Leita í fréttum mbl.is

Erum við svo heimsk?

að við getum látið Össur utanríkisráðherra koma í sjónvarpið og segja okkur að hann sé búinn að koma því svo fyrir að við þurfum ekkert að láta ESB-aðildarumsóknina trufla okkur eða þvælast fyrir í kosningunum af því að hann hafið látið taka út 4 kafla af 22 til að hægja á umsókninni. Það verði því kosið um þetta allt annað sem máli skiptir af góðum málum ríkisstjórnarinnar.

Auðvitað veit ég að við fólkið erum bara fífl eftir skilgreiningu þrælklárs markaðsmanns. En ég vissi ekki að við værum alveg svona vitlaus. Nú veit ég það hinsvegar eftir að hafa hlustað á hinn innblásna frelsara okkar Össur Skarphéðinsson í annað sinn í Kastljósinu.

Við getum bara ekkert gert í því. Við erum bara svona heimsk og vitlaus.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 61
  • Frá upphafi: 3418280

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 61
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband