Leita í fréttum mbl.is

Eru kjósendur blindir?

í Reykjavík?

Skilja ţeir ekki tölur:

"„Útgjöld borgarinnar halda áfram ađ vaxa og skuldasöfnun eykst um 33 milljarđa á ađeins sex mánuđum og eru heildarskuldir og skuldbindingar samstćđu borgarinnar komnar í 378 milljarđa í júnílok.

Launakostnađur hćkkar um 9% milli ára. Ríkiđ nýtti uppsveiflu síđustu ára til ađ greiđa skuldir verulega niđur, en á sama tíma hefur borgin aukiđ skuldir sínar um meira en milljarđ á mánuđ ţrátt fyrir einstakt góđćri.

Enginn viđleitni hefur veriđ til ađ hagrćđa og kostnađur vex ţrátt fyrir ađ viđ blasi mikill samdráttur í tekjum borgarinnar.

Nauđsynlegt er ađ endurskođa fjárhagsáćtlun borgarinnar miđađ viđ ţessa stöđu. Ţá vekur athygli hvernig stađa dótturfyrirtćkjanna hefur versnađ.

Afkoma OR versnar um -127% milli ára og fer úr hagnađi í tap.

Afkoma SORPU versnar um -90% frá áćtlun og rekstrarniđurstađa Félagsbústađa hf. versnar um -98% frá áćtlun.

Endurmat fasteigna Félagsbústađa hf. mun duga skammt til ađ bćta stöđuna.“

Á sama tíma notar Dagur B. Eggertsson hundrađmilljóna í endurbćtur á Óđinstorgi sem leiđir beint til hćkkunar í einkahúsnćđi hans.Ţá er í lagi ađ fjölga bílastćđum.

Eru kjósendur blindir og skilja ekki tölur?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Sćll Halldór

Ţú ert bjartsýnn, telur ađ kjósendur pćli í tölum. Fyrir vinstra fólk skipta krónur og aurar litlu máli, svo fremi ađ einhver annar borgar en ţađ sjálft. Skýrasta dćmiđ er svokölluđ borgarlína, sem enginn veit í raun hvađ er eđa hvađ kostar. Ţó vita Dagur og co ađ kostnađur verđur mikill, jafnvel meiri en svartsýnustu menn hafa ţorađ ađ nefna. Ţví er ţví svo fyrirkomiđ ađ ríkissjóđur á ađ greiđa stćrsta hluta ţessa verkefnis og hlutur sveitafélaganna mun verđa greiddur međ aukinni skattheimtu ţeirra. Ţetta er auđvitađ galiđ, auk ţess sem ţađ stenst vart stjórnarskrá, ţar sem enginn hefur heimild til ađ ákveđa skattlagningu, af hvađa tagi sem hún nefnist, nema Alţingi.

Ţađ er stórt ađ segja ađ kjósendur séu fífl, ţó vissulega slíkt hvarfli ađ manni stundum. En ţó er ljóst ađ kjósendur skiptast ađ stórum hluta í tvćr fylkingar, ţeir sem leita sér upplýsinga um málefni og hina sem láta mata sig af hvađa rugli sem er. Ţeir fyrrnefndu hafa gjarnan veriđ titlađir til hćgri á stjórnmálasviđinu, stundum nefndir frjálshyggjumenn en réttyrđi er auđvitađ hinn vitiborni mađur. Hinir eru liggja til vinstri.

Og ţví miđur er ćtiđ nóg til af fólki sem ekki nennir ađ kynna sér hlutina, lćtur bara mata sig. Síđasta dćmiđ er ţegar 74 milljónir Bandaríkjamanna fylkti sér ađ baki elítu fjölmiđla og háskólasamfélagsins, sem virđist vera ađ taka völdin um allan  heim.

Ţví miđur óttast ég nćstu kosningar hér á landi, sér í lagi ţegar forusta Sjálfstćđisflokks virđist gengin lengra til vinstri en áđur hefur ţekkst. En ţađ má bćta, ef ţiđ kjósendur flokksins látiđ til ykkar taka.

Kveđja

Gunnar Heiđarsson, 13.11.2020 kl. 23:52

2 identicon

378 MILJARĐAR eru ofurtölur í skuld hjá Reykjavíkurborg. Getur almenningur skrifađ 378 miljarđa eđa 1 "trilljón"?

BEST er ađ hugsa sér samanburđ: Hversu margar 2ja herbergja íbúđir getur ţú fengiđ fyrir ţessa upphćđ. Hversu marga miđlungs bíla gćtir ţú keypt fyrir ţessa upphćđ?

SKULDIR skipta "brandarahópinn" engu máli í höfuđborginni, ţví "flugríkt" ríkiđ borgar mismuninn?

GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráđ) 14.11.2020 kl. 15:29

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fjórum og átján?
Nota HTML-ham

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 112
  • Sl. sólarhring: 586
  • Sl. viku: 4756
  • Frá upphafi: 3057626

Annađ

  • Innlit í dag: 101
  • Innlit sl. viku: 3994
  • Gestir í dag: 99
  • IP-tölur í dag: 98

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband