Leita í fréttum mbl.is

Framlenging píslanna !

 

Tryggvi Ţór Herbertsson var gestur á fjölmennum fundi Sjálfstćđismanna í Kópavogi nú í dag. Tryggvi fór yfir stöđu mála í ţjóđfélaginu og horfur á komandi ári.

Margt kom fram í máli Tryggva um áhrif stórfelldra fyrirhugađra skattahćkkana ríkisstjórnarinnar á ţjóđarbúskapinn á komandi ári. Tryggvi taldi einbođiđ ađ ţćr fyrirćtlanir  myndu hafa mikil áhrif í ţá átt ađ lengja leiđ ţjóđarinnar út úr ţeim öldudal sem hún er í.

Tryggvi nefndi sem dćmi, ađ ákvörđun Ţórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráđherra ađ tefja fyrir álveri á Bakka, sem Alcoa ćtlađi ađ byggja eftir sömu teikningum og međ sömu vinnubúđum og notađar voru viđ fyrra álveriđ hefđu leitt til ţess ađ fyrirtćkiđ byggđi álver í Saudi Arabíu sem er knúiđ af jarđgasi í stađ vistvćnnar orku Íslands. Álveriđ ţar losađi 500.000 tonn af CO2 árlega. Til viđbótar losađi orkuveriđ önnur 500.000 tonn ţannig ađ nettó framlag Ţórunnar Sveinbjarnardóttur til umhverfismál heimsins vćru aukaleg hálfmilljón tonna af gróđurhúsalofti. (Fundarmenn reiknuđu hver fyrir sig í hljóđi hvađ tjón Íslands vćri orđiđ af ţessum eina ráđherra til viđbótar.)

Tryggvi rakti skattlagningaráform ríkisstjórnarinnar. Í fjárlögunum vćri gert ráđ fyrir 1 krónu skatti á hvert kílówatt í landinu. Ţessi áform hefđu ţegar orđiđ til ţess, ađ Alcoa hefđi slegiđ  áformađa brćđslukerjaverksmiđju útaf borđinu . En sú stálsmíđi hefđi getađ fćrt Íslendingum um  sjötíu störf beint auk öđru eins í afleiddum störfum. Tryggvi benti á hversu varhugavert sé ađ ţrengja ađ atvinnulífinu međ aukinni skattheimtu á tímum atvinnuleysis eins og nú. Sjálfstćđismenn vćru búnir ađ leggja fram beinar tillögur um ađrar leiđir sem yrđu farsćlla ađ fara en ađ herđa skattheimtu á fyrirtćki og heimilin í landinu. Skattheimtu sem myndi virka ţveröfugt viđ ćtluđ áhrif.

Tryggvi fór yfir skuldastöđu Íslands , sem kom fundargestum ţćgilega á óvart. Út hefur veriđ gefiđ ađ Íslendingar skuldi 310 % af vergri landsframleiđslu, VF, erlendis.Af ţessu hefđi ríkisstjórnin  ţungar áhyggjur og fleiri ađilar.En vćri ţetta svona ?

Fyrirtćkiđ Actavis skuldar Deutsche Bank 70 af ţessum 310 %.Ţetta fyrirtćki er komiđ í eigu bankans og kemur ríkisskuldum Íslands ekkert viđ.

40 af ţessum 310% eru erlendar skuldir íslenzkra eignarhaldsfélaga, sem eru skuldheimtumönnum tapađar ţar sem félögin geta ekki borgađ. Kemur Íslandi ekkert viđ.

Álverin skulda 30-40 af ţessum 310 %. Ekki eru ţetta erlendar skuldir Íslendinga.

30 eru skuldir íslenzkra einkafyrirtćkja, ekki ríkisins.

Gjaldeyrislán ríkisins vćru međ peningalegar eignir á móti, menn ćttu innistćđu á tékkareikningi fyrir stórum hluta lánanna.

Ţegar allt vćri taliđ nćmu  nettóskuldir íslenzka ríkisins  ekki nema um  einni VF, sem vćri međ ţví besta sem ţekktist.

Tryggvi rifjađi upp orđ Geirs Haarde ţegar hann sagđi ađ leiđ Íslands útúr kreppunni vćri ađ framleiđa,framleiđa og framleiđa. Ţađ vćri sú leiđ sem fara ćtti. 10 % bensínhćkkanir, 30 % hćkkun tekjuskatta, breikkun skattstofns hćkkun virđisaukaskatts ţýddi  bara hćkkun, fyrst  á lćgri flokkana eins og matvćlin, osfrv.

Tryggvi sagđi tillögur um flatan niđurskurđ vera billega leiđ stjórnmálamanna til ţess ađ koma sér hjá ţví ađ taka á vandamálum. Menn yrđu ađ segja hvađ ţeir vildu og gera ţađ.

Tryggvi var einlćgur í ţví ađ skýra frá störfum sínum sem efnahagsrágjafi ríkisstjórnar Geirs Haarde. Hann sagđist ánćgđur međ hvernig tiltókst međ ađ halda greiđslumiđlunarkerfinu og starfsemi yfirtekinna bankanna gangandi. Hann dró ekki dul á hversvegna hann hćtti störfum skyndilega. Hann sagđist hafa óttast dómínó-áhrif af yfirtöku Glitnis á bankakerfiđ og vildi fara öđruvísi ađ ţví máli. Á hann var ekki hlustađ og hann sagđi af sér. Eftirleikinn ţekkja allir.

Tryggvi lauk lofsorđi á dugnađ Steingríms J. Sigfússonar viđ ađ axla ţćr byrđar sem á hann eru lagđar. Hann sagđi Steingrím ekki vera mesta vandamáliđ í stjórnmálum um ţessar mundir....

Hér lćtur  lćtur bloggari niđur falla frásögnina af ţessum ágćta fundi sjálfstćđismanna.Hann vonar ađ hann verđi ekki ásakađur um trúnađarbrot og verđi rekinn úr flokknum fyrir ađ miđla upplýsingum í óleyfi.  En honum finnst ađ ţetta ţurfi ađ rćđa og ađ skýr hugsun Tryggva ţurfi ađ koma fram.

Hann fullyrđir ţví ađ út af fundinum fór hann međ bjartari trú á möguleika Íslands til ađ bjargast út úr erfiđleikunum.l Hversu löng ţrautaganga ţjóđarinnar  verđur rćđst ađ mestu leyti af ţví hvernig viđ sjálf berum okkur til.

Ţví miđur trúi ég ţví sjálfur, ađ leiđ skattahćkkana og alltof mikils samdráttar í ríkisútgjöldum muni lengja ţessa leiđ. Íslenzka krónan veitir okkur tćkifćri til ţess ađ leysa tímabundin vandamál međ seđlaprentun og verđbólgu. Ţađ gćtum viđ ekki međ annarri mynt.  Ţađ er engin lausn í ţví ađ segja upp opinberum starfsmönnum á ţessum tímum til ađ setja ţá á atvinnuleysisbćtur ef ţeir geta ekki flutt úr landi. Ţađ er ekki hćgt ađ loka spítölum viđ núverandi ađstćđur í heilbrigđismálum. Ţađ er hinsvegar hćgt ađ loka sendiráđum og hćtta margri annarri vitleysu. En ekkert afgerandi sem dugar viđ ţessar skelfilegu ađstćđur sem viđ erum núna í.

 Lausnin sé í ţví fólgin núna er ađ reka ríkissjóđ međ halla eins og Ronald Reagan gerđi, enda af íslenzkum ćttum, međan viđ erum ađ koma atvinnulífinu á lappirnar til ţess ađ framleiđa, framleiđa og framleiđa. Viđ eigum núna ađ stórauka fiskveiđiheimildir, viđ eigum ađ ađ hrađa orkuframkvćmdum og einhverri stóriđju til dćmis í Straumsvík og Helguvík međan viđ hugsum okkur um hvađ viđ gerum á Bakka.

Ţađ versta sem viđ gerum er ađ fara leiđ kratanna og kommúnistanna međ ađ drepa allt athafnalíf og heimili niđur međ aukinni skattheimtu og samdrćtti.

Skattastefna ríkisstjórnarinnar framlengir píslir vorar !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Birgir Viđar Halldórsson

Tryggvi ţór talar mannamál.

Birgir Viđar Halldórsson, 31.10.2009 kl. 15:23

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Ţú blćst lífsneista í ţjóđina, Halldór, alla vega í ţá sem lesa ţennan pistil ţinn.....

Ómar Bjarki Smárason, 31.10.2009 kl. 16:35

3 Smámynd: Kristinn Pétursson

Já svartnćttiđ minnkar viđ lesturinn...

Kristinn Pétursson, 31.10.2009 kl. 17:26

4 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Takk fyrir góđan pistil frćndi.

Leiđin út úr kreppunni er ađ vinna, framleiđa og selja. Meira en áđur. Ţađ ţýđir auđvitađ lengri vinnudag en undanfariđ, en ţađ er jákvćtt svo lengi sem menn nenna ađ vinna. Ţannig greiđa menn líka meira til samfélagsins af hćrri tekjum.

Hćkkun tekjuskatts hefur aftur á móti ţau áhrif ađ menn spyrja sig hvort ţađ sé ţess viđi ađ leggja meiri vinnu á sig ef meirihluti yfirvinnunnar fer í ađ greiđa skatt.  Ekkert meira kemur í ríkiskassann fyrir bragđiđ...

Ágúst H Bjarnason, 31.10.2009 kl. 18:36

5 Smámynd: Björn Emilsson

Ekki gleyma tomotunum.   Storauka grodurhusaraekt, fyrir USA markad

Björn Emilsson, 31.10.2009 kl. 20:59

6 Smámynd: Sigurjón  Benediktsson

Ţakkir....skyldulesning....

Sigurjón Benediktsson, 1.11.2009 kl. 04:46

7 identicon

Viđ getum bara vonađ ađ Steingrímur og Jóhanna lesi ţetta líka....

hćtti ţá um leiđ ađ hrćđa ţjóđina međ ósönnum tölum um skuldir ţjóđarbúsins...ţađ ţarf ađ kenna ţeim grundvallaratriđi í reikningi ef ţetta nćr ekki eyrum ţeirra. Rök ţeirra um komandi skattahćkkanir og niđurskurđ miđast viđ 310% skuld af vergri ţjóđarframleiđslu en ekki eina verga ţjóđarframleiđslu.

Karen Elísabet Halldórsdóttir (IP-tala skráđ) 1.11.2009 kl. 12:34

8 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvađ segirđu Björn, á ekki Kaninn tómatsósu í ţađ endalausa ?

Takk fyrir góđ orđ öll hin. Ég held ađ okkur vanti fleiri menn eins og Tryggva. Hann sagđi raunar ekkert um Icesave en yfirlýsing Lilju Mósesardóttur kom mér ţćgilega á óvart. Nú er ég spenntur heyra hvort hringlar í handjárnunum á Ögmundi  og Guđfríđi Lilju.  

Halldór Jónsson, 1.11.2009 kl. 19:16

9 Smámynd: Júlíus Björnsson

Nýfundnaland ćtti ađ taka vel á móti sossum.

Ţví gildir svo um í Seđlabankakerfi EU ađ einstökum ţjóđarseđlabönkum er bannađ ađ verđrýra miđ gengi síns gjaldmiđils samkvćmt hinum merkilegu alrćđis stjórnskipunarlögum EU.

Ástćđan er gefin upp slík bólga myndi leiđa til mikillar spennu [í kauphöllum viđkomandi: fjárfesta fyrir lítiđ], nokkuđ sem er ekki líđandi í innri samkeppni međlima ríkja og vćntanlegra ađ öllum líkindum líka. 

Aftur á móti eru hernađarlegar millistigs peningamálastefnur unnar í samráđi viđ hćfan meirihluta međ samţykki og/eđa frumkvćđi.

Ég ráđlegg  Íslendingum ađ vinna markvisst ađ losa sig undan alrćđi Brussel framtíđarinnar. Leggja áherslu á ađ endurvinna og framleiđa sem mest sjálfir fyrir samfélagi sem hefur sökum fámennis og tćkniframfara síđustu áratuga  efni á ađ leggja almenna áhćrslu á gćđi en ekki magn. Minnka hluta stjórnsýslu og fjármálatengdra geira í heildar  innri ţjóđarframleiđslu nota vaxta og skatt sparnađ sem skapast í innri ţágu uppbyggingar sem flestra einstaklinga til varanlegrar ábyrgđar í eigin rekstri.

Góđ prótín fiskur og kjöt er leiđ ađ góđri almennri heilsu og langri ćvi leyndarmál ráđandi forréttinda  stéttar heimsins í ţúsundir ára.  Hveiti og sojabaunir, hrísgrjón, maís, sveppir og hafrar einir sér auka vissulaga ţjóđarframleiđslu hlut heilbrigđisgeirans sem og Schengen hluti fangelsis og dómsmála iđnađar.

Hugađur mađur leikur sér ekki ađ stökkva yfir hyldýpissprungu en ef nauđsyn krefur ţá miđar hann langt fram yfir hina brúnina.

Ábyrgir byggja ekki fullyrđingar sem enda á: svo hlýtur ađ vera á orđum eins og ef, ég held, ég er ekki framsýn [forsjál], í minni trú og öđru slíku ţegar alvöru efnahagsmál eru til umrćđu ţađ er grunnforsendur.

Svo ţarf ađ setja alla ríkisstafsmenn á föst laun óháđ vinnutíma. Reka ţá umsvifalaust ef ţeir uppfylla ekki velskilgreindar starfsskyldur. Grćđa á atvinnuleysinu međan jarđvegur er undirbúinn fyrir hámarksvirđisauka fyrirtćki.

Júlíus Björnsson, 2.11.2009 kl. 03:54

10 Smámynd: Björn Emilsson

Efla islenska framleidslu. Besta hraefni sem til er. Enginn myndi lata ser til munns McDonalds junk, ef vissi um upprunann.  Gerd var rannskokn a heilbrigdi McDonalds junks, ungur madur settur til prufu, ad eta eingongu tetta junk.  Eftir 21 dags at, vard ad flytja tennan unga mann farveikan a sjukrahus. Veitingahus kvarta saran ad fa ekki lengur 5 punda islenska ysu fra United Groceries.  Hafi einhver ahuga ad hjalpa til ta skirfadu linu til undirritads.

Afsakid skrfitina,  tessi talva sklur ekki islensku. 

Björn Emilsson, 2.11.2009 kl. 23:38

11 Smámynd: Björn Emilsson

Blessadur Halldor

Aldrei of mikid af tomotum.  Eg held ad menn geri ser enga grein fyrir staerd markadins i USA og dreifingakefinu.   Risarnir eru ad gleypa allt, kemur ser to vel ennta med laegra voruverdi.   Graenmetissala fra islenskum grodurhusum kynntum med alvera rafmagni, gaeti orugglega ordi einn staersti atvinnuvegur landsmanna. Tala nu ekki um utflutning a lambakjoti, ad haetti Ny Sjalendinga.. og svo ma lengi telja. Adferdin er ad lata folkid i fridi og lofa moennum ad fast vid verkefnin, an afskipta rikisvalds og skattheimtu

Björn Emilsson, 2.11.2009 kl. 23:50

12 Smámynd: Júlíus Björnsson

Frábćrt sér hćfa sig í gćđamörkuđum međ luxus prótín.  20.000 hávirđisauka smáframleiđslur út um allan heim.  Landamćri ţar sem stimpilinn kostar 50.000 kr.

Sumir kaupa sér faramiđa til tunglsins. Vistvćn paradís fyrir ţá sem hafa efni á ţví er ódýrari í rekstri en Schengen.

Júlíus Björnsson, 3.11.2009 kl. 00:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 791
  • Sl. sólarhring: 977
  • Sl. viku: 6272
  • Frá upphafi: 3189459

Annađ

  • Innlit í dag: 691
  • Innlit sl. viku: 5383
  • Gestir í dag: 592
  • IP-tölur í dag: 571

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband