Leita í fréttum mbl.is

Hinn óbærilegi léttleiki tilverunnar

birtist manni í dag í fréttum af því að Boris Johnson þurfti sjálfur að fara og dextra stærsta framleiðanda CO2 í Bretlandi til að fara að framleiða CO2 aftur þar sem bjórinn og jólamaturinn var í bráðri hættu vegna skorts á þessari lofttegund.

Á sama tíma var það aðalfréttin að við Hellisheiðarvirkjun á að  breytan 4000m tonnum af þessari gróðurhúsalofttegund í grjót á Íslandi og svo enn meiru í Straumsvík þegar tímar líða, á meðan sérfyrirtæki tappar á flöskur í Ölfusi og hefur vart undan.

Já hinn óbærilegi léttleiki tilverunnar er ófyrirséður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bretar borga víst ekki Íslenskt verð fyrir rafmagnið til að safna og hreinsa lofttegundina.

Og rétt eins og við notum olíu á vélar og tæki þá viljum við hafa sem minnst af henni fljótandi á haffletinum. Vatn er gott kalt úr glasi og vinsæl söluvara á flöskum en ekki velkomið í kjöllurum eða lekandi úr lofti. Og skortur á vatni í Sahara þýðir ekki að við ættum að hætta að gera vatnsþétt þök.

Vagn (IP-tala skráð) 22.9.2021 kl. 08:50

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Vá, þvílíkt neistaflug gáfnafarsins

Halldór Jónsson, 22.9.2021 kl. 13:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband