Leita frttum mbl.is

Hvar er yfirbtin ?

N spyrja kommnistarnir hverja formenn Samfylkingar og Sjlfstisflokks vru a bija afskunar tti snum bankahruninu. Einn spyr Baugstindum hvar yfirbtin s ? Annar spyr tvarpi Sgu hvort Geir hafi ekki rugglega veri bara a bija landfundarfulltra afskunar v sem miur hefi fari ? Ekki jina sem frnarlmb.

Henry Ford sagi: Never complain, never explain." etta meinti hann fyrir hvern ann sem lendir fjlmlafri.tskringar og svoleiis a aldrei neitt ar sem fjlmilungar oftlega skrumskla, sna tr ea ljga tfr eim orum sem eim snist.

Sturla Sighvatsson var leiddur milli hfukirkna Rm og hddur svo a konur mttu eigi vatni halda a sj svo fran mann svo hart leikinn. S yfirbt dugi honum Sturlu enda skammt.

Hva sem verur umfskunarbeinir eirraGeirs og Ingibjargar, dugar a ekkert .Skrlinn vill f eu hengd.

tti gamli komminn Jn Baldvin ekki a bijast afskunar a hafa innleitt EES ? ar byrjai etta allt ef grannt er skoa.

Annars fannst mr merkilegast a heyra Geir lsa v hvernig stefna Selabankans hvaxtamlum hefi snist upp andhverfu sna og leitt til styrkingar krnunnar og innstreymi Jklabrfanna sem n halda okkur skk gjaldeyrishaftanna. Mr finnst essi stareynd alltaf hafa blasa vi llum sem vilja sj. Selabankinn klikkai a stoppa ekki erlendar lntkur bankanna. a gat hann segir Yngvi rn a minnsta kosti. Skoi menn svo vaxtastefnuna nna neikvri verblgu og gjaldeyrsihftum eins og n er !

a dnsuuallir kring um gullklfinn grinu. Mr fannst Icesave strsniugt hj Landsbankanum . Alveg anga til a mr er sagt a g og afkomendurnir eigi a borga. Vi flutum ll a feigarsi.Bara sktng.

Geir Haarde arf ekki a bija afskunar neinu. Hann geri eins og hann gat a voru bara alltof mrg ffl, fbjnar og glpamenn umfer sem fengu a vaa uppi. Hann, Ingibjrg ea heilg Jhann, sem stjrninni saman stu, brugust ekki vi ngu snemma.

Vi erum ll samsek og erum saman um afleiingarnar, a frtldum glpamnnunum..a er allt og sumt.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Brattur

... a er samt eitt ruggt essu... ekki vissi g og ekki vissir a vi vrum byrg fyrir trsinni... a vi ttum a borga ef illa fri... aldrei hvarflai a a mr og sama vi um slensku jina... etta er nnast eins og ef a ngranni inn tki ln, byggi str og fnt hs me heitum potti og llu, keyri um strum fnum jeppa og hugsair; miki er hann duglegur essi... en vissir ekki sakleysi nu a vrir byrgamaur lninu hans.... slenskur almenningur getur ekki veri samsekur essu ml... g er algjrlega sammla v...

Brattur, 28.3.2009 kl. 08:48

2 Smmynd: Gumundur St Ragnarsson

Rangt Halldr. Geir URFTI a bija afskunar og hann geri a - treglega . a hefur marg oft komi fram a rkisstjrnin st ekki vaktina fyllilega og st afar (afar, afar) illa a einkavinavingu bankanna. Vegna essa er heil j efnahagslegum rstum eim mestu sari tmum vestrnna ja.

Hitt er svo anna ml hvort Samfylkingarflk tlar a vera mlbundi og stinga hausnum ofan sandinn og lta eins og eirra forstuflk s saklaust. tla Ingibjrg Slrn, ssur og Bjrgvin - j og heilg Jhanna - a bija jina afskunar?

Gumundur St Ragnarsson, 28.3.2009 kl. 11:57

3 Smmynd: Andrs Kristjnsson

etta er sorglegt blogg.....Ef vinstri menn eru kommnistar hljta hgrimenn a vera nasistar. Allavega eiga Nasistar og Henry Ford eitt sameiginlegt...

Einbeittu r a mlefnunum maur

Andrs Kristjnsson, 28.3.2009 kl. 21:28

4 Smmynd: r Jhannesson

Geir bastflokkinn sinn afskunar v a hafa sami vi Framsknarflokkinn um 90% hsnisln og ()dreifa eignaraild a bnkunum vi rkisvinguna - kallast ekki afskunarbeini heldur veruleikafirring.

Gaman a sj a sueigandi hugsar enn lfi "kommnistadrullusokkum" sem eru a berjast gegn "fasistunum". En um lei sorglegt!

r Jhannesson, 28.3.2009 kl. 21:32

5 Smmynd: Halldr Jnsson

Nei Brattur gur, vi hfum ekki hugmynd um a etta flipp vri okkar byrg. Samlking n er alveg gt.

Geir bast afskunar v hva honum hefi mistekist. g skildi a svo a hann vri a tala tfyrir landsfundinn.

Dav skri hinsvegar skilmerkilega fr tti ssurar, Bjrgvins, Ingibjargar og Jhnnu.Ingibjrg tk ekki ssur ea Bjrgvin me randi rkisstjrnarfundi vegna heiarleika eirra og kjftugheita.

Jhanna er lklega slkur" lfur tr hl " a hn skildi ekkert af v sem fram fr ea alvarleika mlanna. tli a hafi nokku breyst ? Allavega virist hn akkrat ekkert skilja efnahagsmlum frekar en selabankastjragarmurinn hennar.

g lt mr fasistastimpla Andrsar og rs lttu rmi liggja enda sjlfur aldrei tali mig til ..ista. Veit ekki einu sinni hvort eir sjlfur verskuldaa a vera kallair kommnistar. Hva drullusokkar sem g hef aldrei tengt eirri nafngift vmargir af mnumbestu vinum hafa veri sanntrair og gir kommnistar og vandair menn.

Hinsvegar veit g ekki hva Henry Ford og Nasistar ttu sameiginlegt ar sem s sarnefndi er seinni tma maur.

Halldr Jnsson, 29.3.2009 kl. 09:22

6 Smmynd: Brattur

Gan daginn Halldr, g hef einmitt veri a velta v fyrir mr hvaa barttuml og hvaa stefnu Sjlfstisflokkurinn muni kynna nna fyrir kosningarnar...

Ekki getur a veri "Stugleiki" v hann er farinn fjandans til... Ekki getur a veri "A vinstri flokkarnir geti ekki s um efnahagsml landsins" v Sjlfstiflokkurinn er binn a sna a hann getur a alls ekki. Hva er hgt a gera verr en a setja jina hausinn eins og Sjlfstisflokkurinn hefur gert, nnast upp sitt einsdmi?

g er binn a sj skrifum Sjlfstismanna nna og eftir mlflutninginn landsfundinum hvaa afer a nota fyrir kosningar;

Sjlfstisflokkurinn hefur EKKERT til a bja landsmnnum stunni, ess vegna a fara lei a na andstinginn niur... a finnst mr aumur mlflutningur... maur ekki alltaf a komast fram lfinu eigin verleikum en ekki me v a tala illa um ara?

Brattur, 29.3.2009 kl. 09:52

7 Smmynd: Halldr Jnsson

Af hverju skrifar Brattur ekki undir nafni ? Er eitthva a fela ?

Halldr Jnsson, 29.3.2009 kl. 20:07

8 Smmynd: Brattur

g hef tskrt a ur inni su a Brattur er n bara bloggnafn.

http://halldorjonsson.blog.is/blog/halldorjonsson/entry/829045/#comments

Engin mlefnaumra?

Brattur, 29.3.2009 kl. 21:22

9 Smmynd: Halldr Jnsson

J Brattur, Sjlfstisflokkurinn hefur allt a bja flki nema skattahkkanir, .e. 2 % njan eignaskatt og stagreisluhlutfalli 47 % sta ess nverandi.

Hann boar einstaklings-og atvinnufrelsi sta rkisrekstrar, hann vill frjlst bankakerfi en ekki plitskt stra rkisblanka.

Hann vill ekki ganga ESB af v hann heitir Sjlfstisflokkur og var stofnaur til a ljjka einum sambandslgum vi tlent rki.

Hvernig verldinni kemst Brattur a eirri niurstu a Sjlfstisflokkurinn hafi ekkert a bja landsmnnum ? Heldur hann virkilega a 1900 landsfundarfulltrar su meiri ffl en til dmis hann sjlfur ?.

Hvernig veit Brattur ti b, sem aldrei hefur komi fund hj flokknum, a Sjlfstisflokkurinn s binn a sna a a hann geti alls ekki strt efnahagsmlunum ?

Af hverju veit Brattur a Steingrmur og Jhanna su nji tminn sem muni leia jina tr eyimrkinni ?

g tri v ekki.

Hvar var Brattur sustu 17 r ?Lei honum illa allan ann tma ? Hafi hann enga vinnu, bara vandaml ? Ea hatar hann bara allt og alla ?

Halldr Jnsson, 29.3.2009 kl. 23:56

10 Smmynd: Brattur

Sll Halldr,

N hefur Sjlfstisflokkurinn boi jinni skuldabagga mikinn. Mr snist mlflutningnum nna a i tli a fara gamla skattahrslururinn. segir a Sjlfstisflokkurinn hafi allt a bja nema skattahkkanir. Er a ekki vegna ess a i hafi n egar hkka skattbyri slendinga me eim grarlegu skuldum sem jin arf n a greia? a bara eftir a innheimta.

i vilji "Frjlst bankakerfi"... i komu "Frjlsu bankakerfi fyrir rfum rum... og a kerfi brst gjrsamlega, svo vgt s til ora teki.

Varandi ESB er g ekki enn me a hreinu hva Sjlfstisflokkurinn vill... hann talar mjg skrt eim efnum og er greinilega klofinn afstunni til ESB.

g kalla engan mann ffl, a m hver hafa sna skoun. En a m lka takast um skoanir n ess a vera me svviringar.

g er ekki binn a gera upp hug minn hva g ks vor... nema a a verur rugglega ekki Sjlfstisflokkurinn og undanskot hans; Frjlslyndi flokkurinn... og heldur ekki gamla tibi Framskn.

J, Steingrmi og Jhnnu treysti g til a stjrna landinu af festu, heiarleika og rttsni ar sem hagur flksins verur settur 1. sti.

Sjlfstisflokkurinn hefur n stjrna 18 r og strt sig af grinu sem er allt honum a akka segja menn eim bnum... en egar hann svo rstar efnahagnum er a llum rum a kenna... g hefi rugglega haft vinnu essi r svo a Sjlfstisflokkurinn hefi ekki veri til... a hefi rugglega veri gri svo a Sjlfstisflokkurinn hefi ekki veri til... en g er ekki svo viss um a efnahagshruni hefi ori svo strt sem var ef a Sjlfstisflokkurinn hefi ekki veri til...

N hriktir stoum gamla einveldisins, ungt flk ltur ekki vi flokknum... er nema von a a s skjlfti ykkar herbum?

A lokum Halldr, engan hata g g s sammla r og mr lur dsamlega vel, sttur vi tilveruna og hamingjusamur. g hef sterka rttltiskennd og vona a s misskipting aus sem hefur ver vi li slandi sustu rin heyri sgunni til. Einnig a ll spillingveri upprtt... t.d. a eir veri rnir hstarttadmarar sem hafa til ess getu og ekkingu en ekki eir sem eru vinir rherrana sem ra .

Eitt alveg bllokin; varst a skjta mig fyrir a nota nafni Brattur ( g heiti Gsli Gslason).

g s hfundaupplsingunum um ig a HALLSTEINN EHF er byrgarmaur sunni inni.
Treystir r ekki til a byrgjast skrif n sjlfur?

Brattur, 30.3.2009 kl. 19:30

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.5.): 610
  • Sl. slarhring: 940
  • Sl. viku: 5486
  • Fr upphafi: 3196936

Anna

  • Innlit dag: 558
  • Innlit sl. viku: 4525
  • Gestir dag: 501
  • IP-tlur dag: 487

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband