Leita í fréttum mbl.is

Ósammála Jóni Magnússyni

lögmanni í pistli hans í dag:

"

Er ţetta aprílgabb?

Fimmtudaginn 1. apríl 2021 koma Árni Árnason forstjóri og Bjarni Bjarnason tćknimađur heim úr 7 daga vinnuferđ til Svíţjóđar. Ţeir framvísa báđir neikvćđu PCR prófi, sem sýnir ađ ţeir eru ekki smitađir af Covid. Í framhaldi af ţví eru ţeir skimađir viđ heimkomu og ađ ţví loknu handteknir vegna gruns um ađ ţeir séu Covid smitađir og fluttir nauđugir í sóttvarnarhús skv. valdbođi ríkisstjórnarinnar.

Álíka og ađ framvísa hreinu sakavottorđi og vera í framhaldinu úrskurđađur í gćsluvarđhald.

Ţeir fá ekki ađ fara heim til sín í sóttkví heima ţó báđir búi vel og rýmilega. Báđir halda ţeir, ađ hér sé um vel útfćrt aprílgabb ađ rćđa. Hvađ annađ á vitiboriđ fólk ađ halda. En ţetta er ekki aprílgabb heldur sóttvarnaryfirvöld komin yfir öll eđlileg mörk skynsamlegrar beitingar sóttvarnarreglna.

Enn er tími fyrir ríkisstjórnina ađ hverfa frá ţessari lögleysu, sem er án nokkurs vafa brot á reglum um međalhóf, auk ţess, sem ákvćđi sóttvarnarlaga heimila ekki slíka valdbeitingu miđađ viđ ţessar ađstćđur.

Er ekki rétt ađ ríkisstjórnin afstýri ţessu aprílgabbi áđur en ţađ raungerist?"

Ţetta er neyđarástand sem verđur ađ taka á međ hörku og alla jafnt hvađ sem ţeir heita.

Ţađ verđur örugglega ađ bólusetja árlega viđ Covid19 eins og hverri annarri víruspest inflúensa sem kínverski kommúnistaflokkurinn sendir okkur međ belti og braut vegna svínarís sem hann ber ábyrgđ á í kínverskum landbunađi.Vesturlönd eiga ađ beita ţá refsingum ţangađ til ađ ţeir gera eitthvađ til ađ bćgja ógninni frá okkur.

Í ţetta sinn er ég algerlega ósammála Jóni vini mínum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Álíka og ađ framvísa hreinu sakavottorđi og vera í framhaldinu úrskurđađur í gćsluvarđhald."   Mađur hefđi haldiđ ađ lögmađur međ lágmarks heilastarfsemi vissi ađ hreint sakavottorđ forđar engum frá gćsluvarđhaldi.

Vagn (IP-tala skráđ) 31.3.2021 kl. 11:27

2 identicon

Ţađ verđur ađ gilda ein regla um alla. Keyptar PCR reglur eru ekki öruggar og litakóđar ónýtir?  

Dr. Ţórólfur segir óskir sínar og skipanir til Svandísar og núverandi ríkisstjórnar, sem tekur ákvarđanir.

Ég met okkar Ţórólf en ekki ćvilangan demokrata Dr.Fátsí í USA, sem hleypur úr einu í annađ í öllum sínum viđtölum og átelur Donald J.TRUMP, sem bjargađi ofurhrađa á lyfjaframleiđslunni frá Pfeiser, Moderna og Johnson á 9 mánuđum, sem venjulega er unniđ á 4-5árum. Ţökk sé ţjóđernissinnanum, president Donald J. TRUMP.

Gísli Holgersson (IP-tala skráđ) 31.3.2021 kl. 13:11

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sex og einum?
Nota HTML-ham

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.4.): 563
  • Sl. sólarhring: 604
  • Sl. viku: 5377
  • Frá upphafi: 3172666

Annađ

  • Innlit í dag: 481
  • Innlit sl. viku: 4485
  • Gestir í dag: 436
  • IP-tölur í dag: 431

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband