27.3.2013 | 18:37
Hver hættir?
Á Bjarni að hætta?
Á Illugi að hætta?
Á Guðlaugur þór að hætta?
Þetta eru umræðuefni sem maður heyrir hvar sem maður kemur orðið og Sjálfstæðisflokkinn ber á góma.
" Ég get ekki kosið flokkinn meðan þetta fólk er þarna."
" Ég fyrirgef ekki stuðninginn við Icesave. "
Þetta er ein ástæðan sem fólk tilgreinir beint við mann að sé fyrir því að fylgi flokksins hrynur svona skelfilega.
Ekki málefni heldur menn skipta máli?
Höldum við sjálfir ekki hinu gagnstæða fram? Er fólk að kaupa það?
Önnur ástæða er tilgreind sem klaufalegar samþykktir Landsfundar.
Svo kemur annað fólk og segist ekki treysta forystumönnum flokksins til að fara eftir Landsfundarsamþykktum hvað varðar ESB. Talar um fyrri afstöðu einstakra manna.
Er það eitthvað gefið að fylgið myndi endurheimtast ef þetta fólk segði af sér?
Voru það ekki margir fleiri en þessir menn sem samþykktu Icesave?
Eiga þeir að hætta líka?
Allir?
Eða bara sumir?
Sat ekki til dæmis Guðlaugur Þór hjá við Icesave?
Er ekki Tryggvi Þór hættur?
Er ekki Árni Johnsen hættur?
Er ekki Ásbjörn hættur?
Eru fleiri á aftökulistanum eða er allt í lagi með alla aðra þingmenn? Og úr öllum hinum flokkunum sem menn ætla nú að kjósa í stað Sjálfstæðisflokksins?
Svo kemur Júlíus Sólnes í Mbl. og reiknar út í Mbl. í dag að tillögur Sjálfstæðisflokksins kosti helmingi meira en það sem Framsóknarflokkurinn ætlar að setja í heimilin ?
Framsóknarmenn fá þá allt fylgið út á að gera helmingi minna fyrir heimilin en Sjálfstæðísflokkurinn?
Erum við Sjálfstæðismenn enn einu sinni að flækja okkur í snöru Leiftursóknarinnar og hengjumst í því að geta ekki skýrt út hvað við meinum á máli sem kjósandinn skilur?
Skjótum við okkur alltaf í fótinn fyrir kosningar Sjálfstæðimenn?
Ef við skiptum um hesta í miðri ánni, mun þá kjósandinn hætta við að hætta að kjósa okkur?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:12 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sæll Halldór.
Þessar vangaveltur eða efasemdir þínar eiga fullan rétt á sér. Forysta flokksins er einfaldlega ótrúverðug og Hanna Birna sýndi ótvíræðan kvenlegan veikleika, þegar hún treysti sér ekki í slaginn við laskaðan formanninn. Er ekki helst til ráða að styðja Hægri græna til dáða?
Jónatan Karlsson, 27.3.2013 kl. 21:51
Við þurfum á Sjálfstæðis flokknum að halda, því ef ekki þá ræður Framsókn ekki við þvertrjáa skóg BF, SF og VG og einhverja snata þeirra, sem allir fjölmiðlar á Íslandi berjast nú fyrir leynt og ljóst, nema ef væri þriðjungur af Morgunblaðinu. .
Það er hinsvegar engum til sóma að lasta það fólk sem varð óánægt með að formaður Sjálfstæðisflokksins lét afvegaleiðasig á síðustu metrunum í Icesave 3, og gerði stóran hluta af kjósendum flokksins að viðundrum, nákvæmlega eins og Steingrímur fór með sína kjósendur.
Það fór hinsvegar þannig að kjósendur á íslandi gerðu þennan vingul, formann Sjálfstæðis flokksins að fífli og í framhaldi af því var hann beðin um að biðjast afsökunar á þessum kjánaskap sínum, en hann kvaðst stoltur af sínu ískalda mati. Afsökunnar beiðni, iðrun hefði lagað.
Þar kom svo sögu í þessu máli að það voru engir aðrir en kjósendur á íslandi sem höfðu rétt fyrir sér frammi fyrir dómstólum, í þessu máli sem aldrei hefði orðið að þeim óskapnaði sem það varð, hefðum við fengið að njóta starfskrafta eldri foringja Sjálfstæðisflokksins lengur.
En ástæða þess að það gerðist ekki var vinguls háttur og undirferli Ingibjargar Sólrúnar og allra hennar flokksmanna, sem hata sjálfstæði og áræði íslendinga og þann gjaldmiðil sem þeir notuðu til að koma sér útúr torfbæjunum á rétt rúmum hundrað árum.
Það hefur eingin þjóð komið sér útúr fornöldinni jafn hratt og upp að þeim lífsgæðum sem aðeins efnuðustu þjóðir geta státað af, og það er fyrir dugnað Íslendinga, sjálfsöryggis þeirra og sjálfstæðisvilja, með aðstoð Sjálfstæðisflokksins og Krónunnar okkar.
Hrólfur Þ Hraundal, 27.3.2013 kl. 21:59
Áhugaverðar vangaveltur, verð ég að segja.
Jón Baldur Lorange, 28.3.2013 kl. 00:09
Kannski þarf "skuggaráðið" að draga sig í hlé...?
Ómar Bjarki Smárason, 28.3.2013 kl. 02:42
Að fá Davíð að borðinu var eina vonin fyrir flokkinn, en orðið of seint. Hanna Birna var helsta vonin , en hún sýndi sittt ESB fés um daginn er hún hvað Landsfundinn hafa farið offari í ESB málum.
Sannir Sjálfstæðismenn sjá því helst von í að vinna eftir samþykktum flokksins með að kjósa Framsóknarflokkinn.
Eftir næstsíðustu kosningar voru Framsóknarmenn sviknir af Sjálfstæðisflokknum, eftir að stjórnin hélt velli. þar fóru þær fremstar samstöllurnar Þorgerður og Sólrún . Þá var mynduð stjórn með erkióvininum sem að líkum var aldrei heill í starfi, hljóp undan merkjum er tækifæri gafst og kannaðist svo ekki við eitt né neitt.
Við sannir Sjálfstæðismenn kjósum Framsókn nú og vonum að Sjálfstæðisflokkurinn taki til í skottinu fyrir þarnæstu kosningar sem verða svo ekki langt undan.
K.H.S., 28.3.2013 kl. 07:44
Af hverju gleymdi flokkurinn að vinna að einkaeign á húsnæði.Hvers vegna fá fjármálaöflin að færa eignir heimilana til sín.Af hverju lærir flokkurinn ekki á það, hvernig eignirnar voru færðat frá fólkinu,og til fjármálaaflana,fyrst með verðbólgu og síðan með verðhjöðnun. http://www.herad.is/y04/1/2012-01-26-thomasjefferson.htm http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1243291/http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/ Egilsstaðir, 28.03.2013 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 28.3.2013 kl. 12:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.