetta ekki hćgt nema ađ kjósa viđkomandi flokk. Ţađ ţýđir ađ lýđrćđiđ og vald kjósenda fćrist allt inn í kjörklefana, ţar sem ţađ á heima. 

Meirihluti ţingmanna hefur hingađ til falist í ţeim, sem geta setiđ sallarólegir heima, af ţví ađ ţeir eru í "öruggum sćtum."

Ómar Ragnarsson, 19.9.2020 kl. 13:44

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţađ er ţátttakan í beinum lýđrćđiskosningum sem skiptir miklu máli.  Ţjóđin sćtti sig ekki viđ drćma ţáttöku í ţjóđratkvćđagreiđslu ykkar Ţorvaldar um stjórnarskrána. Ţessvegna er allt fast í dag.

Líklega fáum viđ aldrei ađ greiđa atkvćđi um neitt sem máli skiptir,  arfleiđslueign á kvótanum, dreifingu atkvćđisréttar eđa hćlisleitendamál.Viđ höfum engin völd kjósendur. Ţađ er allt múlbundiđ og einhverjir Birgirar sjá bara um ţetta.

Halldór Jónsson, 19.9.2020 kl. 17:39

3 identicon

Prófkjör er slćmt dćmi um lýđrćđi ţví ţar dettur annar hver ađili út vegna kynferđis

Máttir velja lit á FORD međan liturinn var svartur, mátt velja frambjóđenda međan hann er kona

Grímur (IP-tala skráđ) 19.9.2020 kl. 17:47

4 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ef ţú ćtlar ađ fara ađ hlaupa eftir vitleysunni úr Ţorvaldi Gylfasyni á gamals aldri Halldór, ţá er fokiđ í flest skjól held ég. Hugsa ađ Pétur sé skárri ţótt hann sé klikkađur. Hann er í ţađ minnsta ekki kommúnisti.

Ţorsteinn Siglaugsson, 19.9.2020 kl. 22:08

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţeir eru saman í ţessari stjórnarskrárdellu nema Ţorvaldur er mun vitlausari en Pési.

Halldór Jónsson, 19.9.2020 kl. 22:29

6 Smámynd: Halldór Jónsson

En mér er alvar međ ţetta ofbeldi í Bigga Ármanns, hann getur eyđilagt flokkinn.

Halldór Jónsson, 19.9.2020 kl. 22:30

7 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Biggi Ármanns er eitt atkvćđi á ţingi. Og hann gerir einfaldlega ţađ sem hann telur best. Ég ţekki Bigga og veit ađ hann er ćrlegur mađur.

Ţorsteinn Siglaugsson, 19.9.2020 kl. 23:01

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Í Stjórnlagaráđi Jóhönnu 2009 voru engar reglur um nálćgđarmörk. Flestir voru ţar vinstrimenn,ađrir ţví útsettir fyrir  Kommaveirunni.  

Helga Kristjánsdóttir, 20.9.2020 kl. 04:00

9 Smámynd: Halldór Jónsson

Já Ţorsteonn

mér er ekkert sérlega slćmt til Bigga sem er áreiđanlega ágćtis kall á mörgum sviđum. En mér líkađi illa viđ ţađ sem hann sagđi og gerfđi í orupakkamálinu ţegar hann sagđsit vilja tala viđ ookur sm vorum ósammála O3 sen mér fannst hann ekki gera.Misskildi ég eitthvađ hja honum? Ég er kannski alvega ađ fatta ţetta og er kannski of fanatískur endevrópubandalagssinni. Ég vil spyrna viđ klaufum gegn ásćlni Evrópubandalagsins og vera sjálfstćđur gegn svona stórum blokkum.. Mér finnst Biggi ekki hafa skýrt sín sjónarmiđ nćgilega til ađ ég gleypi ţau.

Halldór Jónsson, 20.9.2020 kl. 05:00

10 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Birgir talar mestan part lagamál, svo ţađ getur vel veriđ ađ ţú hafir misskiliđ hann Halldór embarassed

Ţorsteinn Siglaugsson, 20.9.2020 kl. 12:55

11 identicon

Sćll Halldór.

Ţingmenn Reykjav.n. eru 11 talsins.

Flokksmaskinan velur 20 menn á lista
eftir misgáfulegum reglum eins og bent er
á hér ađ framan og mitt lýđrćđi á kjörstađ
felst í ţví ađ setja -x viđ einn einasta lista
ţó svo mér sé meinilla viđ flesta á listanum!

Er hitt ekki lýđrćđi ađ ég geti valiđ
11 ţingmenn af öllum listum sem lagđir hafa veriđ fram
og númerađ ţá sem ég vel sem ţingmenn kjördćmisins eftir
ţví vćgi sem ţeir jafa í huga mér?

Af sjálfu leiđir ađ međ ţví ađ ég hef valiđ Birki Ártmannsson númer 1,
ţá er ţađ jafnframt ellefufalt meira vćgi ţess
er lendir í 11. sćti hjá mér, hvađa lista sem hann tilheyrir.

Ţetta kalla ég lýđrćđi og annađ ekki.

Húsari. (IP-tala skráđ) 20.9.2020 kl. 19:25

12 identicon

Afsakađu ţessar meinlegu villur Halldór!

Birgir Ármannsson átti annađ
og betra skiliđ af minni hálfu.

---

Ertu á móti ţessu fyrirkomulagi, Halldór?

Er kjósendum ekki treystandi til ađ
kjósa?!!

Húsari. (IP-tala skráđ) 21.9.2020 kl. 00:48

13 Smámynd: Halldór Jónsson

Svona hugmyndir un ađ kjósa einstaklinga af mörgum listum er bara della sem leiđir beint til glundrođa sem og beina lýđrćđisbulliđ í Pétri á Sögu, ţađ verđur ađ vera  system í galskaben

Halldór Jónsson, 21.9.2020 kl. 20:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband