Leita í fréttum mbl.is

Velkominn Ólafur Liljurós !

Hinn 4. desember s.l. skrifađi ég eftirfarandi á ţetta blogg:

"Mikiđ er gaman ađ Ólafur Magnússon skuli vera kominn aftur til starfa í Borgarstjórn Reykjavíkur og heill heilsu. Hann er eini mađurinn, sem viđ vinir Reykjavíkurflugvallar getum treyst á Borgarstjórn. Allir hinir eru annađhvort hráir eđa sođnir eins og Villi eđa eindregnir andstćđingar flugvallarins í Vatnsmýrinni eins og sexmenningaklíkan öll í Sjálfstćđisflokknum, nema  kannske utan Kjartans eins.

Ólafur Magnússon er mađur hreinn og beinn. Honum getum viđ treyst. Vonandi kemur hann saman góđum lista viđ nćstu kosningar sem viđ getum stutt heilshugar til góđra verka. Margir telja ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé  búinn ađ gera endanlega í buxurnar í borgarpólitíkinni og honum muni fáir  treysta héđan af. Flokkur, sem ekki getur ítrekađ stađiđ saman, er eins og hús sem er í sjálfu sér sundurţykkt. Ţađ mun riđa til falls og fall ţess verđur mikiđ. Eđa svo stendur í hinni góđu bók held ég.  

 Allt vinstragengiđ í nýja R-lista brćđingnum er líka alfariđ á móti Reykjavíkurflugvelli.  Björn Ingi er eins og hann er, enn  staddur úti á Lönguskerjum.  Undir hans exi ţora víst fáir ađ sofa lengur.

  Ţví er Ólafur mađur okkar Vallarvinir ! Styđjum viđ Ólafs Magnússon til góđra verka ! Gerum framtíđ Reykjavíkurflugvallar  ađ úrslitakosti í pólitísku vali mann og málefna "

Ég viđurkenni alveg ađ ég var svakalega svekktur á ţessum tíma útí Sjálfstćđisflokkinn í Reykjavík vegna ţess sem uppá hafđi komiđ. Ég viđurkenni ađ ég hafi kannske veriđ of stórorđur í hita leiksins. En ţannig er minn heimski  háttur ađ tala beint út um ţađ sem mér finnst og hugsa svo.

Ţađ breytir ţví ekki ađ ég hef tröllatrú á Ólafi lćkni og hvet okkur Vallarvini ađ styđja vel viđ hann. Hann hefur mikinn stuđning í flugvallar málinu og má benda honum á skođanakönnunina hér á síđunni ţar sem yfir níu af hverjum tíu vilja Reykjavíkurflugvöll áfram. Merkilegt er ađ Sjálfstćđismenn í borgarstjórn skuli ekki skynja ţessa sannfćringu fólksins heldur margir  berja hausnum viđ steininn og heimta völlinn burt.

Nú eru fangelsismálin í uppnámi vegna síbyljunnar Hólmsheiđarflugvöll, sem öllum flugmönnum er ljóst ađ kemur aldrei í stađ Reykjavíkurflugvallar. Ţađ ţarf engar veđurrannsóknir frekar á ţví., ţetta er allt borđliggjandi.  Mosfellingar vilja ekki sjá flugvöll ţarna heldur. Og vegna alls ţessa  verđum viđ  ţá vćntanlega tugthúslausir nćstu ár svo skemmtilegt sem ţađ er fyrir almenning sem vill ađ glćpamenn séu í fangelsum en ekki lausir á götunum. Og ţađ er einmitt í málefnasamningnum, ađ ţađ eigi ađ hćtta ađ berja fólk í miđbć Reykjavíkur.

Vertu velkominn Ólafur lćknir. Ţú ert í lćknishlutverki viđ ađ lćkna gömul sár í pólitíkinni. Láttu andstćđingana  ekki stressa ţig upp međ skítkasti. Láttu samstarfsađilana hafa fyrir nýju lífi og vinna verkin. Hugsađu sjálfur um heildaryfirsýnina og stefnumótunina. Slappađu vel af daglega og njóttu  félagsskapar vina ţinna en eyddu ekki orku í ađ berjast viđ gjammandi anstćđingastóđiđ. Ţú ert borgarstjórinn okkar allra sem unna Reykjavíkurflugvelli. Viđ styđjum ţig !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Seg mér, minn kćri.  Hvenćr fluttir ţú í Rvík?  Hvernig í dauđanum getur Ólafur veriđ ţinn borgarstjóri, ég hélt ap ţađ vćri hann Gunnar gott ađ búa í Kópavogi og nú raunar líka ,,gott ađ vera dauđur í Kópavogi,"  eftir ađ Gunnar opnađi kirkjugarđinn.

Miđbćjaríhaldiđ

e.s.

Hann fer nú samt.

Bjarni Kjartansson, 22.1.2008 kl. 18:23

2 Smámynd: Valur Stefánsson

Jćja Dór, vér eigum von eftir allt

Nú erum viđ međ Samgönguráđherra sem vill hafa völlinn ţar sem hann er og einnig Borgarstjóra, betra getur ţađ varla orđiđ.

Nú ţurfum viđi bara byggingaleyfi fyrir flugskýlum svo vélar ţurfi ekki ađ vera úti einn veturinn enn.  Ţađ ţarf líka ađ hafa lóđa skipti viđ HR og byggja nýjann háskóla á Keldnaholti. 

Valur Stefánsson, 22.1.2008 kl. 21:36

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Mitt kćra Miđbćjaríhald, já ţađ er bćđi gott ađ lifa og vera vel dauđur í Kópavogi, ţar er allt til alls. Nema eini flugvöllur okkar er á Sandskeiđi og ţar má ekkert gera heldur en í Reykjavík.

Ţađ breytir ţví ekki ađ ég vil styđja viđ Ólaf Magnússon og treysti á hann til verndar gegn  ofsóknum vallarfjánda. Ég vona ađ ţú berir enn taugar til Tálknafjarđar ţó ađ ţú sért ţađan fluttur međ ţín sálarkeröld og íhald. Ég er fćddur í Reykjavík viđ flugvöllinn og ţar eru mínar rćtur.

Já Valur , nú er von í fyrsta sinn.

Ef hćgt vćri nú ađ sannfćra ráđamenn um ţađ, ađ fluginu sé nauđsynlegt ađ fá ađ byggja yfir flugvélar sínar á Reykjavíkurflugvelli. Stálgrindahús, sem megi skrúfa niđur og flytja suđur á Patterson, ţegar ţeim ţóknast ađ loka vellinum. Hvađ eiga ţessir menn á hćttu međ ţví ađ leyfa slíkt ?

Bjarni minn, sérđ ţú einhverjar hćttur í ţví fólgnar ?

Ađstöđuleysi viđskiptaflugsins og einkaflugsins stendur allri flugstarfsemi fyrir ţrifum. Ég held ađ ţađ mynu verđa byggđir nokkur ţúsund fermetrar af nýjum flugskýlum á ţessu ári ef ţetta yrđi leyft núna.

Halldór Jónsson, 22.1.2008 kl. 22:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 627
  • Sl. sólarhring: 810
  • Sl. viku: 5904
  • Frá upphafi: 3190246

Annađ

  • Innlit í dag: 539
  • Innlit sl. viku: 5035
  • Gestir í dag: 474
  • IP-tölur í dag: 456

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband