Leita í fréttum mbl.is

Samhengi hlutanna

í Borgarstjórn Reykjavíkur birtist manni í fréttum um að Aðalskipulagið hafi nú verið staðfest þar sem taka á Vatnsmýrina undir byggingarland og flugvöllurinn fari.

Nú á hinsvegar að ala upp æðarfuglsunga í Húsdýragarðinum og sleppa í Vatnsmýrina svo að Sílamávurinn sem Gísli Marteinn vildi skjóta en VG stöðvaði, fá nú væntanlega fylli sína af æðarfuglsungum.

Gísli Marteinn er í brott. Sílamávurinn er að koma. Dagur er í nánd því hann var kjörinn Borgarstjóraefni Einsmáls-flokksins með mun  færri atkvæðum en Ármann Kr. fékk í fjórum sinnum minna bæjarfélaginu Kópavogi.

Það er um að gera að forystan njóti óskoraðs trausts. Þar er samhengi hlutanna að finna. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband