Leita í fréttum mbl.is

Hverjar eru hugsjónir Framsóknarflokksins ?

Ţegar Sjálfstćđisflokkurinn var stofnađur 1926 var stefnu hans lýst í tveimur atriđum

1. Ađ vinna í innanlandsmálum ađ víđsýnni og ţjóđlegri umbótastefnu, byggđri á einstaklingsfrelsi og atvinnufrelsi, međ hagsmuni allra stétta fyrir augum.

2. Nafn flokksins skýrir hitt áhersluatriđiđ.

Ţađ er ţessi grunnţáttur sem hefur fengiđ meira en ţriđjung ţjóđarinnar til ađ fylgja ţessum flokki fremur en öđrum. Sagna hefur svo sem ekki veriđ dans á rósum. Í innbyrđis átökum milli manna sem eftir forystu sćkjast, hafa menn sakađ hvern annan um svik viđ málstađinn og eiginhagsmunapot.

Flokkurinn hefur líka iđullega rađađ sínum uppgjafamönnum á jöturnar ţannig ađ ímynd flokksin hefur beđiđ skađa af útáviđ. Gefiđ utanflokksmönnum tilefni ađ segja, ţiđ eruđ ekkert betri en ađrir ţegar kemur ađ bitlingunum. Ţeim sem aldrei hafa étiđ flokksbrauđ, (kannske bara af ţví ađ ţeim bauđst ţađ aldrei), oft kölluđ grasrótin,  sárnar ţetta . Ţeir vilja ađ flokkurinn sé hreinn og silfurtćr eins og lindin, og trúr hugsjónum sínum í gegnum ţykkt og ţunnt.

Auđvitađ er alltaf vandamál međ ţá menn sem eytt hafa ćvinni í lítt arđgćf stjórnmál og reynt ţannig ađ hjálpa öđrum fyrr en sjálfum sér. Ţađ hefur veriđ svo á Íslandi, ađ ekki bara ríkir menn hafa fariđ í pólitík, sem betur fer. En ţetta er ótryggur atvinnuvegur.  Ţegar kjörfylginu linnir er ađ fáu ađ hverfa fyrir ţessa menn, eins og allir vita sem hafa vit á ţví hvenćr kennitölur verđa eitrađar. Ţađ er sjálfsagt ađ reyna ađ hjálpa ţessu fólki. En ţađ má helst ekki ganga fram af grasrótinni međ ofeldi.

Nú er flokksţing Framsóknar búiđ ađ hlusta á formanninn Guđna lýsa ţví, hvernig flokksmenn hafi brugđist innanfrá. Ţessu  verđi ađ linna og flokkurinn verđi ađ stefna hátt.

Ţá er ţađ spurningin sem ég velti fyrir mér. Hvernig hljóđar grunnheimspeki Framsóknarflokksins ?

Í hugum margra  hljóđar hún einfaldlega ; ég um mig frá mér til mín. Flokkurinn hefur veriđ mjög ţekktur fyrir sérgćsku á ýmsum sviđum . Haft hagsmuni flokksmanna ofar en annrara. Ţađ er erfitt ađ mótmćla ţessu sannfćrandi. Ţessvegna er ţađ rétt hjá Guđna, ađ flokkurinn verđur ađ reyna ađ brjótast út úr ţessu nú ţegar ađeins eyđimörkin blasir viđ og öngvir kjötkatlar sjánlegir til ađ beita á.

Og ţađ er ekki bara Framsóknarflokkurinn sem ţarf ađ huga ađ grasrótinni og velsćmismörkum hennar. Spyrja fyrst hvađ menn  geti gert fyrir land sitt áđur en ţeir spyrja hvađ landiđ geti gert fyrir ţá. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir ţetta Viđar

Já ég fdeili međ ţér áhyggjunum um fjölmenninguna og ofurveldi Baugs. Ţetta fyrirtćki er međ íslenzku ţjóđina í spennitreyju

samkeppnisleysis. Nú á ađ taka til efnislegrar međferđar í hérađsdómi hvort ţessir feđgar gátu virkilega notađ fjármuni almenningshlutafélagsins Baugs til ađ taka ţađ yfir fyrir sig. Eftir frávísunina missti ég algerlega trú á ţađ, ađ íslenzkt réttarkerfi réđi viđ stćrri mál en innbrot í sjoppur og ţessháttar.

Fjölmenningu ţolir ekkert ríki. Ţađ er ekkert pláss fyrir íslamskt samfélag á Íslandi né á ţađ erindi viđ íslenzka menningu eins og viđ ţekkjum hana.

Útlendingar semji sig ađ íslenzkum siđum og lögum eđa fari ella. Íslenzk menning er ekki fjölmenning heldur íslenzk menning međ kosti sína og galla. Ţađ er ekkert pláss fyrir neitt annađ á ţessu landi.

Halldór Jónsson, 12.6.2007 kl. 22:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 618
  • Sl. sólarhring: 814
  • Sl. viku: 5895
  • Frá upphafi: 3190237

Annađ

  • Innlit í dag: 530
  • Innlit sl. viku: 5026
  • Gestir í dag: 467
  • IP-tölur í dag: 448

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband