Leita í fréttum mbl.is

Enn bullar Ţorvaldur

í Fréttablađinu í dag.

Ţar skrifar hann annars ágćta sagnfrćđilega grein um kreppuárin í íslensku viđskiptalífi ţegar ofurveldi Sambandsins og Framsóknarflokksins grúfđi yfir vötnunum. Ţar koma viđ sögu menn sem ég ţekkti ágćtlega og barđist međ gegn leyfaveldinu og fyrir viđskiptafrelsinu sem varđ um síđir ofan á. 

Ţá var öllu fjármálalífi stjórnađ međ sérleyfum og ríkisbönkum undir pólitískri stjórn. Ţađ var oft talađ um helmingaskipti íhalds og Framsóknar á ţessum takmörkuđu gćđum og sjálfsagt var eitthvađ til í ţví. En skiptin voru ósanngjörn ađ ţví leyti ađ Sambandiđ var í eigu mikils minnihluta ţjóđarinnar og byggđist á misvćgi atkvćđanna.

En svo fer prófessor doktor Ţorvaldur algerlega útaf sporinu og snýr greininni upp í einhlíđa níđ um Sjálfstćđisflokkinn. Og klykkir svo út međ ţví ađ segja ađ nauđsynlegt sé ađ samţykkja stjórnarskrártillögur sínar til ţess ađ bćta fyrir ţessar misgerđir og skapa honum ţóknanlegt samfélag.

Stađreyndin er sú ađ stjórnarskrártillögur Ţorvaldar voru međ öllu óbrúklegar vegna ţversagna og bulls og hafnađi i ţjóđin ţeim eftirminnilega í ţjóđaratkvćđagreiđslu sem frćgt er orđiđ. Ţorvaldur ber hinsvegar hausnum viđ steininn og reynir međ rangupplýsingum ađ koma ţví inn hjá fólki ađ hann sé beittur ranglćti í málinu.

Stjórnarskrá Íslendinga sem ţeir samţykktu 1944 međ 98 % atkvćđa hefur dugađ ţeim ágćtlega međ áorđnum breytingum til ţessa dags. Allar breytingar á henni ţurfa ađ gerast hćgt međ víđtćkri sátt. Bull og ofstćkismálflutningur Nýkrata á borđ viđ prófessor doktors Ţorvaldar Gylfasonar eru ekki leiđin til árangurs í ţeim efnum frfekar en öđrum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Halldór, auđvitađ veist ţú allt um helmingaskiptin og hvernig ţiđ hafiđ enn ţá daginn í dag níđist á fólkinu í landinu fyrir völdin !

Auđvitađ hrćđist ţú eins og allir hinir valdasjúku félagar ţínir vegna hugmyndar af nýrri stjórnarskrá , sem fólkiđ í landinu vill  !

JR (IP-tala skráđ) 9.11.2017 kl. 11:24

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţetta er orđiđ hálf ámátlegt stagl og ţráhyggja hjá blessuđum manninum.

Eđlilegt ađ eurófilar eins og JR hér, séu ákafir fyrir ţví ađ tćta sundur stjórnarskrána. Ţei nefna ţađ aldre, en ástćđa og upphaf ţessa stjórnarskrármáls var og er áćtlun um inngöngu í ESB. Ţessi mál eru raunar sama máliđ.

Sú góđa vísa verđur aldre of oft kveđin ţví hún synir undirferliđ og óheiđarleikann svo vel.

http://www.visir.is/stjornarskra-breytt-fyrir-esb-adild/article/200938564492

Jón Steinar Ragnarsson, 9.11.2017 kl. 11:42

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Fáránleg skrif eru ţessi hjá ţér dulnefniđ JR sem er eiginlega ekki svaravert. Ţađ hefur ekkert međ frjálst markađshagkerfi í dag ađ gera ađ ásaka Sjálfstćđsflokkinn um ađ vera valdasjukur og ţrá helmingaskiptaregluna aftur.  Ekki lofar ţađ almennt góđu fyrir ykkur landsölu-og Evrópuhugsjónafólk almennt ađ halda svona bulli fram. 

Halldór Jónsson, 9.11.2017 kl. 13:40

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţetta er sannleikurinn Jón Steinar

Halldór Jónsson, 9.11.2017 kl. 13:40

5 Smámynd: Ómar Ragnarsson

"Hafnađi ţjóđin stjórnarskrártillögunum sem frćgt er orđiđ". 

Hvernig er hćgt ađ snúa stađreyndum svona gersamlega á haus?

Ómar Ragnarsson, 9.11.2017 kl. 18:28

6 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Og enn ertu ađ lesa Ţorvald, Halldór minn. Hvenćr ćtlarđu ađ hćtta ţessari sjálfspíningu. Ţađ eru nokkur ár síđan ég hćtti ađ les skrif ţessa manns og andlega líđanin hefur stór batnađ.

Kveđja

Gunnar Heiđarsson, 9.11.2017 kl. 20:42

7 identicon

Og enn bullar Halldór

Steinar Frímannsson (IP-tala skráđ) 9.11.2017 kl. 20:43

8 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Kćri Halldór.

Hér talar ţú af viti eins og jafnan. Ţökk fyrir ţađ.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 9.11.2017 kl. 21:37

9 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ef "ţjóđin hafnađi stjórnarskrártillögunum" 2012 hafnađi hún líka Sambandslögunum 1918 og afnámi vínbannsins 1938. Og bandaríska ţjóđin hafnađi öllum forsetum, sem setiđ hafa valdastóli í bandaríkjunum lengur en elstu menn muna. 

Ţú hlýtur ađ sjá, Halldór, ađ ţessi höfnunarkenning ţitt stenst ekki. 

Ómar Ragnarsson, 9.11.2017 kl. 22:04

10 Smámynd: Halldór Jónsson

Kosningin var dćmd af Ómar ergo hafnađi ţjóđin bullinu

Halldór Jónsson, 9.11.2017 kl. 22:21

11 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Kosningin um tillögurnar var ekki dćmd af. Ţađ var kosningin til stjórnlagaráđsins. Tillögurnar voru samţykktar í ráđgefandi ţjóđaratkvćđagreiđslu, en ţátttaka í ţeirri kosningu var mjög lítil. Ţađ var vegna ţess ađ stór hluti ţjóđarinnar taldi nefndina ekki hafa umbođ til breytinga á stjórnarskrá. Enda hafđi nefndin ekkert slíkt umbođ ţví stjórnarskrá verđur ekki breytt nema fariđ sé eftir reglum gildandi stjórnarskrár varđandi slíkt.

Ţorsteinn Siglaugsson, 9.11.2017 kl. 22:34

12 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţađ var vegna "misfellna" á kosningunni til stjórnlagaţings, sem hvergi hefđu veriđ taldar alvarlegar nema hér, sem úrskurđađ var (ţetta var ekki dómur) ađ hún hefđi ekki veriđ gild. 

Hćstiréttur véfengdi ekki niđurstöđurnar og val stjórnlagaráđs var hvorki véfengt né kćrt, frekar en val fjölda stjórnarskrárnefnda í gegnum tíđina. 

Ţađ telst ágćt ţátttaka erlendis ef 48% taka ţátt. Ţađ telst ekki "mjög lítiđ". 

Ómar Ragnarsson, 9.11.2017 kl. 23:42

13 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Velti oft fyrir mér hvađ ţessi fyrrverandi flokkur alţýđunnar myndi ganga langt í ađ sölsa allt Ísland undir Vogunarsjóđina.-ţegar allur almenningur hefur lćrt ađ varast flćrđina gćtu ţeir tekiđ upp á ehv.nýju,svo höfum opin augu og eyru..

Helga Kristjánsdóttir, 10.11.2017 kl. 00:50

14 Smámynd: Halldór Jónsson

Omar, ég held ađ stór ástćđa fyrir ţví ađ ţó ţeta margir kusu var af ţví ađ ţađ var beitt fyrir ţá međ spurningu um kristni og kirkju, ég fór til dćmis bara til ađ styđja viđ ţjóđkirkjuna trúlaus mađurinn en hafnađi auđvitađ öllum bullspurningum um tillögur stjórnlagaráđsins nema jöfnun atkvćđisréttar minnir mig.

Stjórnarskrártillögurnar voru gersamlega órúklegar í mínum augum enda voru ţćr ađ hluta bara samsćri ykkar til ađ selja landiđ til Evrópusambandsins.

Halldór Jónsson, 10.11.2017 kl. 12:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 3418281

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband