Leita í fréttum mbl.is

Bubbi

var í útvarpinu áðan, þrælkvefaður blessaður. Hann sá ekki annað en hér yrði kreppa í 4 ár í viðbót. Honum fannst Steingrímur og Jóhanna ekki vera að meika það. Hann boðaði byltingu gegn fjórflokknum sem hann kenndi um allt illt.

En góði Bubbi, varstu ekki að græða fullt undir fjórflokknum fyrir hrun? Þarftu ekki að rifja upp söguna af frönsku stjórnarbyltingunni, Napóleon og allt það. Þá át byltingin börnin sín eins og oftast skeður.

Batni þér kvefið Bubbi minn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Sýn Bubba í stjórnmálum er einföld:  Davíð er vondur, punktur!

Bubbi Mortens er ágætur söngvari og nokkuð góður lagahöfundur, þegar honum tekst vel upp. Stjórnmál á hann að láta algerlega vera.

Menn sem eru góðir á einhverju sviði og landsfrægir fyrir það, hafa ekki neina skyldu til að tjá sig á öðrum sviðum. Þegar þekking þeirra er að auki takmörkuð, eiga þeir skilyrðislaust að láta það vera.

Vonandi batnar Bubba af kvefinu. Ætli hann sé kominn á miðstöðvarlausan rafmagnsbíl eins og Gnarrinn?

Gunnar Heiðarsson, 25.11.2010 kl. 10:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 3418272

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband