Leita í fréttum mbl.is

Lygileg

er frásögn Morgunblađsins í Reykjavíkurbréfi af forsetakosningunum vestra.

"...Trump gekk vissulega mun betur í öllum efnum í síđara einvíginu.

En gallinn er ađ ţá voru mun fćrri óákveđnir eftir og tugir milljóna hafa ţegar sent sitt atkvćđi í pósti frímerkt af demókrötum.

Hér er ekki átt viđ utankjörfundaratkvćđi sem viđ ţekkjum, heldur er átt viđ atkvćđi greidd á seđla sem menn hafa pantađ ađ fá heim til „kjósenda“ í sumum ríkjum og er svo safnađ af útsendurum flokka og komiđ á talningarstađ!

Eftirlitsmenn međ kosningum í ríkjum sem komin eru stutt á lýđrćđisbraut myndu fordćma slíkan framgang harđlega og telja ađ hann gćti leitt til ógildingar kosninga.

En slíkt er ekki gert í einu stćrsta lýđrćđisríki heims, enda sćtir ţađ ekki slíku eftirliti og myndi aldrei sćtta sig viđ ţađ. Viđ ţađ bćtist ađ demókratar hafa barist gegn og komiđ í veg fyrir ađ kjósendur sýni persónuskilríki á kjörstađ, sem er víđast annars stađar algild regla.

Bera demókratar ţađ fyrir sig ađ krafa um persónuskilríki sé međ einhverjum dularfullum hćtti árás á kjósendur úr röđum minnihlutahópa, einkum blökkumanna!

Verđur ekki betur séđ en ađ slík fullyrđing sé miklu fremur mjög niđurlćgjandi gagnvart ţeim stóra hópi. Kannanir um fylgi hafa lengst af sýnt ađ Joe Biden hafi 9-12 prósenta forskot á forsetann.

En seinustu tvo daga sýna kannanir ţennan mun kominn niđur í 4-5% sem vćru mikil tíđindi. En skýringarfólk vestra bendir á ađ áđur hafi komiđ könnunardagar sem hafi sýnt slíka sveiflu, ţótt beggja vegna, dagana á undan og eftir, hafi munurinn svo haldist sá sem áđur var nefndur.

En haldist ţessi nýi munur nćstu daga, ţá er ekki útilokađ ađ vonir forsetans séu ađ glćđast á Stutt í raunverulega niđurstöđu ’

Frćgt er ađ Lyndon Johnson varaforsetaefni tryggđi ţá ađ í kosningum í Texas „kysu“ tugir ţúsunda látinna manna forsetaefni sitt. Ţađ er ađ segja ađ kosiđ var í ţeirra nafni. Reykjavíkurbréf23.10.20 lokasprettinum. En ţá má ekki gleyma ţví, sem fyrr sagđi, ađ fjöldi atkvćđa er ţegar „kominn í hús“ og ţau breytast ekki, ţótt sveifla verđi núna. Ţannig ađ enginn veit neitt međ öruggri vissu fyrr en eftir rúma viku. "

Hvernig listist mönnum á svona fyrirkomulag hérna? 

Ţetta finnst manni eiginlega of lygilegt til ađ geta veriđ satt -sem ţađ ţó er.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţađ er líka lygilegt ţegar forseti Bandaríkjanna hvetur í fyrsta sinn í sögu landsins kjósendur sína margsinnis til ţess ađ kjósa oftar en einu sinni. 

Ómar Ragnarsson, 26.10.2020 kl. 17:40

2 identicon

Ja, nú líst mér ekki á blikuma.

Er ţađ virkilega satt ađ Jóe Biden sé farinn ađ tala um "George" (Trump)?

Ég trúi ţví ekki ađ ég verđi nokkurn tíma haldinn svo miklum elliglöpum ađ ég muni ekki nafn Donalds Trump.yell

Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 26.10.2020 kl. 21:00

3 Smámynd: Halldór Jónsson

AlCapone var mikill áhugamađur um sveitarstjórnarmál í heimabć sínum Chicago. Hann hvatti samborgara sína svo ađ morgni kjördags: Kjósum snemma og kjósum oft .

Halldór Jónsson, 26.10.2020 kl. 21:09

4 identicon

 Sćll Halldór.

Ţetta er slóđin ţar sem Jo Biden talar um George!!

https://www.youtube.com/watch?v=Gj0DRjlfvhw

Húsari. (IP-tala skráđ) 27.10.2020 kl. 00:02

5 identicon

Sćll Halldór.

Ţađ er hverju orđi sannara ađ
Jo Biden vísar til Trumps
međ ţví ađ kalla hann George.

Washington Post hefur reynt ađ rengja ţetta
en af öllu samhengi er alveg ljóst
hvađ er hiđ sanna.

Dćmalaust ađ ţetta skuli vera frambjóđandi
til valdamesta embćttis heimsins!

Ţessi ósköp er hćgt ađ sjá hér:

https://youtu.be/HNKV2qmGhi8

(best er ađ gera linkinn virkan í stjórnborđi, Halldór,

annars ekkert annađ ađ gera en ađ peista ţessu yfir ţađ
sem sést efst á síđunni)

Húsari. (IP-tala skráđ) 27.10.2020 kl. 09:48

6 identicon

Getur veriđ einfaldast ađ

gera ţetta svona:

Húsari. (IP-tala skráđ) 27.10.2020 kl. 09:57

7 identicon

Ég er einn margra, sem horft hefur á sigurgöngu Donalds J. TRUMPS á FOXnews ţar, sem tugţúsunda kjósenda mćta til leiks ţrisvar á dag til ađ frćđast um AMERIKUMÁLIN.

Biden lullar um bílastćđin heimaviđ međ sínar afleitu skođanir međ 50-100 manna áhorf. Joe Biden kemst EKKI frá eigin villi mennsku varđandi biljóna dollara, sem hann og fjölskyldan taka sér til góđs í ríkisviđskiptum.

DEMÓKRATAR eru á hrađri útleiđ og TAPA stórt í kosningunum. 

GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráđ) 27.10.2020 kl. 17:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 582
  • Sl. sólarhring: 822
  • Sl. viku: 5859
  • Frá upphafi: 3190201

Annađ

  • Innlit í dag: 501
  • Innlit sl. viku: 4997
  • Gestir í dag: 443
  • IP-tölur í dag: 424

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband