Leita í fréttum mbl.is

Og öllum er sama !

Ég hef velt fyrir mér hvort ég sé ósanngjarn inni í mér í garđ múslíma eftir ađ ég hlustađi á ţá Illuga og formann múslíma í Kastljósinu. Salman virđist vera rólegheita mađur og góđlegur. En Illugi hélt fram tjáningarfrelsinu og á heiđur skiliđ fyrir ţađ. Salman virtist vera sömu skođunar og ađrir múslimar, ađ viđ hýslarnir eigum ađ ađlaga okkur ađ ţeirra hugmyndum en ekki öfugt.

Mér finnst auđvitađ eins og Illuga, ađ  Íslendingar eigi ađ geta tjáđ skođanir sínar undir nafni án ţess ađ óttast um líf og limi. Sem er ekki raunin  hjá Pútín og í  múslímalöndunum eđa jafnvel í Hollandi ţar sem múslímar  hafa flykkst  til.

Mér finnst  ađ allt nauđsynlegt umburđarlyndi gagnvart trúarhópum felist í ţví sem Ljósvetningagođinn kvađ uppúr međ á sínum tíma. Menn skyldu vera hér kristnir en blóta á laun ef ţeim svo sýndist.

Mér finnst ţetta  alveg nćgjanlegt rými fyrir múslíma og ţessháttar sérvitringa. Ég og margir lítt kristnir förum eftir síđara ákvćđi Ţorgeirs og getum alveg unađ viđ ţađ. Ég sé ekki annađ en ađ allir trúađir menn verđi ađ una viđ ţađ líka  og bjóđa fram hinn vangann,  kjósi ađrir ađ spotta ţá eđa ţađ sem ţeir hafa í hávegum. Menn eiga ađ fyrirgefa náunganum heimsku hans fremur en ađ opinbera sína eigin. Siđađur mađur reynir ađ gćta  tungu sinnar og mig langar ekkert til ađ sćra tilfinningar Salmans eđa annarra ef ég kemst hjá ţví. En ţađ er hćgt ađ egna besta fólk upp í  reiđi bćđi múslíma og ađra.

Ég veit til dćmis ađ mörgum finnst ég vera heimskur og sumir segja mér ţađ beint út. En ţađ er bara ţeirra réttur ađ hafa ţá skođun. Ég fer ekki í meiđyrđamál útaf ţví , hvađ ţá ađ ég vilji endilega lemja ţá.  Ađrir  brosa góđlátlega ađ mér og leiđa mig bara hjá sér.  

Mér finnst hinsvegar í minni heimsku grundvallaratriđi, ađ enginn útlendingur eigi ađ fá ađ flytja  til ţessa lands nema hann undirriti eiđstaf ţess efnis, ađ hann muni setja   íslenzk lög ofar öđrum. Ţetta geta múslímar hugsanlega ekki allir geta undirritađ,  ţar sem ţeir eiga ađ setja íslömsk sjarjalög ofar öđrum lögum samkvćmt trúarbókinni. Innflytjendur til Bandaríkjanna verđa ađ vinna eiđ ađ stjórnarskránni.  Erum viđ eitthvađ óskynsamari en Bandaríkjamenn ?

 Ţeir múslímar, og  strangtrúađir menn ađrir, verđa ţá bara ađ flytja annađ en til Íslands, geti ţeir ekki fellt sig viđ okkar lög og siđi. Ţví Ljósvetningagođinn sagđi líka ađ viđ yrđum ađ hafa ein lög í landinu en ekki fleiri. Ţess torskildari verđa mér skođanir enska erkibiskupsins sem heldur ţví fram ađ sjarjalög geti gilt samhliđa breskum lögum. Ţetta tvennt getur aldrei fariđ saman í einu riki eins og Ljósvetningagođinn skildi mćtavel.

 Ţessvegna finnst mér ekki rétt ađ leyfa múslímum ađ byggja moskur á Íslandi. Ţessvegna vil ég líka gćta ađ fjölda innflytjenda ţannig ađ viđ lendum ekki í Kosovo- dćmi á íslenzku landi. En öllum virđist vera sama og ráđamenn og kjörnir fulltrúar ţora ekki ađ tjá sig um svona mál. 

Ég hef veriđ ađ viđra skođanir um verđhćkkunaráhrif af starfsemi Bónuslögreglunnar, sem keyrir um og skannar verđ í leyfisleysi hjá samkeppnisađilum undir ţví yfirskyni ađ ţeir séu ađ tékka á ţví ađ enginn sé međ lćgra verđ en ţeir. Mér finnst ţetta  bara vera terrorađgerđ af svipuđum stofni eins og tíđkađist hjá AlCapone í gamla daga. 

 Mér er sagt ađ heildsalar,  sem selja slíkum verđlćkkunarađilum  hćtti ţví fljótlega ef einhver dansar útúr línunni.  Af auđsćjum ástćđum.  Íslendingar eru bara svo skríitnir ađ trúa ţví ađ Bónuslögreglan sé međ ţessu ađ stuđla ađ lćgra vöruverđi fremur en ađ halda ţví uppi. En ţađ finnst mér viđblasandi  ţegar umsvif Baugsveldisins eru skođuđ, Hagkaup,10-11, Europris, Bónus. Jóhannes stillir klukkurnar allstađar og í vaxandi mćli. Bónusverđiđ er hiđ opinbera verđ og allt annađ verđ getur bara veriđ hćrra. Bónus grćđir og grćđir. En enginn sér neitt samhengi í ţessu og öllum virđist vera sama.

Svo finnst mér kúnstugt ţegar Jóhannes í Neytendasamtökunum er ađ gera verđkannanir hjá öllum öđrum en Baugsfyrirtćkjunum og birta mynd af sjálfum sé međ   Er ţarna augljós vísbending um ţađ hver er búinn ađ kaupa Neytendasamtökin  og hver borgi Jóhannesi ţessum kaupiđ ? Mé er sagt ađ samtökin  séu hćtt ađ innheimta félagsgjöld án ţess ađ ég ţekki ţađ nánar nema ţađ ađ ég er ekki rukkađur og vildi ţó vera félagsmađur í gamla daga. Mér er ekki sama ef hér eru ekki virk Neytendasamtök. 

Mér finnst ţađ blasa viđ, ađ Íslendingar eru orđnir gíslar Baugsfjölskyldunnar, sem situr yfir hvers manns koppi, hvort ţađ er í Flugleiđum, Kókinu, bönkum, fjölmiđlun, eđa tryggingum. Ţeir stjórna miklu stćrri hluta íslenzka efnahagslífsins heldur en Rockefeller gerđi í ţví bandaríska   ţegar Bandaríkjamenn skiptu upp Sandard Oil. 

Viđ virđumst öll trúa  blint á góđmennsku gamla gráskeggsins og snilld stráksins.  En svo vitum viđ líka ađ allt er pí-sinnum dýrara á Íslandi en í USA til dćmis. En enginn spyr af hverju og öllum er ţá líklega slétt sama. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn - Cacoethes scribendi

Já, ţeir feđgar fara um eins og stormsveipur í geislaBAUGSsmíđinni sinni, kasta ryki í augu almennings um leiđ og ţeir krýna sig til einkavinar daglaunamannsins. Sá daglaunamađur veit ekki hvernig smurt er á. Frćgt er "Ísland í bítiđ" ţegar Jóhannes , međ geislaBAUGINN, var ađ segja drýgindalega í beinni útsendingu ađ álagning í Bónus lćgi á bilinu 5-17 % eđa eitthvađ í ţá áttina og kannski mest í einhverjum tilfellum eilítiđ meira. Ţá voru honum sýndir vörureikningar sem ţátturinn hafđi undir höndum sem sönnuđu ađ álagningin var í raun tugir prósenta upp í ríflega 300 % ! Jóhannes, sótsvartur í framan og međ titrandi geislaBAUG, var u.ţ.b. viđ ađ rífa af sér hljóđnemann og rjúka út , en stillti sig. Hálftíma seinna kom skipun inn í Baug ađ fjölmiđlar Stöđvar 2 og tengdir fjölmiđlar fengju ekki eina krónu í auglýsingar frá Baugi ţar međ.

Međfylgjandi pistill er frá Páli Vilhjálms og segir frá hvernig Baugur er byrjađur ađ terrorisera stórkaupmenn í Bretlandi. Kannski nýjasta útrásin ?

http://pallvil.blog.is/blog/pall_vilhjalmsson/ 

Baugur og birgjarSíđunni barst bréf ţar sem fjallađ er um samskipti Baugs viđ birgja. Bréfiđ er svohljóđandi:

Baugur hefur um árabil kúgađ íslenska birgja um betri kjör og framlengt greiđslutímabil ţannig ađ ţeir borga talsvert seinna en gengur og gerist enda ţarf ađ nota sjóđstreymiđ til ađ borga lán og ađra fjármögnun sem Baugur notar til ađ komast yfir öll ţessi fyrirtćki - heima sem erlendis.

Um daginn kom fram í Bretlandi ađ Baugur er ađ ráđast í tug milljarđa endurbćtur á verslanakeđjunni House of Fraser.

Baugur ćtlast til ţess ađ birgjar komi ađ verulegum hluta ađ ţessari ađgerđ sem kostar um 230 milljónir punda. Ţeir birgjar sem EKKI samţykkja ađ vera međ fá „óheppileg" verslunarkjör, ef ekki uppsögn á samstarfi. Alveg eins og á Íslandi.

Ţegar ţú er orđinn stór, ţá gerir ţú ţađ sem ţú vilt... birgjar sem vilja hafa gott sambandi viđ Baug eiga ENGA ađra kosti en ađ samţykkja ţessi kjör sem ţarna koma fram og borga ţúsundir milljóna til ađ fjármagna endurbćturnar. Ţeir birgjar sem samţykkja eru „vildarvinir" Baugs. Ţađ er auđvitađ stórkostlegt ađ birgjar sem skaffa vörur ţurfi ađ punga út ţúsundum milljóna til ađ fjármagna innréttingar og endurbćtur á verslunum Baugs.

Takiđ eftir ţví ađ í fréttinni kemur fram ađ Baugur hefur ţegar breytt greiđslum til birgja og lengt greiđslutímabiliđ. Ţannig virkar Baugur í raun, notar sjóđsstreymiđ á ţessu langa tímabili og rúllar í nćstu verkefni og afborganir. Ţeir sem neita geta bara gleymt ađ eiga viđskipti viđ Baug.

Alveg eins og á Íslandi. Nú er spurning hvort birgjar á Íslandi séu ekki tilbúnir ađ koma fram og segja frá kúgunarađferđum Baugs hér heima. Af nógu er ađ taka.

Baugsmiđlar birta aldrei svona fréttir.


http://www.telegraph.co.uk/money/main.jhtml?xml=/money/2007/09/11/cnhof111.xml

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 21.3.2008 kl. 02:11

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Athyglisverđur lestur. Bretar rćđa ţađ nú, ađ gera ţurfi ţađ ađ skilyrđi fyrir ríkisfangi ţar, ađ menn sverji eiđ ađ ţví ađ virđa bćđi drottninguna og brezk lög. Viđ gćtum gert eitthvađ hliđstćtt hér: ađ vipđ veitingu dvalarleyfis heiti menn ţví ađ virđa stjórnarskrána. Ţađ er ekkert ađ ţví ađ vinsa út ţá, sem ađ sínu eigin mati eiga hér ekki heima. – Međ kćrri kveđju og ósk um gleđilega páskahátíđ um nćstu helgi.

Jón Valur Jensson, 21.3.2008 kl. 02:30

3 Smámynd: Predikarinn - Cacoethes scribendi

Smá pistill um eftirmál ţáttarins "Ísland í bítiđ" sem setti hálfs dags svertu í geislaBAUG feđganna. Ţetta er úr pistli Lindu Blöndal "Nćrmynd af Jóni Ásgeiri Jóhannessyni" :

http://www.mannlif.is/Greinar/nr/10 "Vildi reka sjónvarpskonu

Sigurđur segir ađ gleggsta dćmiđ sem hann ţekki um ađ forsvarsmenn Baugs hafi viljađ beita valdi sínu á fjölmiđla sé tölvupóstur sem sér hafi borist haustiđ 2002. Ţađ var eftir viđtal Ţórhalls Gunnarssonar og Jóhönnu Vilhjálmsdóttur viđ Jóhannes í Bónus í Ísland í bítiđ á Stöđ 2. Ţáttastjórnendur lögđu fram gögn sem sýna áttu óeđlilega hćkkun vöruverđs á leiđinni frá Bandaríkjunum í verslanir Baugs og gagnrýndu Baug mikiđ og deildu hart viđ Jóhannes. “Jón Ásgeir sendi mér tölvupóst strax eftir ţáttinn og tilkynnti ađ Baugur myndi ekki auglýsa í fjölmiđlum Norđurljósa framar. Svo ţakkađi hann fyrir ađ til vćri Ríkisútvarp,” segir Sigurđur. “ Ég sendi Jóni Ásgeiri póst til baka og benti honum á ađ fyrirtćki hans vćru bundin af ţeim samningum sem ţegar hefđu veriđ gerđir en honum vćri í framtíđinni frjálst ađ velja ţá miđla sem auglýst vćri í af hálfu Baugsfyrirtćkja. Baugur varđ síđar stór hluthafi í Norđurljósum og Skarphéđinn Berg Steinarsson stjórnarformađur félagsins. Ţegar ţar var komiđ hafđi Jón Ásgeir sérstakan áhuga á ađ koma Jóhönnu Vilhjálmsdóttur úr starfi međ ţeim orđum ađ ţađ vćri ekki ánćgja međ hana í Túngötunni og átti ţá sennilega viđ á skrifstofum Baugs.” "

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 21.3.2008 kl. 02:35

4 Smámynd: Predikarinn - Cacoethes scribendi

Sá SIgurđur sem ţarna er minnst á er Sigurđur G Guđjónsson lögmađur.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 21.3.2008 kl. 02:36

5 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Ţađ er orđiđ mjög ađkallandi ađ ţrengja ađgang múslima ađ landinu. Ţannig er sjálfsagt, eins og ţú nefnir Halldór, ađ allir nýbúar ţurfi ađ sverja stjórnarskránni eiđa og afneita Sharia.

Ţađ eru ýmis önnur atriđi sem enn vantar í löggjöf okkar og snerta Islam. Til dćmis er bráđ-nauđsynlegt ađ setja lög sem banna kynfćra-skurđ á konum. Taliđ er hugsanlegt ađ allt ađ 10 stúlkur séu umskornar árlega, hér á landi. Engin rannsókn hefur fariđ fram á ţessum viđbjóđslega siđ og virđast ţó samfélagsfrćđingar rannsaka hin auđvirđulegustu fyrirbćri međ vísindalegri nákvćmni.

Fórnardráp á húsdýrum er önnur ómenning sem banna verđur međ lögum, áđur en slíkur siđur festist í sessi. Fréttir hafa borist af árlegum ferđum múslima í sláturhús, ţar sem fagnađ er dauđastríđi vina okkar, kálfa og lamba. Ţađ er nógu slćmt ađ vita til ţess, ađ blóđ fórnardýra rennur um strćti Arabíu, en ađ heimila slíkt hérlendis kemur ekki til álita.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 21.3.2008 kl. 10:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (8.5.): 30
 • Sl. sólarhring: 1097
 • Sl. viku: 5820
 • Frá upphafi: 3188172

Annađ

 • Innlit í dag: 28
 • Innlit sl. viku: 4934
 • Gestir í dag: 28
 • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband