Leita í fréttum mbl.is

Skóli án ađgreiningar

er ađ eyđileggja menntakerfi Íslendinga. Ţetta er stór fullyrđing en ég held ađ hún sé samt ţess eđlis ađ hún sé samt svara verđ.

Ég tel ađ ţetta blasi nokkuđ viđ miđađ viđ síđurtu Písa- könnun. Og könnun er í línu viđ ţađ sem ég hef haldiđ fram lengi um Grunnskólann.  Íslensku grunnskólanemendum hrađfer aftur miđađ viđ nágrannalöndin og avo auđvitađ okkar eigin árangur á árum áđur. Börnin sem efniviđur eru ekki verri né betri en ţau voru áđur. Ţađ er eitthvađ annađ sem hefur breyst.

Ţađ er áreiđanlega ađ stefnan um skóla án ađgreiningar er sökudólgurinn. Ţađ er algerlega tilganglaust ađ menntamálaráđherra okkar komi í útvarpiđ  Í tilefni ţessara frétta og sé ađ geta sér til um einhverjar allt ađrar orsakir. Íslendingar hafa reynsluna frá ţeim árum sem rađađ var í bekkina eftir námsgetu.  Ţađ er bara ekki hćgt ađ kenna öllu fólki á sama hrađa.  

Ađ setja saman í bekk 20 nemendur eftir slumpaađferđ er ađ mínu viti óframkvćmanleg ađgerđ eigi ađ vera hćgt ađ kenna ţessu fólki saman. Fólk er ekki eins ţó ađ einhver elíta í 101 sem stjórnar of miklu í ţessu samfélagi og svo einhverjir ţessir hópar úr góđa fólkinu svonefnda  haldi ţví fram.  

Ef ţú setur saman í bekk 30 nemendur, eins og voru stundum í mínum gömlu bekkjum,  sem hafa námsgetu til ađ vera í A- eđa B-bekk, ţá getur ţessi bekkur komiđ út úr Grunnskólanum međ nćgilega lesgetu og reiknigetu líklega upp á 80-90%.

Hinn 20 nemenda bekkurinn eftir slembiúrtakinu, kemur út úr Grunnskólanum međ varla ekki neina getu til neins. Nemendur í slíkum bekk sem geta lćrt eru kannski 50-70% af ţessum  fjölda. En ţeim er haldiđ niđri af vandamálanemendunum. Ţarna eru hindrađir einstaklingar, mállausir útlendingar eđa jafnvel andfélagslega sinnađir  einstaklingar međ stórvandamál.

Ţegar alvarleg agavandamál bćtast viđ í svona bekk ţá held ég ađ nokkuđ ljóst er ađ ţessi bekkur getur hreinlega ekki náđ neinum mćlanlegum námsárangri. Mér er sagt ađ ekki má lengur reka nemendur úr tíma ţví ţeir séu á ábyrgđ skólans inni í kennskustofunni. Hvađ getur ţá kennarinn gert ţegar ein glćpamannsspíra gerir allt vitlaust í bekknum? Og svo er fariđ ađ gefa A, B, og C í stađ tugabrotaeinkunna eins og var áđur. óskiljanleg ráđsöfun ađ mínu viti.

Ţađ er auđvitađ hćgt ađ hjálpa flestum unglingum međ réttum ađferđum og fortölum. Svo sem segir af Erlingi Skjálgssyni í Ólafs sögu Helga:

"Erlingur hafđi jafnan heima ţrjá tigu ţrćla og umfram annađ man. Hann ćtlađi ţrćlum sínum dagsverk og gaf ţeim stundir síđan og lof til ađ hver er sér vildi vinna um rökkur eđa um nćtur, hann gaf ţeim akurlönd ađ sá sér korni og fćra ávöxtinn til fjár sér. Hann lagđi á hvern ţeirra verđ og lausn. Leystu margir sig hin fyrstu misseri eđa önnur en allir ţeir er nokkur ţrifnađur var yfir leystu sig á ţremur vetrum. Međ ţví fé keypti Erlingur sér annađ man en leysingjum sínum vísađi hann sumum í síldfiski en sumum til annarra féfanga. Sumir ruddu markir og gerđu ţar bú í.

Öllum kom hann til nokkurs ţroska."

En ţađ er ekki hćgt ađ eyđa öllum tímanum frá 18 nemendum í ţađ ađ tala um fyrir tveimur  sem ekki láta segjast. Ţađ hefđi Erlingur aldrei reynt. Ţví jafnvel ţó viđkomandi láti sér nú segjast í eitthvađ skipti ţá fer allur tíminn í ađ kenna ţeim eitthvađ međan hinir sem eru búnir ađ ná ţessu eru löngu búnir og bara bíđa í tilgangsleysi.
 
Sjá ţetta ekki allir sem hafa veriđ í skóla í góđum bekk einhvernm tímann?

Ţađ eru stórskaddađir einstaklingar innan um venjulega vel uppalda krakka sem eru vandamáliiđ. Karen dóttir mín hefur komiđ međ ţá hugmynd ţeir agalausu nemendur sem eru ađ setja allt skólastarf úr skorđum í einstökum bekkjum og tefja allt skólastarf verđi látnir koma međ foreldri sitt eđa ábyrgđarmann sínn međ sér í einhverja kennslutíma. Ţessi ađili hafi nemandann sinn í augsýn í einhverja tíma og geti ţví áttađ sig á vandamálinu sem viđ blasir.

Nú er auđvitađ til ţeir nemendur í svona 20 manna slembiúrtali sem koma frá brotnum heimilum eđa skelfilegum vandmálaheimilum, ţar sem börnin eru eftirlitslaus og afgangsstćrđir. En ţađ verđur ađ safna ţessum börnum saman í bekki ţví ţau eyđileggja annars allt skólastarfiđ fyrir ţeim nemendum sem geta og vilja lćra.

Ég sem ţetta skrifa var ađ mig minnir í 30 manna bekkjum í gamla daga(ég átti lengi myndir af ţeim) ţar sem flestir nemendur gátu lćrt og gerđu ţađ hjá afburđa kennurum sem viđ höfđum í ţá daga. En ţá voru flestir kennarar karlkyns en kvenkennarar voru minnihluti. Ég viđurkenni ađ ţeir áttu ţađ til ađ taka til hendinni viđ mann ţegar mađur fór yfir strikiđ. Manni var fleygt út ef svo bar undir og kom svo aftur og skammađist sín. Nú má ekki neitt fyrir einhverjum ímynduđum grillum sem gera  aga óframkvćmanlegan.

En ţjóđfélagiđ okkar er beinlínis í  bráđri hćttu ef viđ getum ekki tekiđ á ţessu vandmáli ađ námsárangur sé hríđfallandi í réttu hlutfalli viđ vandamál kennarastéttarinnar.  Ég skil kennar mćtavel og ţeirra vandamál sem mađur heyrir um.  Ég gćti sjálfur engan veginn kennt viđ ţessar ađstćđur sem ţeim er bođiđ uppá. Ég hreinlega dáist ađ ţrautseigju ţeirra ţví ađ ţeir skuli yfirleitt halda sönsum viđ ţessa ađstćđur sem ég get ekki flokkađ undir annađ en óskynsamlegar sem ekki ţurfa ađ vera svona vegna ţess ađ ţađ er hćgt ađ gera ţetta öđruvísi.

Viđ verđum ađ viđurkenna stađreyndir. Skóli án ađgreiningar gengur ekki upp. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála Halldór. Vandamáliđ er kmenntaerfiđ međ ţessari frjálsu niđurröđun í bekki. Taka ber aftur upp gamal kerfiđ međ bestu nemendur í sér bekkjum. "Lík börn leika best". Ţeir sem eiga erfiđar međ nám eins og lestur, reiknlng, o.fl. eru sett í sér bekk međ tveimur kennurum og verulega ađstođ. Meiri smíđi og handavinna hjá ţeim! AUKA ŢARF METNAĐ ALLRA NEMENDA; KENNARA OG FORELDRA! "Viđ lćrum ekki fyrir skólan heldur lífiđ sjálft"!  Vert ađ reyna í 2-3 ár í nokkrum skólaum og bera saman viđ ađra skóla.  Ţessi sćnska "jafnađrstefna" sem var tekinn upp á Íslandi leiđir til ađ jfana flesta NIĐUR Á VIĐ og ekki UPP Á VIĐ, ţví miđur misheppnađ eins og svo margt hjá blessupum Svíunum. Ţess vegna all margir einka framhaldsskólar ţar núna ţra sem krakkarnir ţurfa ađ lćra bćđi í skól og heima.

Jon Hjaltalín Magnússon, verkfr. (IP-tala skráđ) 6.12.2016 kl. 20:35

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Já herra Kollege Jón

Ţar er ég sammála. Ţađ vćri auđvelt ađ sanna ţetta međ tilraun eins og ţú segir. Ţorir Menntamálaráđherran ađ taka ţessari áskorđun eđa ţorir hann ekki? Ég er sannfćrđur um ađ hvorki ţessi né nćsti eđ hver sem er fyrrverandi ráherra  ţora ţessu ekki. Ţeir eru ófćrir um ađ breyta nokkru sem einhverju máli skiptir. Ţessvegna hjakkar ţetta allt í sama farinu. 

Farđu í síđasta bekk í grunnskóla. Veldu 50 nemendur međ slembiúrtaki undirbúningslaust og láttu ţá margfalda saman tvćr ţriggja stafa tölur á blađi án reikningsvélar. Deila tveggja stafa tölu í sexstafa tölu.

 Ég skal veđja um ađ meirihlutinn getur ţađ ekki.

Ţorir Menntamálaráđherrann ađ veđja viđ mig opinberlega? Nei áreiđanlega ekki.

Halldór Jónsson, 6.12.2016 kl. 21:34

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég er sammála flestu hér og vil bćta viđ ađ eg hef grun um ađ kennslunni sé dreift of víđa á allskyns samfélagsgreinar, sem búiđ er ađ ţrýsta inn í skólakerfiđ í gegnum árin á kostnađ raungreinanna.

Ţađ ćtti ađ felast í naminu sem heiti ţess ber međ sér, ţ.e. Grunnţćttir námsins, raungreinarnar, ađrar áherslur geta svo komiđ á seinni stigum. Flókin námskrá sem miđar ađ ţví ađ fullnćgja allskyns pólitískt réttrúandi aukafurđum á kostnađ grunnámsins er eitthvađ sem menn ćttu ađ endurskođa. 

Jón Steinar Ragnarsson, 6.12.2016 kl. 22:57

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Já Jón Steinar, 

ég held ađ ţú vitir hvađ ţú ert ađ tala um.

Halldór Jónsson, 6.12.2016 kl. 23:40

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Mín skođun einnig ađ ţessi sćnskćttađi kúltúral Marxismi međ ţá öfgakenndu jafnađarstefnu ađ allir fái bikar óháđ frammistöđu er eitthvađ sem dregur úr samkeppni og vilja til árangurs.

Á ćđri námstigum er búiđ ađ búa til allskyns greinar og gráđur sem gera lítiđ annađ en ađ vefja fólk skuldum í námslánum og veita "nám" sem gagnast lítiđ sem ekkert til afkomu né frama ţegar út í lífiđ kemur. Ţađ er margur mannauđsstjórinn, kynjafrćđingurinn og guđfrćđingurinn svo fátt sé nefnt,  sem vinnur fyrir vöxtum námslánanna á eyrinni og kemst aldrei út úr fátćkragildrunni. Fólk eyđir stórum hluta auđugsta og fjóasta aldurskeiđsins á skólabekk til lítils og skapar ríkinu útgjöld í stađ arđs.

Viđ ćttum frekar ađ horfa til Singapúr en svíalands og marka nám til arangurs og sjálfsbjargar međ áherslu á raungreinar og framfćrslu, frekar en ţetta afstćđa og illgreinda skrautfjađranáms.

Bara mín skođun sko.

Jón Steinar Ragnarsson, 7.12.2016 kl. 00:12

6 Smámynd: Bjarni Jónsson

Sćll, Halldór;

Ég sé, ađ viđ höfum komizt ađ sömu niđurstöđu um frumorsök slćmrar og versnandi frammistöđu íslenzkra 15 ára nemenda á PISA.  Ég reisi mína niđurstöđu á eigin reynslu minna fyrstu námsára, en ţá er grunnurinn lagđur:

Fluttist 8 ára úr Ísaksskóla eftir tveggja ára góđa vist ţar og í Laugarnesskóla, ţar sem mér var skákađ í "nćst bezta bekk".  Ég ákvađ ađ spreyta mig á ađ komast í "bezta bekk", og ţađ tókst ţá um voriđ, og settist ég í "bezta" 9 ára bekkinn.  Ţar voru námskröfur greinilega meiri og hrađar fariđ yfir.  Ég ákvađ ađ vinna ađ ţví ađ halda sćti mínu í ţessum bekk, og ţađ tókst.  Í bekknum var hörđ og heilbrigđ samkeppni um efstu sćtin, hćstu einkunnirnar, enda voru ţćr lesnar upp fyrir nemendur. 

Ég tel mig hafa búiđ ađ ţessum anda og vinnulagi síđan.  Ekki ţarf ađ orđlengja, ađ vandasamt starf kennarans er léttara međ ţessu fyrirkomulagi á röđun nemenda í deildir en međ blönduđum bekkjum án tillits til getu.  Viđ ţćr ađstćđur situr skólinn á heilbrigđum metnađi nemenda.  Ţađ er skađlegt fyrir ţá og heldur aftur af ţroska ţeirra.  Okkar gamla kerfi var meira í anda Erlings Skjálgssonar, sem kom hverjum til ţess ţroska, er hugur og geta stóđu til.

Bjarni Jónsson, 7.12.2016 kl. 13:24

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Jón Steinar

ég er sammála ţér. Ţetta er líka ađ leiđa til gjaldţrots Háskólanna ţar sem ţessi nemendur geta ekki lćrt neitt annađ en semantík vegna ţess ađ ţá skorir allan grunn. Sjáđu yfirfyllinguna í félagsvísndadeildunum ţegar ţađ vantar járniđnađarmenn ?

Bjarni, ţú lýsir einhverju kerfi sem er ekki lengur til. Nú er engin samkeppni hedur hrćrigrautur og engar kröfur til neins.Ég var sjálfur í Ísaksskóla og var eini nemandinn í 9 ára H sem var lćs í bekknum ţegar ég kom. Hinir voru allir ađ stafa.

Halldór Jónsson, 7.12.2016 kl. 20:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 3418403

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband