Leita í fréttum mbl.is

No Borders?

flokkarnir stjórna mjög allri umræðu á þessu landi. Þeir vilja herða á innflutningi hverskyns hælisleitenda og flóttamanna og hvetja aðra Íslendinga til að taka skeggjuð börn í fóstur.

RÚV er með kosningakönnun. Þar er eins spurning sem ber ekki eins mikil merki þess að hafa verið handstýrt eins og maður gæti búist við. Þar er spurt um hvort þingmenn eigi að vernda íslenska þjóðmenningu:

"Ríflega sex af hverjum tíu sem hafa tekið kosningapróf RÚV vilja að alþingismenn beiti sér fyrir því að vernda íslenska þjóðmenningu. Um 30 prósent eru hins vegar mjög eða frekar ósammála því."

Er það virkilega svo að meirihluta Íslendinga þyki vænt um Ísland og fólkið sem þar býr? Menningu þess og sögu? Séu ekki alþjóðlega sinnaðir á undan því og stuðningsmenn opinna landamæra?

Erum við virkilega "No open Borders" fólk?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

 "taka skeggjuð börn í fóstur." Hvað ertu að tala um Halldór??

Jósef Smári Ásmundsson, 23.10.2016 kl. 10:41

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hér er vitnað í kosningapróf RUV. Afar athygglisvert að sjá það þar sem hér og á öðrum íhalds og afturhaldsbloggum hefur því verið haldið fram að RUV væri af hinu illa. Stofnun hvaðan ekkert gott kæmi því þar væri stundaður hlutlaus fréttaflutningur í stað þess að "HALLA HONUM RÉTT"! Því ætti að henda RUV út í hafsauga.

En Íhaldinu þykir greinilega gott að hafa RUV ýmist til góða eða blóra, eftir því hvað best hentar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.10.2016 kl. 12:09

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Lastu ekki blöðin Jósef um flóttabörnin sem voru allt að 18 ára gömul?

Halldór Jónsson, 23.10.2016 kl. 13:19

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Axel, oft ratast kjöftugum satt á munn.

Það eru einstakir fréttamenn sem egna upp andstöðu fólks við RÚV sem heild.

Það er furðulegt hvernig útvarpsstjórinn horfir á þetta fáa fólk vera að eyðileggja þessa merkilegu stofnun eins og við vorum að horfa á 50 ára sögu af í gærkvöldi.

Halldór Jónsson, 23.10.2016 kl. 13:22

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Axel minn, fyrsta línan á við RÚV en alls ekki þig 

Halldór Jónsson, 23.10.2016 kl. 18:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 3418219

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband