Leita í fréttum mbl.is

Viðreisnarfylkingin!

Páll Vilhjálmsson vitnar í Tony Blair og ráðleggingar hans til Verkamannaflokksins hans.

 

"Samfylkingin kom ekki fyrir sjónir eins og turn heldur skopparakringla. Í hrunstjórninni 2007-2008 var fylkingin til hægri við Sjálfstæðisflokkinn, gekk erinda auðmanna af slíkri ákefð að varaformaður flokksins lagði til að enska yrði opinbert tungumál á Íslandi.

Í vinstristjórninni 2009-2013 var Samfylkingin til vinstri við Vinstri græna og efndi til pólitískrar borgarastyrjaldar gegn stjórnarskrá lýðveldisins.

Samfylkingin er flokkur án kjölfestu. Eða, svo notað sé líkingarmál úr verkfræði, turninn var skakkt byggður þegar í upphafi. 

Íslenskuð ráðlegging Blair til Samfylkingar er: leggið þið flokkinn niður. Þá er kannski hægt að byggja lítið sætt kratískt hús á traustum grunni. Nafnið er þegar komið, Viðreisnarfylkingin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Áttirðu erfitt sem barn?

Gunnar G (IP-tala skráð) 17.5.2021 kl. 22:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband