Leita í fréttum mbl.is

Samfylkingarflokkarnir ŢRÍR!

ekki báđir eins og ég hef kallađ ţá Viđreisn og hinn. Nú er klárt ađ Píratar tilheyra landssöluhjörđinni međ fullum sóma.

Svo segir í Morgunblađinu:

"Heimssýn, hreyfing sjálfstćđissinna í Evrópumálum, hefur sent Alţingi umsögn um frumvarp Ţórhildar Sunnu Ćvarsdóttur, ţingmanns Pírata, og nokkurra annarra ţingmanna, um nýja stjórnarskrá.

Um frumvarpiđ segir Heimssýn međal annars: „Frumvarp ţađ sem hér er lagt fram inniheldur ákvćđi um framsal ríkisvalds til erlendra ađila. Er ţá einkum vísađ til 113. greinar frumvarpsins, en hún er afar vond og skorum viđ á Alţingi ađ samţykkja ţá grein ekki óbreytta. 

Ljóst er ađ 113. grein miđar fyrst og fremst ađ ţví ađ auđvelda inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ, annađhvort međ beinum hćtti eđa međ valdaframsali í smáum skömmtum í gegnum EES-samninginn. Hvort tveggja er ekki ađeins varasamt, heldur óásćttanlegt. Rök fyrir nauđsyn ţess ađ setja í stjórnarskrá rúmar heimildir til ađ framselja vald úr landi eru ađ mestu óljós. Ađ ţví leyti sem ţau eru ljós, og vísa í samninga viđ erlenda ađila, verđur ekki á ţau fallist. Stangist samningur á borđ viđ EES samninginn á viđ núgildandi stjórnarskrá er rétt ađ leysa ţađ međ ţví ađ taka viđkomandi samning til endurskođunar eđa segja honum upp, ekki ađ opna stjórnarskrá fyrir valdaframsali sem óljóst er hvert leiđir og getur valdiđ miklu tjóni.“ 

EES-samningurinn hefđi ekki veriđ samţykktur á sínum tíma ef hann hefđi kallađ á breytingar á stjórnarskrá. Ríkisstjórn og Alţingi verđa hins vegar ađ taka sig á og beita ákvćđum samningsins til ađ verja hagsmuni Íslands og tryggja áframhaldandi stuđning viđ hann."

 

Ţađ ţarf ekki lengur vitnanna viđ hvar Píratar skipa sér í sveit. Kjósendur gera vel í ţví ađ minnst ţessa grunnstefs í stefnu ţessu flokks ţegar Leista-Björn, Malbikarinn, ţórhildur Sunna siđprúđa og hvađ ţau heita nú öll vilja láta unga fólkiđ kjósa sig á opinbert framfćri.

Samfylkingarflokkarnir eru ţrír en ekki tveir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta skađrćđisóp esb sinna, sem vilja koma sjálfum sér til verka í glerhúsinu í Brussel og vinna gegn landinu okkar ÍSLANDI.

Ţrír stjórnmálaflokkar jarma um sömu mál ESBsinna og skammast sín ekkert fyrir ógnina gegn ÍSLANDI. Ţessa sömu "svik" má finna í öđrum flokkum.  Margir vonast til ađ ţetta fólki verđi kosiđ frá ALŢINGI í nćstu kosningum.

Viđ bíđum ŢJÓĐARLEIĐTOGA fyri ÍSLAND og "OFURFLOKKS" fyrir SJÁLFSTĆĐI okkar og FULLVELDI.  Framleiđslu LANDIĐ okkar er sjálfbjarga međ flesta hluti.  Byggjum upp sjálfstćđa BĆNDUR og SJÁVARÚTVEG og GRÓĐURHÚSA framleiđslu og HĆTTUM ÖLLUM INNFLUTNINGI á KJÖTVÖRU TIL LANDSINS.

Veitum USA og NATO alla ađstöđu á norđausturlandi. TAKK.

GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráđ) 20.11.2020 kl. 18:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 442
  • Sl. sólarhring: 785
  • Sl. viku: 5597
  • Frá upphafi: 3190799

Annađ

  • Innlit í dag: 362
  • Innlit sl. viku: 4764
  • Gestir í dag: 334
  • IP-tölur í dag: 317

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband