Leita í fréttum mbl.is

Verđandi ţingmađur

Villi Bjarna sem allir vita hver er og hver er ekki, skrifar afburđa skemmtilega grein í Moggann í dag ţar sem söguleg yfirferđ yfir ţađ sem okkur Íslendingum hefur áunnist á síđustu áratugum er tíundađ.

Mér finnst Villi hinsvegar vera allof áfram um ţađ ađ ţakka EES allt ţetta og mér finnst hann í raun vera alltof mikill Evrópusinni, sem getur kostađ hann minn stuđning ţar sem ég er frelsismađur en ekki tollbandalagsmađur.

Öllu EES dekri er ég óssammála um margt en viđurkenni ţađ ţađ sem hefur áunnist viđ ađ ţađ samstarf komst á og dró frá mörgum gardínum hjá okkur.

En ţađ er engin ástćđa til ađ kasta ţvi sem er í plús ţó ađ viđ gleypum ekki allt hrátt sem ţađan kemur af nýjum tilskipunum. Orkupakkarnir  eru hluti af ţví. Ísland á ađ sjá tćkifćrin í öllum heiminum en ekki binda sig viđ gömlu Evrópu undir alrćđi Frakka og Ţjóđverja. Ţar getur skiliđ međ okkur Villa.

En Villi skrifar í dag holla upprifjun á síđustu áratugum:

"Ađ skapa nýtt í atómstöđ hugans.

Öll átök eru á milli tveggja grundvallaratriđa, vígvöllurinn liggur eftir öllum löndum og álfum, öllum sjó, öllu lofti, en einkum ţó gegnum miđja vitund okkar sjálfra. Ţannig er heimurinn atómstöđ.

Í umbroti atóma verđa til ný frumefni en úrgangurinn endar í ţví ađ verđa blý, sem til lítils er nýtt. Ţessi atómstöđ er ávallt ađ kljúfa upp stađnađar einingar, sumar einingar hverfa í duftiđ en ađrar verđa lifandi verksmiđjur sem framleiđa lífsgćđi.

Atómstöđ mannsandans og stöđnun

Atómstöđ mannsandans er miđstöđ sköpunar og ţróunar. Samtök sauđfjárbćnda og Alţýđusamband Íslands virđast telja ţađ hlutverk sitt ađ vernda blý og stöđnun. Sauđkindin verđur ekki uppspretta framfara og bćttra lífskjara.

Ţađ koma undarlegar „ályktanir“ frá Alţýđusambandi Íslands, sem bera međ sér sterkan vilja til ađ viđhalda óbreyttu ástandi í atvinnulífi.

Vangeta og snilldarandi

Í átökum milli grundvallaratriđa eru átökin einkum milli vangetunnar og snilldarandans.

Vangetan hefur nokkurt úthald en ađ lokum lćtur hún undan. Ástandiđ í AusturEvrópu eftirstríđsáranna er dćmigerđ vangeta. Á milli Austur- og Vestur-Evrópu var járntjald.

Um járntjaldiđ var háđ kalt stríđ í vitund stjórnmálamanna. Ef til vill var ţađ stríđ fororđ friđar. Járntjaldiđ féll vegna gjaldţrots, vegna ţess ađ vangetan lét undan snilldarandanum.

Hagţróun

Hagvöxtur á Íslandi hefst međ ţilskipaútgerđ, sem heldur áfram međ vélvćđingu bátaflotans og togurum. Sennilega hefur sauđkindin aldrei veriđ samkeppnishćf viđ sjávarútveg.

Á mínum fyrstu árum á vinnumarkađi voru 25 togarar gerđir út frá Reykjavík. Nú eru ţeir sex og lítiđ atvinnuleysi. Vill einhver bera saman lífskjör og lífsgćđi núna og um 1960? Öll er ţessi ţróun vegna nýsköpunar. Ţá var talađ um dýrmćtan gjaldeyri, af ţví gengi krónunnar var ranglega skráđ međ handafli.

Gjaldeyrir er ávallt jafn dýrmćtur og heimagjaldmiđill ef gengi gjaldmiđla er ekki handstýrt. Framleiđsluhagkerfi Reykjavíkur varđ ţjónustuhagkerfi. Vangeta Bćjarútgerđarinnar í ţrjú ár kostađi eitt Ráđhús í Reykjavík.

„Nýja hagkerfiđ“

Eitt sinn var lausnarorđiđ „nýja hagkerfiđ“. Ţađ var ekkert nýtt í nýju hagkerfi. Ađeins er beitt nýjum ađferđum viđ framleiđslu.

Nýjar afurđir og ný ţjónusta urđu eftirsóknarverđar. Frá 1990 hefur kaupmáttur launa aukist um 2,1% á ári og lífskjör batnađ eftir ţví. Ekki varđ ţađ vegna aukinna ađfanga!(leturbreyt.bloggara)

1990 er merkilegt ár til viđmiđunar. Ţađ er áriđ sem járntjaldiđ féll. Ţađ er áriđ eftir ađ múrinn milli austurs og vesturs féll. Ţá var Ísland á ţröskuldi ţess ađ gerast ađili ađ „Evrópsku efnahagssvćđi“, EES, sem leitt hefur efnahagsţróun á Íslandi á liđnum ţremur áratugum.

Hvar á Ísland möguleika?

Ţađ er rangt ađ spyrja ţessarar spurningar. Landiđ á ekki möguleikana.

Ţađ er fólkiđ sem byggir landiđ sem á ţá. Ţađ eru tvö augljós heimilistćki sem eru merki framfara og nýjunga: Sjónvörp og tölvur. Sjónvörp kostuđu augun úr fólki fyrir nokkrum árum. Sjónvörp nútímans hefđu kostađ húsverđ fyrir 30 árum. Tölvur međ afkastagetu fartölvu hefđu tekiđ undir sig heilt hús fyrir 50 árum.

Atvinnustefna íslenskra stjórnvalda fyrir 50 árum kallađist byggđastefna eđa skipulagshyggja. Hún fólst í skuttogaravćđingu og hrađfrystihúsaáćtlun og eflingu á atvinnu fyrir ófaglćrđa og uppbyggingu framhaldsskóla víđa um land. Hvađ áttu framhaldsskólanemar eftir útskrift úr háskóla ađ gera í sinni gömlu heimabyggđ?

Breyttur sjávarútvegur

Svo breyttust ađstćđur í sjávarútvegi. Kaupendur sjávarafurđa vildu ferskar sjávarafurđir. Vinnsla uppsjávarfisktegunda fer fram án ţess ađ mannshöndin komi nćrri.

Í gömlu frystihúsi í Neskaupstađ unnu 200 manns. Í nýju frystihúsi í Neskaupstađ vinna 75. Vélin sér beiniđ betur en mannsaugađ og sker betur en mannshöndin. Afköstin eru sennilega fimmföld í ţví nýja.

Mestur hluti starfsmannanna í nýja frystihúsinu er sérhćft vélafólk og tölvufólk.

Aukinn sjávarafli mun ekki bćta lífskjör á Íslandi. Ţađ kann ađ vera ađ lífefnaiđnađur á Íslandi bćti lífskjör. Ţađ verđur hugvitiđ sem bćtir lífskjör.

Hlutverk stjórnvalda er ađ skapa starfsskilyrđin en hugkvćmni einstaklinga mun ráđa för.

Heilbrigđismál, vandamál?

Heilbrigđismál eru ekki alltaf vandamál. Grunnţćttir heilbrigđismála varđa einstaklinginn sjálfan, lifnađarhćtti og forvarnir. En málin geta vandast. Ţá kemur til sigurför skurđlćkninga, sýkingavarna og ónćmisvarna.

Ţegar Bismarck ákvađ 70 ára lífeyrisaldur urđu fáir 70 ára. Síđan eru liđin 150 ár. Nú er međalćvilengd Íslendinga komin yfir 80 ár.

Mín kynslóđ er sennilega sú fyrsta sem fékk fulla međferđ viđ háţrýstisjúkdómum. Mín kynslóđ fékk strax ađ vita skađsemi reykinga. Lćkningarannsóknir eru til ţess ađ auka lífsgćđi. Ţar eiga íslenskir vísindamenn góđa möguleika á ţví ađ verđa ađ gagni međ nýsköpun. Heilbrigđismál verđa sambland heilbrigđrar skynsemi og hátćkni.

Ţađ kann ađ vera ađ íslensk heilbrigđisţjónusta geti orđiđ útflutningsgrein. Ţar eru möguleikar. Ţá verđa yfirvöld heilbrigđismála ađ hverfa frá ţeirri hugsun ađ heilbrigđismál snúist um ţađ sem í ađgerđarannsóknum er kallađ biđrađavandamál. Biđrađir í mánuđi og ár, ţegar um heilsu og kvalir er ađ rćđa, eru aldrei ásćttanlegar.

Biđrađir í bönkum hćttu ađ vera vandamál ţegar útlánavextir urđu jákvćđir raunvextir í stađ gjafvaxta. Ţá jókst frambođ lánsfjár og lán urđu lán en ekki „lánafyrirgreiđsla“ til hinna útvöldu.

Rannsóknir og nýsköpun

Nýsköpun verđur aldrei morgunverk. Umhverfi nýsköpunar vex út úr umhverfi rannsókna. Ţađ er álitamál hvort rannsóknum í ţágu atvinnuvega, til grunnrannsókna sem kunna ađ leiđa til nýsköpunar, hefur veriđ nćgjanlega sinnt. Ţolinmćđi til árangurs er ekki mikil.

Íslenskt viđskiptalíf hefur fremur lagt stund á eftirprentun, stundum međ örlitlum lagfćringum. Ţađ er ekki nýsköpun.

Hvar eiga íslensk fyrirtćki möguleika? Hvar kunna íslensk fyrirtćki ađ ná samkeppnisforskoti? Dćmi eru um ađ sterkur heimamarkađur hafi lagt grunn ađ frekari vexti.

Ţá er hćgt ađ tala um rannsóknir í ţróun og nýsköpun.

En eins og skáldiđ sagđi: Fegurst auđlegđ manns á Íslandi eru skýin sem dragast saman í flóka og leysast í sundur.

Sá tími er liđinn ađ ađeins sé hćgt ađ hugsa um kaffi og kvćđi."

Ég legg til  eftir ţennan ágćta lestur ađ Villi reyni ađeins ađ draga frá gluggatjöldin varđandi Evrópudađriđ.Ţađ eru bćđi kostir og gallar viđ ţetta allt saman og viđ verđur ađ reyna ađ skilja hismiđ frá höfrunum.

Annars verđ ég ađ benda honum á ađ ţađ eru  ađ minnsta kosti 2 ađrir flokkar Evrópufólks sem sárvantar fólk međ viti til ađ bjóđa fram í kosningunum.

 

Punktum saliensis fyrir afturhaldiđ:

Nýjar afurđir og ný ţjónusta urđu eftirsóknarverđar. Frá 1990 hefur kaupmáttur launa aukist um 2,1% á ári og lífskjör batnađ eftir ţví. Ekki varđ ţađ vegna aukinna ađfanga!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verđandi ţingmađur verđur ađ vera ţjóđernissinnađur og tala frá toppi Kögunarhóls til Alţjóđasinna og Glóbalista, sem engu skila til fámenni ÍSLENDINGA nema vandamálum og miljarđa tilkostnađi. 

Gerum ţetta allt sjálfir á eigin vegum án ESB-sinna.

Gísli Holgersson (IP-tala skráđ) 29.1.2021 kl. 17:04

2 Smámynd: Hallgrímur Hrafn Gíslason

1990 birtist norskíslenska síldin aftur međ góđri innspýtingu gjaldeyristekna. 2008 mćtti Makrillinn akkurat til ađ bjarga gjaldeyrisöflun eftir hruniđ.

Viđ vćrum á hausnum hefđu ţessi ađföng ekki borist á land

Hallgrímur Hrafn Gíslason, 29.1.2021 kl. 19:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 211
  • Sl. sólarhring: 941
  • Sl. viku: 6001
  • Frá upphafi: 3188353

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 5106
  • Gestir í dag: 199
  • IP-tölur í dag: 198

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband