Leita í fréttum mbl.is

Vorbođinn ljúfi

er ađ ţessu sinni fréttir af "kjarasamningum" ţađ sem sérfélög búa sig undir átök viđ ţjóđfélagiđ sem er ţar fyrir utan. Hverjir eru ţetta ţjóđfélag sem er utan ţessara kjarafélaga? Aldrađir, öryrkjar, einstćđar mćđur, börn og unglingar, forstjórar,stjórnmálamenn, harkarar? Er ţetta ekki upp taliđ ađ mestu? Verkföll beinast ţau ţá ekki ađ ţessu fólki frekar en samherjum?.

Allt snertist ţetta svo meira og minna, sama fjölskyldan í fleiri félögum. Allir verđa ađ vera í félögum mótsett ţví sem er i Bandaríkjunum ţar sem minni hlutinn er í stéttarfélögum.

Ég skal viđurkenna ţađ ađ mig sundlar ţegar ég horfi á ţetta. Á ţriđja hundrađ stéttarfélög sem hafa meiri eđa minni stöđvunarvöld til ađ skerđa athafnir annarra. Er ţetta yfirleitt leysanlegt verkefni?

Samt er máliđ ekki flóknara en ţađ ađ sá sem vill ráđa fólk í vinnu er látinn skrifa undir ţađ ađ félagar í tilteknu verkalýđfélagi skuli hafa forgang til vinnunnar í bođi. Engin undirskrift, enginn samningur. Samt fjölgar félögum frekar en fćkkar. Ég skil ekki af hverju BHM og Kennarasambandiđ er í tvennu lagi međ háskólamenntađ fólk innanborđs?

Hver mađur getur veriđ verkalýđsfélag í sjálfu sér og hverjir sem vilja mynda sérstakan. Vildcatters eđa villikettir er eitthvađ sem stórfyrirtćki óttast og ţví semja ţau um friđ viđ stćrri hópana. Ţó geta ţau sagt ađ ţau muni ađeins semja viđ sína starfsmenn sem séu eitt félag óháđ öđrum. 

Ég hef ekki andlega spekt til ađ bera til ađ geta séđ fyrir endann á ţessu sem í ađsigi er. Hvađ eru digurbarkar og hvađ eru raunverulegir töffarar. Er einhver líkindi á ađ Alţingismenn treysti sér í eitthvađ annađ en ađ vera bara áhorfendur?

Auđvitađ hafa allir of lágt kaup og allir vorkenna ţeim aumasta af aumum. En ţví miđur verđur hann ađ sćta afgangi ţar til ađ alvörufólkiđ er búiđ ađ fá sitt.

Ţeir eru ekki öfundsverđir sem eiga ađ koma skikki á ţetta, ţađ segi ég satt. Ég held ađ ég gćti ţađ ekki ţó mér vćru fengin öll völd.

Nú koma vorbođarnir senn til landsins síns. Ţeir hafa ekki hugmynd um annađ en nóttlausa voraldar veröld sem bíđur ţeirra. En vitum siđ í rauninni eitthvađ meira hvađ í vorinu felst?

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Er fólki virkilega skítsama um ţegar veerkalýđsforystan hótar ofbeldi og eyđileggingu? Ţađ er veriđ a'đ bođa borgarastyrjöld og enginn segir neitt?

Halldór Jónsson, 17.3.2015 kl. 00:22

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Er fólki virkilega skítsama um ţegar veerkalýđsforystan hótar ofbeldi og eyđileggingu? Ţađ er veriđ a'đ bođa borgarastyrjöld og enginn segir neitt?

Halldór Jónsson, 17.3.2015 kl. 02:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband