Leita í fréttum mbl.is

Nú eru góđ ráđ dýr.

„Á tímum COVID-19 hefur Reykjavíkurborg ítrekađ óskađ eftir skattfé úr ríkissjóđi. Ekki er langt síđan sú ósk kom frá Reykjavíkurborg ađ ríkiđ myndi láta borgina hafa tugi milljarđa í neyđarađstođ ţar sem borgin vćri ógjaldfćr og geti átt erfitt međ ađ halda uppi lögbundinni grunnţjónustu. Forgangsröđun fjármuna er hér undarleg,“ bókuđu borgarfulltrúarnir á síđasta fundi borgarráđs.

Ţórdís Lóa kemur auga á góđa leiđ til ađ létta byrđum af Borginni.

Gefa út sameiginlegt ađgangskort allra sveitarfélaga á höfuđborgarsvćđinu.

Hvađ gerist svo ef Reykjavík verđur ađ loka hjá sér vegna fjárhagsvandrćđa?

Jú korthafar geta fariđ yfir lćkinn ađ sćkja sér ţjónustu.

Ţórdís Lóa segir:

 

".....Ţađ er veriđ ađ skođa stofnun áfangastofu fyrir höfuđborgarsvćđiđ samkvćmt sóknaráćtlun SSH og nýrri ferđamálastefnu Reykjavíkur. Góđ reynsla er af ţví ađ bjóđa upp á eitt „borgarkort“ fyrir ferđamenn, ţar sem innifalinn er ađgangur ađ öllum menningarhúsum Reykjavíkur, sem hćgt vćri ađ útvíkka fyrir allt höfuđborgarsvćđiđ.

Slíkt samstarf vćri hćgt ađ útvíkka enn frekar til ađ ná líka til íbúa höfuđborgarsvćđisins. ... og bókasöfn Bókasöfnin okkar eru ađ ţróast í takt viđ nýja tíma og bjóđa upp á mun meira en bara bćkur. Bókasöfnin eru ađ verđa stađir til ađ koma saman, skapa, grúska, halda fundi og lćra eitthvađ nýtt.

Ţađ er ekkert sem segir ađ ţau sem nýta sér ţessar ţjónustu bókasafnanna, eins og saumaklúbbar eđa vinahópar, ţurfi ađ búa í sama sveitarfélagi. Međ ţví ađ opna ţessi ađgangskort, ţvert á sveitarfélögin á höfuđborgarsvćđinu, er hćgt ađ einfalda líf íbúa, auka valfrelsi ţeirra og bćta upplifun. "

Í ógjaldfćrri Borg eru góđ ráđ dýr og ţá er gott ađ eiga ókeypis innhlaup hjá öđrum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og tíu?
Nota HTML-ham

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 123
  • Sl. sólarhring: 584
  • Sl. viku: 4767
  • Frá upphafi: 3057637

Annađ

  • Innlit í dag: 112
  • Innlit sl. viku: 4005
  • Gestir í dag: 110
  • IP-tölur í dag: 109

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband