Leita í fréttum mbl.is

Réttarríkin og virđing mannslífa

eru ađ sýna sig fyrir okkur sauđsvörtum. Mér finnst vanta á áherslur fréttamiđlanna ţegar fjallađ er um mannslíf. Ţau eru ekki lögđ ađ jöfnu heldur virđist sölumat frétta ráđa för.

Í íslenskum fjölmiđlum er okkur bođiđ upp á dag eftir dag myndir af skítugu handklćđi sem okkur er sagt ađ innan í sé Tómas Möller Grćnlendingur sem ađ yfirgnćfandi líkum er sekur um svívirđilegt morđ. Einhvern gćti langađ ađ banka ţetta  handklćđi duglega ađ utan ef fćri gćfist.

Fyrir hverja er ţessi sýning. Varla fyrir ađstandendur eđa reiđa ţjóđina. Frekar fréttakaupendur?

Tómasi er auđvitađ heimilt ađ ljúga hverju sem er fyrir rétti til varnar sér og verđur ekki gerđ aukin refsing fyrir.  En af hverju er veriđ ađ hafa fyrir ţví ađ hafa lygarnar eftir honum í fréttum. Mađurinn er í nauđvörn og ćtti ađ vera ađ horfast í augu viđ dauđarefsingu ađ margra mati. Slíkir  menn ljúga skiljanlega í von um ađ sleppa viđ gálgann. Er hans líf svona rosalega dýrmćtt miđađ viđ mörg önnur sem tapast daglega ađ kosta öllu ţessu til?

Í Danmörk er Madsen milljóneri fyrir rétti og ásakađur um manndráp af gáleysi ţar sem sú sem fyrir varđ er  loksins fundin. Hefur lík hennar veriđ stykkjađ niđur og hent í sjóinn úr kafbát Madsens. Er ţetta ekki farsi ?

Tugir barna urđu fyrir bombum í gćr sem ćtlađar voru ISIS í Írak. Ekkert mál?

Til hvers er veriđ ađ veita ţessum Tómasi og ţessum Madsen alla ţessa athygli ţegar ţeir eru gripnir nćsta blóđugir upp ađ öxlum? Af hverju ţora réttarríkin ekki ađ beita dauđarefsingum í stađ ţess ađ ala úrhrök á kostnađ ţolenda viđbjóđslegra morđa?  Gott fólk ţjáist allsstađar vegna fjárskorts?

Eru réttarríkin á réttum leiđum?

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 3418219

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband