Leita frttum mbl.is

Einbeittur brotavilji ?

etta stendur Staksteinum Sunnudagsmoggans:

"Sigurjn . rnason, fyrrverandi bankastjri Landsbankans, sagi frttum Stvar 2 fyrrakvld, a hans skilningur hefi veri s a ekki hefi veri nein rkisbyrg Icesave-reikningum bankans. Ef etta hefur alla t veri skilningur Sigurjns, hltur markassetning og mlflutningur bankans a hafa veri gegn betri vitund bankastjrans. Bankinn hlt v fram brfi, sem viskiptavinum var sent febrar 2008, a innistur eirra vru tryggar upp a 35.000 pundum, annars vegar af tryggingasji slandi, hins vegar af brezka tryggingasjnum. Ef svo lklega fri a gera yrfti krfu bankann er lklegt a nokkur seinkun yri endurgreislu samanburi vi innistutryggingakerfi Bretlands, segir ar. heimasu Icesave st skrum stfum: Innistur Icesave eru tryggar af Tryggingasji innistueigenda slandi. Og smuleiis: Heildartryggingin sem bir sjir veita r er engu minni en nytir ef innistan n vri eingngu trygg af brezka sjnum.

Loks skrifai Sigurjn rnason sjlfur undir brf sem sent var hollenzka selabankanum og Fjrmlaeftirlitinu 23. september, ar sem fram kom a slenzk stjrnvld hefu treka skuldbindingar snar samkvmt tilskipun EES um innistutryggingarnar. etta vri miki framfaraspor og tti a fara langleiina me a ltta hyggjum varandi innstutryggingakerfi"

arf nokkurra vitna vi ? Hvernig vri a kynna Hollendingum essa afstu Sigurjns ?

Mr finnst eta sna svo um munar a a var ekki slenzka jin sem st bak vi Icesave heldur menn r einkageiranum me einbeittan brotavilja sem flgguu vrumerkinu The National Bank of Iceland, sem eir keyptu slikk af bjnum rkisstjrn slands og ltu meira segja borga sjlfa fyrir sig tlagan kostna! Icesave er bara samanlagur skai jarinnar af eim afglpum llum.

ekki forsetinn a veita essum Sigurjni tflutningsverlaun fyrir a hafa fundi upp Icesave ?

a hefur enginn slendingur afreka anna eins me einbeittum vilja..


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Bjarki Smrason

etta er n heila mli, Halldr. essir menn fru vsvitandi inn fjrmlamarka Bretlandi og Hollandi til a afla bankanum fjr me vafasmum htti og loforum. a m me talsverum rtti halda v fram a etta hafi raun veri "efnahagsleg hryjuverk". a liggur v beinast vi a eir sem a essari starfsemi stu, .e. stjrn og stjrnendur bankans ea bankanna, standi rekiniskil gera sinna en ekki slenska jin. a m kannski segja a nverandi fjrmlarherra eigi erfitt me a benda Bretum og Hollendingum etta, v vntanlega yri liti a sem plitskar ofskknir af hans hlfu, ar sem stjrnendur bankans sem mest hafi sig frammi eru taldir tilheyra rum stjrnmlaflokki en hans. En hafi menn frami brot sem kemur jafnilla niur einni j og essir Icesave reikningar, a gera skra krfu um a eir svari til saka hvar flokki sem eir standa. Til a halda niri ormaveiki hundum er ekki ng a hreinsa bara hundana hans Jns v me v er allt eins lklegt a ormaveikin haldi fram a hrj hundana hans sra Jns.....

mar Bjarki Smrason, 31.8.2009 kl. 09:37

2 Smmynd: Jn Valur Jensson

Voalega essi Staksteinahfundur eitthva erfitt me a skilja hlutina. Er hr kannski komin stan fyrir v, a blaamenn hafa veri steinsofandi gagnvart eirri andjlegu krfu rkisstjrnarinnar, a VI (!!!) eigum a borga Icesave-svnari? frbrum pistli Vefjviljanum eru blaamenn og 'litsgjafar' fjlmilanna kallair til byrgar fyrir skort sinn faglegum vinnubrgum vi a kryfja etta ml og ra um a hver s lagalegur grundvllur (ea llu heldur grundvallarleysi) fyrir v a tlast til a slenzka rki borgi essar innistur einkabanka.

Staksteinahfundur furar sig eim skilningi Sigurjns . rnasonar, "a ekki hefi veri nein rkisbyrg Icesave-reikningum bankans," og btir vi: "Ef etta hefur alla t veri skilningur Sigurjns, hltur markassetning og mlflutningur bankans a hafa veri gegn betri vitund bankastjrans. Bankinn hlt v fram brfi, sem viskiptavinum var sent febrar 2008, a innistur eirra vru tryggar upp a 35.000 pundum, annars vegar af tryggingasji slandi, hins vegar af brezka tryggingasjnum."

En g spyr: Hver er mtsgnin? Veit ekki Staksteinahfundur, a tryggingaraili essara Icesave-reikninga var sjlfseignarstofnun vegum bankanna (Tryggingasjur innstueigenda og fjrfesta)? Er essi blaamaur enn eim leik a lta eins og s sjur s sama sem RKI? Ekki var s hugsun eirri tilskipun Evrpubandalagsins (94/19/EB, fr 30.

ma 1994) sem segir:

"... tilskipun essi getur ekki gert aildarrkin ea lgmt yfirvld

eirra byrg gagnvart innstueigendum ef au hafa s um stofnun

ea opinbera viurkenningu eins ea fleiri kerfa sem byrgjast

innisturnar ea lnastofnanirnar sjlfar og tryggja skabtur

ea vernd innistueigenda samrmi vi skilmlana sem essi

tilskipun skilgreinir."

Ef einhverjum er skylt a greia einhverju mli, er skyldan ekki vinnuveitanda hans ea rkisins. Ef hann ekki fyrir greislunni, er a bara annig. a sama vi um Tryggingarsjinn.

PS. g tla rtt a vona a, Halldr, a hafir ekki veri a klappa fyrir Bjarna Benediktssyni egar hann var a verja hlutleysi sitt gagnvart rkisbyrgar-lagasetningunni, ru sinni Valhll laugardag. g tk hann a verleikum beini, til krufningar og gagnrni, vegna essa mls og vegna hinnar fheyru skorunar hans forseta lveldisins essari vefsl – ekki szt athugasemdunum ar!. Me skorun sinni gerist hann farandpredikari fyrir byrg rkisins og jarinnar v sem verur kannski sund milljarar krna! Samt finnst honum ekki koma til greina, a jin fi neitt um a a segja!

Megi Valhallarr hans vera sem fst, nema hann biji jina afskunar.

Jn Valur Jensson, 31.8.2009 kl. 12:05

3 Smmynd: Bjrn Birgisson

a hafa svo margir logi svo mrgu essu Icesave mli a almenningur veit ekki sitt rjkandi r. r essu er lklega best a ba eftir niurstum rannsakenda og san dmstla.

Bjrn Birgisson, 31.8.2009 kl. 13:08

4 Smmynd: rni Gunnarsson

Birgir. a versta er a r niurstur sem og arir ba n eftir vera a minni sp enn skiljanlegri en staan dag. Hugsau - hversu mikla vinnu er bi a leggja a drepa llum aalatrium essa jfnaar dreif. Og s vinna hefur fari fram llum eim nefndum og hpum sem skipair hafa veri t riggja sustu rkisstjrna. Enda er Eva Joly farin a hrista hfui.

rni Gunnarsson, 31.8.2009 kl. 13:35

5 Smmynd: Halldr Jnsson

Jn Valur,

Staksteinahfundurinn dregur einmitt fram a Sigurjn Digri segir allt anna nna en egar hann var a fremja Icesave. sagi hann frnarlmbunum a etta vri allt tryggt hj breska rkinu og Tryggingasji( sem hann tti a sj um sjlfur ?) en gaf til kynna sterklega a hann vri byrg rkisinsog sagi a svo beinum orum brfinu til Hollendinganna.

Sem sagt hann laug vstvitandi a frnarlmbunum sama tma a hann rak gersamlega grundvallarlega byrga tlnastefnu bankanum ar sem hann lnai fum miki gegn engum tryggingum og tapai annig bankanum mnum !

Maurinn annahvort kann ekki undirstur bankafrum ea hann fr vsvitandi gegn v sem hann ttia vita. Hvort finnst r betra?

Fyrri Rkisstjrn gaf t yfirlsingu um a allar innistur vru tryggar egar allt var sem svartast . a kom gegnum tvarpi til mn egar Ptur Blndal sagi a forstisrherra hefi sagt a innistur vru tryggar. Og var a tala vi slendinga sem hldu ennan dag a eira vru bnir a tapa llum innistum snum slenzku bnkunum, ar meal Landsbankanum hj Sigurjni..

essar yfirlsingar geru okkur erfitt fyrir sar. Kratar auvita kokgleyptu allt sem EB segir og rttu rass.... til ess a EB gti sparka a. Og valdasjklingurinn VG samykkti allt sem eir sgu honum svo hann gti veri lengur vi vld. Engin prinsp fyrir slands hnd n eigin sjlfsviringu hefur s flokkur.

a sem segir um Bjarna Benediktsson er r til ltils sma. g var Valhll og klappai fyrir Bjarna., sem st sig frbrlega v a bjarga jinni fr skelfingunni sem landraflokkarnir tluu a leia yfir jina me Icesave.

Icesave samningurinn sem Sjlfstismenn smdu stainn fyrir djtasamninginn sem Seifur Gestsson kom me heim ar sem hann nennti ekki a hanga yfir mlinu lengur, er allt annar samningur. Hann er samningur sem vi getum stai vi n ess a skkva svartntti.

honum eru greislur okkar aldrei meiri en 6 % af aukningu jarframleislu. Ef hr er kreppa borgum vi ekki neitt. Svo er sasti krkurinn, sem g held a Ptur Blndal hafi fundi upp, a samningurinn tekur ekki gildi nema Bretar og Hollendingar samykki alla fyrirvarana. Felli eir fyrirvarana geta ier bara ti a sem ti frs. verur ngur og kannski g lka ngari en g er dag.

g vildi kanna a fara lei a segja F.....you vi Breta og Hollendinga og sparka AGS t. En a er tali a samningar su betri lei fyrir sland, sem er a sem Bjarni Benediktsson sagist alltaf mundu setja 1. sti ofarallri plitk. Fyrir v klppuu menn lengi Valhll.

a er ekki bi a gira fyrir neitt essumnju samningum a lta reyna dmstlaleiina hvort vi eigum a borga ea ekki ef vi treystum okkur a.

Icesave samningurinn, sem Sjlfstismenn smdutil a bjarga slandi r klm landraflokkanna Samfylkingar og VG, sem tluu a keyra hinn samninginn gegn san, er allt annar samningur og getur aldrei knsett slanedinga eins og hinn samningurinn gat gert.

En agngumii Samfylkingar a ESB er keyptur "anyprice" , gersamlega n tillits til slands ea jarinnar, a er kratastrfan sem vofir yfir jinni mean etta komma og kratali er vi vld.

Jn Valur, ttir a htta essum einslitu mtmlum num og fara a hugsa um hvernig vi bjrgum landinu t r essum skelfingum. a eru flestir kostir vondir stunni en s sem nna er uppi er s skrsti. Bjarni gat ekki greitt atkvi mti samningi sem hann og hans menn smdu til bjarga landinu og lgu ntt vi dag me a gera.

Verstu agnarnir og eir sem hefur ttast mest eru farnir t, a eru nna mguleikar a komast fyrr t r kreppunni enur sndust,

Fylktu r me mr a baki Bjarna Benediktssyni, hann erforingi okkar Sjlfstismanna, vi verum a ganga sem einn maur til a bjarga slandi. ert flokknum og verur a sna einhverja flokkshollustu lka. mttir ekki fundinn sem auvita ttir a gera. mtir nst.

Halldr Jnsson, 31.8.2009 kl. 14:26

6 Smmynd: Jn Valur Jensson

Geru ig ekki hlgilegan, Halldr, me orum num. g n a fara a hylla Bjarna unga Benediktsson, manninn sem skorar forsetann a vsa essu mli EKKI til jarinnar?! Sru ekki, a s lei ein sasta vrnin gegn Icesave-svikasamningnum, sem aldrei tti a gera? Vi ttum SAMKVMT LAGALEGRI STU OKKAR aldrei a borga Bretum og Hollendingum neitt. Hfnun jarinnar myndi vera sterk skilabo t heim, og svo er bara a fylgja v eftir me flugri kynningu. M vel kosta tvo milljara, getur ess vegna spara okkur 1000 milljara!

Segu mr svo: Er a mnnum til sma a klappa fyrir essum dulbna Icesave-manni num?

Og faru svo ekki rangt me. g er ekki lengur flokknum og hef tilkynnt a opinberlega. Var ennfremur a f brf fr Petreu skrifstofunni Valhll, sem segir: "Vi hfum mtteki pst inn ar sem skar eftir a vera tekinn af skr. Vi kkum fyrir stuning inn gegnum tina og vonumst til a eiga hann framtinni. – Nafn itt hefur veri teki af skr."

En flokkurinn fr minn stuning ekki framar. Ef r snist, geturu n fari a telja mig fjandaflokki num, tt g beri raunar velvildarhug til n. En me Bjarna unga stafni er Sjlfstisflokkurinn me glataan mlsta.

Og er hann ekki lka farinn a gla vi Evrpubandalagi? vlkt!

Jn Valur Jensson, 31.8.2009 kl. 15:14

7 Smmynd: Halldr Jnsson

Jn Valur,

g s a ert einbeittur einni formyrkvun a hfnun s eina leiin. Fyrir a frnar fylgd inni og flagsskap eirra manna sem stu r nst.

a eru alltaf fleiri en ein lei. n lei gengur lklega ekki upp vi r astur sem n rkja. Hugsanlega getum vi sanna a hafir rttu a standa fyrir rtti. En vi verum a vera lfi egar ara a kemur.

Bjarni er ekkert a gla vi ESB. Hann fer eftir landfundarlyktun flokksins. a er meira en varaformau og Ragnheiur Rkars geru, enda r kratafjlskyldum bar.

a getur vel veri a Bjarni hugsi bar hliar Evrupeningnum. g hef fari sjlfur hring oftar en einu sinni. EN Bjarni segir a jin eigi a ra. Kratarnir tla a keyra okkur inn nauuga viljuga. a er munurinn. tlar a hjpa eim til ess me v a yfirgefa inn flokk fyrir ?

Halldr Jnsson, 31.8.2009 kl. 15:24

8 Smmynd: Jn Valur Jensson

Kallau mig formyrkvaan, Halldr, ef vilt, fr ekkert stainn.

Sjlfstismenn voru EKKI eir, sem stu mr nst, mundu a. Lfsverndarsinnar og kristnir menn standa mr miklu nr. ess m sj greinileg merkin Moggabloggi mnu, a mjg hafi reynt olinmi mna gagnvart flokksapparatinu. breyttir flokksmenn eru flestir gtir en forystan hefur veri heyrnarlaus mrg tilmli um a hverfa af braut trlausrar efnishyggju, sivana hagvaxtarhyggju og mevirkni me flagsplitskum tzkustefnum. Margsinnis hef g gagnrnt flokkinn vegna hinna fddu, sem frna hefur veri altari undanltssemi og mevirkni, ef ekki beinlnis andkristinnar grunnafstu margra olnbogafrekra flokknum. Menntaa flki hefur veri ar mun sra hinum breyttu, rgar a er g, enda sennilega striltara.

Ef sngur Bjarna um Evrpubandalagi, s sem g heyri stuttum vitlum vi hann frttum fjlmila fyrradag, er stur eyrum num, er eitthva a nu ur svo gta tneyra plitiskum efnum. g hef raunar teki eftir inni eigin vissu essu mli, og dmir hann eflaust t fr v.

Undarlega endar essi 2. klausa n; er etta sta til a standa ekki rttinum? Ni Jn Sigursson rangri me snar rttarkrfur einu ea feinum rum?

N er bi a brennimerkja sland sem SEKT v mli, sem landi var SAKLAUST af. Bjarni tk beinan tt v – og er virkan htt a brega fti fyrir dmstlaleiina essa dagana me vieigandi skorunum snum forseta landsins.

"EN Bjarni segir a jin eigi a ra," segiru! Hann er einmitt a segja a n um helgina, a jin eigi EKKI a ra snu langstrsta fjrhagsmli hinga til – ekki einu sinni a f tkifri til ess, af v a HANN vilji a ekki. vlkt go.

"tlar a hjpa eim [evrkrtum] til ess [a keyra okkur nauuga inn Evrpubandalagi] me v a yfirgefa inn flokk fyrir ?" spyr mig. Nei, a sjlfsgu hjlpa g ekki erkivinum okkar til eins n neins stjrnmum okkar. etta er vita-vonlaust li, forhertir ar sumir hverjir a svkja land og j og lta ar tilganginn helga meali. g finn mr hins vegar ANNAN plitskan vettvang, og a munu margir arir sjlfstismenn gera, Halldr Jnsson. Vertu velkominn!

Jn Valur Jensson, 31.8.2009 kl. 22:54

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.5.): 1043
  • Sl. slarhring: 1047
  • Sl. viku: 6362
  • Fr upphafi: 3193403

Anna

  • Innlit dag: 858
  • Innlit sl. viku: 5377
  • Gestir dag: 721
  • IP-tlur dag: 688

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband