Leita í fréttum mbl.is

Hverjir borga Katrín?

Á forsíđu Fréttablađinsin er ţessi frétt:

"..Útreikningar sem byggđir eru á sérvinnslu gagna frá Hagstofu Íslands út frá skattframtölum fyrir áriđ 2016 leiđa í ljós ađ 48 til 76 prósenta hátekjuskattur á ţá sem hafa meira en 25 milljónir í árslaun myndi auka skatttekjur ríkissjóđs um 159 milljónir til 2,7 milljarđa króna á ársgrundvelli.

Ţá myndi auđlegđarskattur sem lagđur yrđi á hreina eign ađ virđi yfir 150 milljónir skila frá 5,1 milljarđi upp í 10,2 milljarđa króna aukalega til ríkissjóđs á ári, eftir ţví viđ hvađa skatthlutfall er miđađ.

Til samanburđar hafa Vinstri grćnir og Samfylkingin lagt til ađ auka ríkisútgjöld árlega um 50 til 75 milljarđa.

Ekki standi hins vegar til ađ sćkja ţá fjármuni međ ţví ađ hćkka skatta á almenning.

Ţá hefur Katrín Jakobsdóttir, formađur VG, sagst ekki vilja hćkka virđisaukaskatt á ferđaţjónustu úr 11 í 24 prósent en sú ráđstöfun myndi skila um 18 milljörđum í auknar tekjur til ríkissjóđs.

„Tuga milljarđa kosningaloforđ verđa ekki eingöngu fjármögnuđ međ hátekju- og auđlegđarskatti. Ţessir útreikningar sýna ađ miđađ viđ tekju- og eignadreifingu landsmanna er einungis hćgt ađ fjármagna brotabrot af ţeim loforđum međ slíkri skattheimtu,“ segir Ásdís Kristjánsdóttir, forstöđumađur efnahagssviđs Samtaka atvinnulífsins..."

Hvađan á ađ moka meiriparti milljarđanna? Steingrímur Jóhann veit ţađ en bíđur međ ţađ fram yfir kosningar.

Ţađ ţýđir ekki ađ spyrja  Katrínu hverjir borgi?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband