Leita í fréttum mbl.is

Stjórnlagaţing nýs Alţýđulýđveldis ?

Nú virđast kommúnistar og taglhnýtingar ţeirra ćtla ađ bođa til stjórnlagaţings fyrir Ísland.  Ţangađ skilst mér eigi ađ handvelja fulltrúa   sem eiga ađ setja íslenzka lýđveldinu hćfilegan stjórnlagaramma.

Er ţetta bara ekki samskonar ráđagerđ og tékkneskir kommúnistar framkvćmdu á sínum tíma og dugđi ţeim til hálfrar aldar kúgunar.   Verđur ţetta stjórnlagaţing notađ til ađ tryggja réttu fólki völdin til framtíđar ?  Smíđa ramma ađ ţeirra geđţótta utanum Alţýđulýđveldiđ Ísland ?

Fyrir utan hversu ţetta er  illa undirbúiđ og í trássi viđ vilja Alţingis,   ţá er ráđgerđur kostnađur uppá fleiri milljarđa bćđi svívirđing fyrir ţjóđ í kreppu: Til viđbótar niđurlćgingunni ađ láta ţolendurnar borga fyrir eigin aftöku eins og í Alţýđulýđveldum tíđkast.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kommúnistar gera ţetta jafnan eftir sínu höfđi. Sjái ţeir fyrir, ađ kringumstćđrnar og ţess vegna niđurstöđurnar geti orđiđ ţeim ađ skapi, keyra ţeir áfram á máliđ, eins og gert var í Tékkó. Sjái ţeir fyrir andstöđu, loka ţeir hins vegar stjórnlagaţinginu á stađnum međ valdi, rétt eins og átti sér stađ í Rússlandi 18.–19. janúar 1918, enda áttu bolsévikar ţar einungis 175 af 707 ţingsćtum. Kosiđ hafđi veriđ til ţingsins snemma í nóvember 1917, og ţađ átti ađ koma saman 11. desember, en Lenín vann sér inn mikilvćgan tíma međ ţví ađ fresta ţví til 18. janúar og treysti sig og flokkinn í sessi í millitíđinni međ tilskipunum og valdbeitingu. (Sjá t.d. R.H. Bruce Lockhart, The Two Revolutions – An eye-witness study of Russia 1917, London 1957, s. 110–112; mjög áhugaverđ úttekt á ţessu, en Lochart var ađalkonsúll Breta í Moskvu 1915–1917 og varakonsúll ţar frá 1911, ţá ađeins 24 ára. Hann var handtekinn af bolsévikum 1918.)

Jón Valur Jensson, 16.3.2009 kl. 14:11

2 Smámynd: Magnús Guđjónsson

Góđan dag

Er nú ekki barasta allt í lagi hjá ykkur? Hafiđ ţiđ nokkra hugmynd um ţađ hverjir hafa veriđ viđ völd undanfarin ár?  Ţađ er Sjálfstćđisflokkurinn sem er búinn ađ koma okkur hingađ sem viđ erum, á hausnum međ stór lastađ mannorđ sem ţjóđ og hafi hann og hans stefna skömm fyrir.

Kveđja

Magnús

Magnús Guđjónsson, 16.3.2009 kl. 14:34

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég var ekkert ađ fjalla um Sjálfstćđisflokkinn né hvítţvo hann. Hins vegar hef ég gaman af sagnfrćđi og lćrdómum sögunnar.

Jón Valur Jensson, 16.3.2009 kl. 15:22

4 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

H. Pétur Jónsson :  Ţú ert mjög yfirlýsingaglađur mađur og tekur djúpt í árinni.

Ţađ kom fram kostnađarmat frá fjármálaráđuneyti Steingríms á fundi sérnefndar um stjórnarskrármáliđ. Ţar voru meginniđurstöđurnar eftirfarandi:

Stjórnlagaţing sem starfar í 10 mánuđi: 1.176 milljónir króna.

Stjórnlagaţing sem starfar í 18 mánuđi: 1.731,6 milljónir króna.

Stjórnlagaţing sem starfar í 24 mánuđi: 2.148 milljónir króna.

Sundurliđun á ţessu kom fram í fréttatímum sjónvarpsstöđvanna.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 17.3.2009 kl. 10:04

5 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sjá ruv :

Prenta fréttSenda fréttHorfa á myndskeiđ
Fyrst birt: 16.03.2009 18:24
Síđast uppfćrt: 16.03.2009 20:16
Ţingfulltrúar fengju 650 m í laun

Launakostnađur vegna ţingfulltrúa á stjórnlagaţingi verđur tćplega 650 milljónir króna, samkvćmt áćtlun Fjármálaráđuneytisins, starfi stjórnlagaţingiđ í allan ţann tíma sem ţví er heimilt.

Gert er ráđ fyrir í frumvarpi ríkisstjórnarinnar um máliđ ađ ţingiđ komi saman 1. desember á ţessu ári.  Kostnađaráćtlunin gerir ráđ fyrir ađ 200 milljónir kosti ađ kjósa 41 stjórnlagaţingfulltrúa.

Launakostnađur verđur 27 milljónir á mánuđi eđa 660.000 á mann.

Gert er ráđ fyrir ađ 20 starfsmenn verđi ráđnir og njóta ţeir svipađra kjara.

Greiddur verđur ýmis kostnađur svo sem húsnćđis-, dvalar og ferđarkostnađur fyrir ţá ţingfulltrúa sem búa utan höfuđborgarsvćđisins.

Sérfrćđiađstođ bćđi fyrir ţingiđ sjálft og svo ţingfulltrúana mun kosta 7 milljónir á mánuđi. 

Einnig er gert ráđ fyrir ađ ţingfulltrúarnir sjálfir geti leitađ sér sérfrćđiađstođar á kostnađ skattborgara og ađ ţađ muni kosta tćpar 50 milljónir.   114 milljónir kostar 2000 fermetra húsnćđiđ undir starfssemina.  Vinnustöđvar fyrir fulltrúana, starfsfólk, annar búnađur og ófyrirséđ útgjöld áćtlar ráđuneytiđ ađ kosti rúmar 160 milljónir króna. Ţá kostar ţađ  200 milljónir ađ kjósa fulltrúana á ţingiđ og síđan ţarf ţjóđin ađ borga 160 milljónir fyrir ađ kjósa um frumvarp ađ nýrri stjórnarskrá. 

Heildarkostnađur viđ stjórnlagaţing, starfi ţađ í 10 mánuđi, er tćplega einn komma tveir milljarđar, starfi ţađ í ţá 18 mánuđi, eins og gert er ráđ fyrir í frumvarpinu, kostar ţađ 1 milljarđ og 730 milljónir króna en nýti ţađ sér heimild í frumvarpinu um ađ lengja starfstímann í tvö ár mun heildarkostnađurinn verđa tveir milljarđar og eitt hundrađ og fimmtíu milljónir króna.   

Ţađ má segja ađ lýđrćđiđ sé dýrt nú ţegar skórinn kreppir. Heildarkostnađurinn getur ţví orđiđ tćpir tveir milljarđar og hundrađ og fimmtíu milljónir króna.  Til samanburđar  má geta ţess ađ á ţessu ári stendur til ađ skera niđur á Landspítalanum fyrir um 2,6 milljarđa króna

 
frettir@ruv.is

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 17.3.2009 kl. 10:08

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Jón Valur,

Ég held ađ ţú lýsir ţessu eins og ţeir hugsa sér ţetta. Spurnig láta hinir teyma sig eins og lömb til slátrunar ?

Halldór Jónsson, 17.3.2009 kl. 16:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband