Leita frttum mbl.is

Fyrir flokkinn minn

er frbr grein Brynjars Nelssonar um Sjlfstisflokkinn. r eru ekki margar greinarnar sem eru skrifaar til varnar fyrir ennan nra flokk sem hefur stai vi skuldbindingar snar fr stofndegi og aldrei breytt stafkrk upprunalegri stefnuskr.

Alltaf hafa risi uppsrsinnar og heimta brotthvarf fr sjlfstistefnunni. N sast orgerur Katrn Gunnarsdttir og orsteinn Plsson me stofnun Vireisnar sem hefur a eitt a markmii a afsala fullveldi landsinsog ganga erlendu tollabandalagi Evrpu hnd.

Tilefni greinar Brynjars eru rtluskrif Frijns R. Frijnssonar sem ekki er alveg ljst fyrir mr hvort er hrr ea soinn fylgismennsku sinni vi sjlfstishugsjnina fr 1929.

Allavega sr Brynjar stu til a a rifja upp eitt og anna Frijni til skringar.

Brynjar skrifar:

"Hinn gti sjlfstismaur, Frijn R. Frijnsson, skrifar grein Morgunblai fimmtudaginn var ar sem hann lsir nokkrum hyggjum yfir stu Sjlfstisflokksins ntmanum.

Sjlfur hef g nokkrar hyggjur af stu flokksins en miklu meiri hyggjur af stu annarra stjrnmlaflokka, sem ljst er fyrir hvaa gildi standa og hafa enga stefnu nema vera skyldi hentistefnu tilraunum snum til a kallast ntmalegir.

g tek fyllilega undir me Frijni a Sjlfstisflokkurinn hefur haft gegnum tina styrk til a standa fturna gegn lskrumi og upphlaupum.

egar Sjlfstisflokkurinn hefur veri sterkur og randi afl stjrnmlum hefur slenskt samflag teki miklum stakkaskiptum, brotist r rbirg flugt og samkeppnishft samflag.

a gerist ekki af sjlfu sr heldur vegna ess a flki landinu, r llum stttum, hafi tr stefnu Sjlfstisflokksins.

eirri vegfer voru fl sem vildu rttkar og „ntmalegar“ breytingar samflaginu, bi innan stjrnmlanna og samtaka launaflks.

Erfitt er a tta sig hva Frijni gengur til egar hann gefur skyn greininni a Sjlfstisflokkurinn s mti breytingum efnahagslfinu, sjvartveginum, landbnaarkerfinu, orkumlum, stjrnarskrnni og samflaginu sjlfu og flokkinn muni daga uppi og vera a steintrlli me sama framhaldi.

Hefi ekki komi mr vart a essi grein hefi veri skrifu ingflokksherbergi Vireisnar.

Frijn notar alla smu frasana sem aan koma n ess a segja nokku um hverju eigi a breyta og hvernig ea af hverju. En eitt er vst, a skrif hans endurspegla djpsta ngju me forystu Sjlfstisflokksins.

Rifja m upp fyrir Frijni a efnahagslfi hefur teki miklum breytingum mnu viskeii, ekki sst undanfrnum tta rum sem g hef seti ingi.

Umskiptunum sjvartvegi og landbnai m lkja vi byltingu. ar hefur ori mikil hagring, sem hefur byggst tsjnarsemi, dugnai og hugviti.

Skipulag sjvartvegsins er fyrirmynd annarra ja enda hefur okkur slendingum tekist sem fum rum jum hefur aunast; a reka ekki aeins sjlfbran sjvartveg heldur einnig arbran. S tmi er sem betur fer lngu a baki egar sjvartvegur var lkt og urfalingur framfri rkis og sveitarsja.

Ef Frijn telur a gagnlegt fyrir Sjlfstisflokkinn a kollvarpa fiskveiistjrnunarkerfinu til a mta krfum „ntmans“ er hann villigtum. Stugleiki og fyrirsjanleiki eru lykilatrii okkar mikilvgustu atvinnugrein.

mgulegt er a tta sig hvert Frijn er a fara egar hann segir a Sjlfstisflokkurinn s mti breytingum orkumlum. Vi vrum yfirhfu ekkert a tala um raforkuml ef Sjlfstisflokkurinn vri ekki til.

Hann hefur nnast stai einn fyrir v a aulindir su nttar til raforkuframleislu me skynsamlegum htti og samhlia v a byggja upp flugt og ruggt flutningskerfi raforku. Vi vrum ekki a tala um orkuskipti og grna framleislu ef ekki vri fyrir framsni sjlfstismanna. v felst framtin, alveg h „ntmahyggju“ Frijns.

Svo m benda Frijni a stjrnarskrnni, tt ung s a rum, hefur veri breytt og r veigamestu undir forystu Sjlfstisflokksins.

Stjrnarskrr eru hins vegar ess elis a skilegt er a r taki tum breytingum og allra sst rttkum breytingum stjrnskipan landsins af v a einhverjum kann a ykja a ntmalegt. Sjlfstisflokkurinn er hrddur vi breytingar, n sem fyrr, enda aflvaki breytinga og runar.

Hann er hins vegar ekki flokkur breytinga breytinganna vegna. Hann vill varveita g gildi mannlegu samflagi og sama tma auka frelsi einstaklingsins til ora og athafna. a eru forsendur breytinga og runar hvers samflags til a geta staist hara samkeppni vi ara.

Sjlfsagt er enginn stjrnmlaflokkur eilfur. Stundum hverfa eir af vettvangi vegna ess a stefnan og gildin sem flokkurinn stendur fyrir hfa ekki til almennings. a rugglega ekki vi Sjlfstisflokkinn.

Hins vegar er a vel ekkt a flokka dagi uppi stundi eir tkisfrismennsku og hentistefnu sta ess fylgja stefnu sinni og tali fyrir eim gildum sem flokkurinn stendur fyrir.

a gtu ori rlg Sjlfstisflokksins ef fari yri a rum Frijns R. Frijnssonar. getum vi velt fyrir okkur hverjir vera steintrll og hverjir ekki."

etta er sannleikurinn um sgu Sjlfstisflokksins hvort semmnnum lkar betur ea verr. jinni hefur vegna vel egar flokkurinn hefur haft hrif en verr egartekist hefur a villa um fyrir kjsendum me niurrifsmlflutningi eins og Vireisn stundar og birtist skrifum manns eins og Frijns.

Sjlfstisstefnan fr 1929 er einfld snium tveimur hlutum.

S fyrri er a flokkurinn tlar a vinna innanlandsmlum a vsnni og jlegri umbtastefnu grundvelli atvinnufrelsis og einstaklingsfrelsis me hagmuni allrasttta fyrir augum.

Hinn seinni felst nafni flokksins.

a gefur auga lei a flokkurinn mun aldrei vilja selja sjlfsti landsins hendur yfirjlegra afla eins og Vireisn vill gera og fleiri flokkar.Hann stendur fyrir frelsi til ors og is og samhjlp allra sttta a v markmii.

a er auskili hversvegna essi hugsjn hfar sgulega til svo margra fleiri en fylla skyndiflokka tfralausna sem ti fara me himinskautum skvaldri og slagoraflaumi.

Brynjar mnar akkir fyrir skellegg skrif fyrir flokkinn minn.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Halldr Egill Gunason

Orkupakkar ESB. Tharf eg ad segja meira. Oanaegja hins almenna flokksmanns beinist ad nuverandi forystu, ekki stefnu Sjalfstaedisflokksins.

Godar stundir, med kvedju ad sunnan.

Halldr Egill Gunason, 30.1.2021 kl. 20:53

2 Smmynd: Gunnar Heiarsson

Sll Halldr

a er rtt a stefnaflokksins hefur lti breyst fr stofnun enda me eim gtum a litlu arf ar a breyta. Hitt er anna ml a oftar en ekki hefur reynst erfitt a f sem me vld fara flokknum, a feta lnu sem stefnan boar.

orgerur Katrn, orsteinn Plson og fleiri r yfirsttt flokksins gtu ekki stt sig vi essa stefnu og yfirgfu hann. Stofnuunjan stjrnmlaflokk. a var gott hj eim, enda maur ekki a binda sig klafa sem maur er sttur vi. essu ri einkum eitt mlefni, hvort halda tti uppi vrn fyrir sjlfsti jarinnar ea hvort "deila" tti v me rkjum ESB.

v miur hfu ekki allir innan flokksins, sem voru og eru smu lnu og stofnendur Vireisnar, kjark til a fylgja eim burtu. Sennilega tali skjli of gott. ar m telja nverandiforustu flokksins, kannski srstaklega formanninn. Einnig m telja Gulaug r ar meal, samt fjlda annarra minna metinna manna innan flokksins, s.s. Frijn R Frijnsson. Allt etta flk er sjlfu sr sammla stofnendum Vireisnar um hvernig skal me sjlfsti jarinnar fari. etta hefur margoft opinberast. Risastr mlefni sem vara sjlfsti okkar, Icesave mli, Orkupakkamli og fleiri, sem vega beinlnis a sjlfsti slands, hafa veri afgreidd af essu flki ann veg a a mun betur heima innan Vireisnar en Sjlfstisflokks.

g tek undir me nafna num, hr fyrir ofan, a er ekki stefna flokksins sem deilt er um, heldur hvernig stai er vr vi stefnu. v liggur fltti kjsenda fr flokknum, essum flokki sem bar hfu og heraryfir alla ara stjrnmlaflokka landsins fr stofnun og allt fram essa ld. Bi er a fla hina og essa hagsmunhpa fr flokknum. Launegar, aldrair og fleiri hpar ttu sitt skjl innan flokksins. a skjl hefur veri upprtt. Ekki vegna ess a stefnaflokksins hafi breyst, heldur vegna ess a forusta flokksinsheykist a fylgja eirri stefnu.

Kveja

Gunnar Heiarsson, 31.1.2021 kl. 08:11

3 identicon

Brynjar Nielsson er maur, sem ekkir XD til 90 ra. Er Frijn ekki maurinn, sem "hamaist" TRUMP vitali vi RUV USA. g taldi hann vera demokrata?

g bi ess, a leitogar og jernissinnair berjist fyrir SLAND Alingi. Aljasinnar og Glbalistar gera ekkert fyrir fmenni okkar nema gna okkar sjlfsti og kaupa upp landi okkar, orkuna og laxveiir auk miljara, sem vi greium fyrir a fylgja gagnleysi eirra.

Vi getum allt og kunnum allt me mengaar tflutnings-vrur, sem heimurinn ekkir.

Frum ekki eftir reglum ESBsinna og Evrpu. ar er ngveyti.

Gsli Holgersson (IP-tala skr) 31.1.2021 kl. 11:50

4 Smmynd: Loncexter

Vel mlt Gsli.

Loncexter, 31.1.2021 kl. 14:12

5 identicon

Allt etta hef g treka bent :

Sjlfstisflokkurinn, undir forystu Bjarna og ungfrnna Sigurbjrnsdttur og Reykdals og Gulla, er fyrir lngu orinn a afar ESB sinnuum flokki.

a flk, samt Frijni, hefur markvisst sinnt v moldvrpustarfi a rna flokknum innan fr.

Mean svo heldur fram, er sjlfstismnnum einungis tveir kostir frir, a losa sig vi ESB forystuli flokksins, ea sprengja flokkinn og ganga til lis vi sveit Sigmundar Davs.

Svo einfalt er vali.

Smon Ptur fr Hkoti (IP-tala skr) 31.1.2021 kl. 14:13

6 Smmynd: Tmas Ibsen Halldrsson

Kri Halldr ertu binn a gleyma??? hvernig gaf Sjlfstisflokkurinn eftir undir nverandi stjrn Icesave mlinu??? eir guggnuu. Og a urfti fyrrum Alubandalagsmann, forseta vorn, til a taka taumana og fela flkinu landinu valdi v mli.

Sjlfstisflokkurinn er kominn langt fr v sem hann var stofnaur til a vera og er ekkert sjlfsti ar a finna nema hj forustunni einni. etta segi g me hrygg hjarta v g var gallharur Sjlfstismaur fr 16 ra aldri fram a v er BB og flagar sviku flokk og j, en sagi g mig r flokknum og hef ekki s stu til a sna aftur.

Tmas Ibsen Halldrsson, 31.1.2021 kl. 14:22

7 identicon

Eins og menn sem fylgjast vel me frttum, hefur a n komi fram a forysta flokksins fagnar mjg orum Frijns, a hans eigin sgn.

Allir ekkja tengsl Frijns vi Bjarna og ara ESB sinna forystunnar. Hann leggur forystunni lnurnar um framsalskvi stjrnarskr, Orkupakkasamykktir. Allt er ltur a niurbroti grunngilda flokksins.

Vi sjlfstismenn fgnum hins vegar andsvrum Brynjars. En forystan hefur aldrei meti Brynjar eins n neins. a skulu allir sjlfstismenn muna. Og a hverjum er hygla, en rum ekki.

g vil taka undir grein Brynjars, pistil inn Halldr og gar athugasemdir gesta inna.

Smon Ptur fr Hkoti (IP-tala skr) 31.1.2021 kl. 19:42

8 identicon

SLANDI gekk best fyrir 50-70 rum, egar vi tkum sjlfir kvaranir strmlum innan og utanlands. Vi samykktum veru hersins me skilyrum og Keflavkurflugvllur var byggur me tkjum og tlum og kostaur af AMERIKU. Sar gaf Amerika okkur flugvllinn me tkjum og tlum. Hernmsandstingar fru mtmlagngu einu sinni ri og mtmltu hernum og bru mtmlaskilti og drukku KkaKla sr til hressingar.

Hr voru engir hlisleitendur, en vi gfum eim og sendum lsi, skrey, vatn og hugvit til eirra heimalanda Afriku og til austur Evrpu. Vi vorum glair me gjafirnar, sem voru sendar 1-2svar ri.

arna unnu gmlu flokkarnir af viti og flest gekk a skum "heimavelli". N er ldin nnur og vi urfum ftt a vita vegna kvaranna ESB sinna Evrpu, sem engu skila nema miljara kostbai og mlaferlum???

Berjumst fyrir fullu sjlfsti og httum a selja Landi okkar til strja og erlendra aukfinga. Vi getum allt sjlfir utan ESB og Aljahyggju.

Gsli Holgersson (IP-tala skr) 31.1.2021 kl. 22:02

9 Smmynd: Sigurur Kristjn Hjaltested

Sammla llum hr a ofan.

Vi urfum nja forystu og a strax.

a arf a koma essum laumu ESB sinnum fr hi snarasta

ur en tjni verur meira.

Sigurur Kristjn Hjaltested, 1.2.2021 kl. 09:11

10 identicon

g er ngur toppi Kgunarhls eins og kri Halldr. Kgunarhll er andstaan vi ESB. Kgunarhll er jbraut vi Inglfsfjall lei minni til Vkur Mrdal. g kenndi brnunum mnum allt um Kgunarhl og hva nafni ddi.

Kgunarhll minnir mig ingvelli, sjlfsti, "fullveldi" og Kristna sii fr rinu 1000.

Tlum fr toppi Kgunarhls til Alja og Glbalista, n skuldbindinga, sem ekkert gagn gera fyrir fmenni okkar nema gnir og peningasull vi landakaup og mlsknir. Gerum allt sjlfir okkar hraa undir okkar merkjum.

Kynjakvtinn er fullnttur. ESB sinna t af ingi og embttismenn. Vi viljum leitoga, konur ea karla til a sinna SLANDI undir SLANDSfna og okkar sium.

Brav til allra skrifenda um alvrumlin - Virkjanir mengaa framleislu okkar og eigi sjlfsti.

Gsli Holgersson (IP-tala skr) 1.2.2021 kl. 15:32

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.5.): 25
  • Sl. slarhring: 281
  • Sl. viku: 4933
  • Fr upphafi: 3194552

Anna

  • Innlit dag: 21
  • Innlit sl. viku: 4072
  • Gestir dag: 21
  • IP-tlur dag: 21

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband