Leita í fréttum mbl.is

Kínverjum kennt ađ fljúga !

Ég las ţađ í Baugstíđindum ađ nú ćtli Keilir ađ kenna Kínverjum ađ fljúga. Ekkert er til sparađ og keyptar hafa veriđ dísilflugvélar af bestu gerđ međ glerborđi, eitthvađ sem enginn Íslendingur gćti látiđ sig dreyma um ađ kaupa. Nema fyrir opinbera peninga dettur mér í hug án ţess ađ hafa hugmynd um hver á ţennan Keilir eđa hvađan aurarnir koma.

Ég dundađi mér viđ ţađ í atvinnuleysinu ađ ţýđa bókina Sagittarius Rísandi eftir Cecil  A. Lewis. Ţessi strákur  fór sautján ára í breska flugherinn 1915 og var sendur yfir til Frakklands međ ţrettán tíma flugreynslu.Honum tekst ađ fljúga alla  styrjöldina á enda, gegn öllum líkum ţar sem hans líkar höfđu ţriggja vikna lífslíkur á vígstöđvunum.

Eftir stríđiđ fer hann um 1920  til Kína ađ kenna Kínverjum ađ fljúga til undirbúnings stofnunar flughers Kínverja. Lýsingar hans á ţessum tíma eru stórkostlegar og ţví viđfangsefni ađ koma flugi til skila í framandi bćndaţjóđfélagi í gegnum tungumálaörđugleika til kínversks nemanda. Ég hefđi taliđ  líklegt ađ lýsingar Lewis vćru  holl lesning hverjum ţeim sem ćtlar ađ endurtaka ţetta hlutverk, sem ég les nú um ađ Keilir sé ađ byrja á núna. En kannski er allt flug orđiđ svo breytt ađ menn ţurfi ekki lengur ađ vera fćddir flugmenn til ađ geta flogiđ, öll tilfinning úrelt, allt orđiđ ríkisvćdd skrifborđsmennska.Og Íslendingar teknir viđ ađ ţjálfa kínverska stríđsflugmenn sem koma kannski seinna ađ heimsćkja okkur í öđru hlutverki.  

Og svona til ađ barna söguna af mér og Lewis ţá fékk ég auđvitađ öngvan til ađ gefa bókina út svo ég gerđi ţađ bara sjálfur. Bókin er komin út og fćst í bókaverzlunum. Ég vona ađ einhverjir flugkallar og kellingar kaupi hana sér til ánćgju, svo ég ţurfi ekki ađ brenna upplaginu. Fyrir utan gagnsemi leiđbeininganna um ađ kenna Kínverjum ađ fljúga, ţá fannst mér sjálfum bókin hin skemmtilegasta og áhrifamikil. Og svo er hún ţađ víst líka ađ margra annarra dómi og ţađ alţjóđlega.  Hún var skrifuđ áriđ 1936 og hefur aldrei veriđ úr prentun síđan, ţannig ađ ţađ hlýtur ađ vera eitthvađ viđ hana. allavega fannst mér ţađ og hún er sönn frásögn athuguls manns sem lifđi af ótrúlega tíma. Ég vona ađ ţýđing mín verđi ekki talin gera minningu Lewis skömm til en auđvitađ má ađ öllu finna.

Menn geta googlađ Cecil Arthur Lewis sér til fróđleiks og kynnst honum ţar fyrir ekki neitt. Og margt fleira um stóra stríđiđ 1914-1918 sem kostađi nćrri tíu milljónir hermanna lífiđ. Ţađ er til dćmis  hćgt ađ horfa á tvöhundruđţúsund hauskúpur af ţeim í glerkjallaranum undir kirkjunni í Verdun. Ţar fannst mér  eins og önnur heimstyrjöldin hafi aldrei átt sér stađ, slík var helgi ţess stađar ţegar ég kom ţangađ.

En gaman verđur ađ fylgjast međ Keili kenna Kínverjum ađ fljúga !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörđur Halldórsson

Örugglega góđ bók.

Hörđur Halldórsson, 21.10.2009 kl. 19:41

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Ţú ćttir ađ huga ađ ţví, Halldór, ađ fá bókina ţýdda yfir á Kínversku og koma henni á markađ ţar. Sá markađur gćti veriđ sínu stćrri en sá íslenski.....

Ég á eina grein um jarđhita sem skrifađi ásamt Jens Tómassyni á Orkustofnun á sínum tíma, sem snúiđ var á Kínversku. Ţetta var í ráđstefnuhefti. Reyndar er ég ekki dómbćr á hvernig til hefur tekist međ ţýđinguna, en ţađ er kannski rétt ađ halda ţessu til haga ef mann langar ađ hasla sér völl í jarđhita í Kína..... Ef af ţví verđur skal ég taka nokkur eintök af bókinni ţinni međ, í kínversku ţýđingunni.....

Ómar Bjarki Smárason, 21.10.2009 kl. 21:40

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir Hörđur, ţeir sem lesiđ hafa segja ađ hún sé góđ. Einn alvöru bókmenntamađur sagđi meira ađ segja ađ ţetta vćri ein besta stríđsbók sem hann hefđi lesiđ.

Ómar,ţađ er ekkert mál ađ ţýđa úr ensku á kínversku međ google translate. Hef prófađ ţađ og enski textinn komm nćrri eins til baka ţegar öfuga leiđin var prófuđ. Skal ráđast strax í ađ ţýđa ef ţú getur selt svona tvö eintök á hverja milljón Kínverja. Ég veit ekki hvort skýrslan ţín yrđi međ stćrra upplag. 

Halldór Jónsson, 21.10.2009 kl. 22:24

4 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Kćri Halldór. Ţađ verđur ađ taka ţessar ţýđingarvélar međ nokkrum fyrirvara enn sem komiđ er. Sérstaklega hvađ varđa mál- og setningarfrćđi.

Ég bađ google ađ ţýđa ţessa frćgu setningu „Hver á ţessa bók” og var auđvitađ ađ vonast eftir svarinu „Hot spring river this book”. Svar google var eftirfarandi á nokkrum alţekktum tungumálum : á ensku „Each of this book”, dönsku „Hver af denne bog”, norsku „Hver av denne boken”, sćnsku „Var och en av den här boken”, spćnsku „Cada uno de este libro”, ţýsku „Jeder von diesem Buch”, ítölsku „Ciascuno di questo libro”, hebresku „כל הספר הזה”, grísku „?ά?? έ?? ??ό ???ό ?? ????ί?”, velsku „Mae pob un o'r llyfr hwn”, írsku „Gach ceann de leabhar seo” og loks á ylhýru frönskunni „Chacun de ce livre”.

Ţetta kennir manni sennilega ađ ţađ er nauđsynlegt ađ yfirfara hverja ţýđingu til lagfćringar, svo ekki sé talađ um ađ ljá ţýđingunni fegurđ og jafnvel hrynjandi á stundum.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 22.10.2009 kl. 02:30

5 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Hmm. Moggabloggiđ kann ekki ađ skrifa grísku haha.Sjáum hvort html hamur rćđur viđ ţađ :

?ά?? έ?? ??ό ???ό ?? ????ί?

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 22.10.2009 kl. 02:34

6 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Nei ekki heldur

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 22.10.2009 kl. 02:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband