Leita í fréttum mbl.is

Flugnám-lúxus eđa nauđsyn ?

Ţetta er grein sem birtist einhversstađar. Mér hefur dottiđ í hug ađ etja nokkur gömul skrif sem hafa birtst hingađ og ţangađ ef einhver bloggvinur hefđi skemmtun af. Ég skrifa núorđiđ mest í VOGA, blađ sjálfstćđismanna í Kópavogi. Ţađ er ađ vísu ađeins um fimmti eđa sjötti partur af Mogga ađ upplagi ţar sem ég skrifađi lengst af. Ţeir gáfu mér til kynna ađ ég ćtti frekar ađ skrifa á bloggiđ og gáfu mér ţessa síđu til ţess án skilyrđa.allt hefur sinn tíma og ég sjálfsagt orđinn gömul plata.

“Flugöryggi"frá Póllandi  ? t leiđara Morgunblađsins 28.des .s.l. var vikiđ ađ svonefndu flugöryggi. Helst var  ađ skilja á leiđaranum,  ađ “flugöryggi “ verđi best náđ fram međ ţví  "ađ fylgja öryggisreglum út í yztu ćsar" . Ţađ er gefiđ í skyn ađ  flugslys tengist flest útbúnađi  flugvéla, sem kalli á aukiđ opinbert eftirlit.. SmáflugvéI er fremur einföld maskína ef grannt er skođađ .Mótor, skrúfa, virar og blikk er allt sem ţarf til ađ hún geti flogiđ. Rafmagn og radíógrćjur eru góđ viđb6t en ekki nauđsynlegt til ţess ađ hún fljúgi.  Hún er miklu minna fl6kin en nútima bíll. Samt verđur eigandi smáflugvélar ađ fá fllugvirkja til ţess ađ plokka hana nánast í  frumeindir á hverju ári  til ţess  ađ sjá  hvort hún    hugsanlega nokkuđ ađ bila. Af hverju verđa slys á  smávélum og af hverju vekja ţau svona miklu meiri athygli en bílslys ? Leiđarahöfundur virđist ţeirrar skođunar, ađ ţađ sé  af ţví ađ framantaliđ d6t bili.  Eg held ađ fáir flugmenn taki undir ţetta..  Ég er búinn ađ fylgjast međ  smáflugi i ein 50 ár. Ég minnist ekki neinna  tilvika á ţessum tíma ţar sem vélarbilun er óyggjandi bein orsök slyss.  Langflestum slysunum hefđu  flugmennimir sjáfir átt ađ afstýra eins og bílstjórar bílslysum. Flugvélin  fer yfirleitt ţangađ  sem henni er sagt  ađ fara af stjórntćkjunum.  Svo einfalt er ţađ. Og sorglegt urn leiđ.  "Flugvelar bíta..bara bjánana ~'" segir Skuli flugstj6ri og hann ćtti  ađ vita ţađ eftir tugţúsundir flugstunda.  Bak viđ stjórntćkin er yfirleitt nú bara heilinn i flugmanninum. Og heilinn er ekki alItaf nćgilega notađur i mannf6lkinu eins og dćmin  sanna, - miklu víđar  en í  flugi smávéla. Flugmannstengt benzínleysi   er til dćmis oft  ađ gera jafnvel farţegaţotur ađ svifflugum eins og bíla í Reykjavíkurumferđinni.  Ţađ er búiđ  ađ gera flugnám á Íslandi mjög erfitt og dýrt međ miskildum "flugöryggistengdum" stjómvaldsađgerđum.   Slysatryggingarskyldan, sem Alţingi setti í óvitaskap sínum á hvert sćti  smávélar, međ ţví ađ setja óskiljanlegt samasemmerki  milli einkavéla og kennsluvéla flugskólanna , tvöfaldađi tryggingakostnađinn viđ einkaflugiđ.  Ótal gjöld og skattar ţyngja svo klyfjar einkaflugsins. Eini áţreifanlegi árangurinn í “flugöryggi “ er vegna  fćkkunar  íslenzkra einkaflugvéla og ţar međ íslenzkra  flugstunda og flugslysa. Urđu ekki fćrri  bílslys á bíllausa  degi R-listans ?  Í 10 daga á Kúbu heyrđi ég hvorki né sá til flugvélar yfir Havana né umhverfi. Ţar rćđur CastRo-listinn  og skapađi forsendur fyrir  lokun  Havanaflugvallar .”Hjörtum mannanna svipar saman...” Heimska flugmanna er trúlega hćttulegasti ţáttur  flugsins. Enginn flugmađur vill samt vera heimskur. En ţađ bara hendir okkur öll ađ viđ gerum eitthvađ heimskt,  sem viđ iđrumst ef viđ fáum annađ tćkifćri. G1ópalán  og verndarenglar ráđa ţví hversu mikiđ og lengi hver mađur sleppur almennt í gegnum lífiđ. Lífsleikni, sem tengist reynslu hefur áhrif á flugöryggi. Flugslysum fer mjög fćkkandi međ samanlögđum flugstundum flugmanna. Reynslan vegur á móti heimskunni í flugi eins og hjá ungum ökumönnum.. Ég hef ekki trú á ţví, ađ heimska flugmanna  muni minnka mikiđ međ ákalli  Morgunblađsins urn stjómvaldsstutt "flugöryggi" međ reglugerđum út í ćsar. Íslenzk  flugmálayfirvöld hafa til dćmis  gert einkaflugmönnum óframkvćmanlegt ađ taka blindflugspróf hérlendis utanskóla. Slík  kunnátta vćri  hinsvegar besta flugöryggisráđstöfun, sem völ vćri. Heimskir flugmenn munu ţví  halda afram ađ rekast  á grjót ţegar ţeir fljúga til  móts viđ ţađ í  lćkkandi skyggni í skjóli upplýsts  skilningsleysis  íslenzkra flugyfirvalda á raunverulegu flugöryggi. Í Ameriku geta menn keypt sér bók frá ţeirra flugmálastjórn  međ 4932 spumingum međ 4 mögulegum svörum viđ hverri.  20.000 skýringum á ţví hversvegna ađeins eitt svar er rétt viđ hverri spurningu. Hver sem er getur fariđ í próf í ţessari bók fyrir framan tölvu  sem er í  sambandi viđ FAA.  Náirđu 7.5 hefur ţú lokiđ bóklegum hluta bandaríksra blindflugsréttinda.. Hversvegna er ţetta ekki hćgt hér ?. Starfsmađur Flugmálastjórnar svarađi  mér ţví til, ađ ţetta vćri nú alltof billegt, menn gćtu bara lćrt svörin ! Ég viđurkenni hér og nú ađ ég féll naumlega  í fyrstu tilraun viđ ţetta próf og ţurfti ađ reyna meira á mig til ađ ná ţví í seinna skiptiđ.  En ég  hef ekki lćrt meira bóklegt um flug í annan tíma.  Íslenzkt smávélaflug er  hornreka í ţjóđlífinu og á sér formćlendur fáa.  Margir telja ţetta óţarfa lúxus fáeinna ríkisbubba sem geti sko borgađ.  Ţetta fólk hefur ekki horft í stjörnufyllt augu ungmenna niđur á velli,  sem eru ađ berjast áfram í rándýru flugnámi úr eigin vasa. Ţeir sem hafa geđ í sér til ađ skattpína ţessi ungmenni sem  mest,  ćtlast svo til ţess ađ ţeir fljúgi sér međ lággjaldaflugfélögum á sólarstrendur fyrir sem minnst.  

Hvađan eiga flugmenn okkar ađ koma í framtíđinni ? Frá Póllandi ? Ţjóđfélagiđ, Morgunblađiđ, R-listinn og íslenzk flugmálayfirvöld virđast gera ţađ sem ţau geta til ţess ađ svo megi verđa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband