Leita í fréttum mbl.is

Utan vil ek !

Öfugt viđ Snorra, ţá hugsa og framkvćma svo margir samkvćmt fyrirsögninni hér ađ ofan, ađ atvinnuleysistölur landsins lćkkuđu lítillega í síđasta  mánuđi. Ţetta hélt ríkisstjórnin auđvitađ ađ bćri vott um mátt efnahagsráđstafananna sinna.

En mitt í niđurskurđarfárinu, nýrra skatta  til ađ loka  fjárlagagatinu, ţá veltir mađur fyrir sér hvort ţjóđinni sé ekki meiri nauđsyn á ađ losna frekar viđ  meira af ţegnum sínum úr landi  frekar en ađ dekra svona viđ ţá  í skattlagningu ?

Ţá  verđa fćrri í skólunum. Viđ getum lokađ einhverju af ţessum nýju háskólum.   Ţađ verđa fćrri sjúklingar til ađ plaga starfsfólkiđ á spítölunum og yfirvinnuţreytta lćknana, sem eru ađ fá hćrra kaup en heilög  Jóhanna. Viđ getum fćkkađ bankastarfsmönnum, lögregluţjónum og kennurum. Viđ ţurfum ekki ađ byggja nýjan hátćknispítala fyrir Davíđ eđa fleiri mislćg gatnamót. Fleiri fjallagrös koma í hlut hvers og hver túristi gefur af sér meiri tekjur á hvern landsmann. 

Ţađ verđur minna álag á vesalings ofveidda fiskistofnana og minni eftirspurn eftir kvóta.  Minna álag á Alţingismennina til ađ upphugsa fleiri  álögur á ţennan volađa gjaldţrota lýđ, sem er búinn ađ taka alltof mörg lán fyrir alltof miklu glingri. Jafnvel mćtti fćkka ţingmönnum í takt viđ minnandi ţjóđ. Minni deilur um ESB. Minni ţörf fyrir nýja vegi eđa  brýr. Minni losun CO2.

Er ţetta ekki bara vandamáliđ sem viđ erum ađ berjast viđ ?  Allt of margt fólk ? Allt of mörg börn ?

Ber landiđ fleira fólk en svona 200.000 manns ef viđ eigum ađ lifa á fiskinum og rollunum eins og áđur var ?  Viđ höfum núna einhver stóriđjuver og föndur í leđur og fjallagrös umfram ţađ sem var ţegar ég var ađ alast upp. En 350,000 manns ? Er ţađ bara ekki  miklu meira en ţetta auma sker getur boriđ ?

Ljósmyndarinn vinur minn er enn ađ taka passamyndir af ţessum ţöglu fjölskyldum sem eru búnar ađ gefast upp og eru ađ greiđa atkvćđi međ fótunum. Ţetta eru hinir  frjálsbornu útrásarvíkingar, sem leita nýrra stranda og nenna ekki ađ hlusta á ţetta sífellda kjaftćđi um kreppu og úrrćđaleysi. Nenna ekki ađ hlusta á síbyljuna um landiđ fagra og menntunarstig mannauđsins. Sem á samt líklega heimsmet í brottfalli nemenda úr grunnskóla.

Eftir sitjum viđ aumingjarnir sem engan dug eigum eftir.  Hver skyldi  ţá  borga fyrir okkur framfćrsluna  ef kjarni ţjóđarinnar  er farinn ?  Ţessa spurningu eigum viđ sameiginlega međ máttarstólpum ESB ríkjanna. Iđnađarţjóđirnar eru hćttar ađ eignast börn og treysta á innflutning óţjóđa til ţess ađ skaffa fé í renturnar.  Untergang des Abendlandes eins og skáldiđ sá ţađ fyrir sér.

Hver er sjálfum sér nćstur. Hvađ varđar víkinginn  um einhverja ţjóđernisrembu ? Man nokkur hvađ forfeđurnir voru ađ flýja ţegar ţeir gengu hér á land ?

Utan vil ek !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Sveinsson

Ég kem međ ţér. Skiljum Jóhönnu og Steingrím eftir međ jákór sínum. Er ekki Canada ágćtur áfangastađur?

Sigurđur Sveinsson, 16.6.2009 kl. 07:02

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Canada er örugglega hiđ besta land til ađ búa í.  Svo mćtti senda einhverja á sléttur Jótlands eđa í mannfćđina á Bretlandseyjum, nú eđa á sósíalinn í Svíţjóđ.  

Varđandi niđurskurđinn ţá má fćkka bönkum um einn eđa jafnvel tvo, lífeyrissjóđi um nokkur stykki, fćkka mćtti í ríkisstjórninni um ca. helming.  Já svona má lengi telja, fyrir utan ţađ ađ ţađ yrđi svo mikiđ til af lausu húsnćđi ađ ţeir sem eftir verđa í landinu gćtu átt tvćr til ţrjár íbúđir og flakkađ á milli eftir vild.

Tómas Ibsen Halldórsson, 16.6.2009 kl. 13:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 3417958

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband