Leita í fréttum mbl.is

Asíuheimsókn Trump

er mikilvægt framlag mikilhæfs Forseta til friðar í heiminum.Væntanlega mun hann líka hitta Putin Rússlandsforseta sem hann hefur lengi stefnt að sem nauðsyn.

Hvað sem menn annars segja um Trump og ýmsan böslugang hans, þá held ég að vilji hans til að bæta heiminn sé einlægur. Hann skilur mikilvægi Kínverja í málefnum Kim Jong Il. Vandinn er sá að hann getur ekki haldið kverkataki sínu og kúgun á fólkinu í Norður-Kóreu nema með kjarnorkuterror sínum. Flestir vilja þann kóna dauðan eins og aðra harðstjóra. En Kínverjar hugsa öðruvísi en við á Vesturlöndum sem við skiljum ekki alltaf. Þessvegna er málið ekki einfalt  fyrir Trump.

En Trump er að reyna að bæta heiminn í Asíuheimsókn sinni og við vonum hið besta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 61
  • Frá upphafi: 3418280

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 61
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband