Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Upplifun Boston Logan

Kannske er skoanamunurinn um borgarlf heimspekilegur. etta er deila um a, hvort ltur borgarlfi me bandarskum ea evrpskum htti.

g held a vi slendingar sum mun bandarskari hugsun en vi gerum okkur grein fyrir. Vi viljum ekki rngar borgir og rngar gtur. Vi viljum "urban sprawl" thverfi ar sem flk br notalegumhverfumlaust vi drykkjulti og nievrpskra miborga, sbr. Kvosina Reykjavk. r essum hverfum keyrum vi gljfgum einkablnum tt a vinnustanum, skla ea ess httar. Ef a er umferarprblem skiptum vi um vinnu og frum anga sem hgt er a komast a . Vi flytjum starfsemina og verzlunina anga sem vi komumst blnum a essu.Nju sklarnir fylgja nju barhverfunum engmlu sklarnirreldast smm saman.

g vildi a lesandi gur hefir veri me mr Boston Logan grkvldi.ar var oka niur mijar hlar hhsanna. tum mitt krauga s g otu lenda ea taka af ea keyra framhj ca. 10 sekndna fresti. g s bara lti brot af vellinum. arna er auvita ekkert plss fyrir einhverjar kennsluvlar ea einkaflugvlar. arna er sjlft efnahagslf Bandarkjanna a strfum.Maur skynjai afli essu llu og maur verur fremur smr frammi fyrir essu llu.

ess torskildara verur mr essi Kvosarspeklasjn um barbygg Vatnsmri sta athafnalfs.Hugmyndir sem g hef s um nejanjararlestakerfi Reykjavk, sem kostar auvita raunhfar upphir hj smj, umlykur svi sem engin teljandi framleislustarfsemi er nema sptalar ogsvo barhverfi, -svefnstair flks, Alingi og Stjrnarr, anga sem fir eiga erindi . Og svo blluhverfi mibjar Reykjavkur ar sem ofbeldisglpir spillingar og sukks fla venjulegt flk fr. Hrein fjarsta finnnst mr a nokkurt flk vilji ala upp brnin sn i ngrenni vi ettaumhverfi sem ar er a finna.

Mitt essu er auvita flugvllurinn gi, sem er ein af meginundirstum atvinnulfs landsmanna. g get alveg s fyrir mr a einkaflug og kennsluflug muni urfaa fara aan en innanlands-og utanlandsflug eigi aan a eflast sem mest. annig og aeins annig verur Reykjavk rk og hfuborg. Ef etta a fara allt til Keflavkur verur hfuborgin ar en ekki hr.

Ekki er g mti samgngum lestarkerfum ef einhver getur reikna fjrhagslegan grunn undir slku. En lestirnar vera bara a liggja til einhverra staa annarra en rauljsahverfa ea svefnbja, einhverra staa ar sem er starfsemi og lf. Annars koma ekki ng fargjld inn fyrir byggingakostnai. ann grundvllverur aldrei a finna bllunum Kvosinni ea svefnstum ingholtunum, vesturbnum, gamla kirkjugarinum, Austurvelli, Hljmsklagarinumea Skerjafiri.

Reykjavkurflugvllur er mlefni landsins alls. Franmt hans getur ekki rist a laumulegri atkvagreislu, illa kynntri me marktkri niurstu plitskri kosningu vinstraflks n ess a landsmenn allir fi a taka tt. Eins og gerist hr um ri t R-listans.

essvegna vil g bija um jaratkvi um mlefni Reykjavkurflugvallar egar jin kemur hvort e er kjrsta eins og Alingiskosningum ea Forsetakosningum jni r.

oraKvosarspekingarnir jaratkvi um framt flugvallarins. ?

a hefur va veri kosi aftur og aftur til ess a rautkanna vilja flks, eins og Noregi og var um Evrpumlin. essi gervikosning um Vatnsmrina sem R-listinn masknerai var gersamlega marktk eins og hn var upplg.

ger sannfrur um a flki landinu vill lifa okkar tmum. Ekki ftkt og basli 19.aldar egar fjldinn fli landi til Amerku. a vill ntma lfskjr eins og au gerast best annarsstaar. a verur ekki fengi me fndri leur, ljabull og gervilist.a verur aeins me afli ntmatkni og strhug.

Ekki rmantk einhvers sem var og kemur aldrei aftur.


Reykjavkurflugvllur burt ea kjurt ?

Minni skoanaknnunina hr sunni. Endilega taki tt sem hr komi. Hj MrtuSmrtu voru 31.36% me burt, 66.26 % kjurt og 2.5% hlutlausir egar 855 hfu kosi. a hlutfllin niu hafi veri nnur ar en hr, er niurstaan samt afgerandi nnur en stefna Sjlfstisflokksins Borgarstjrn Reykjavkur. 

Og llum er sama !

g hef velt fyrir mr hvort g s sanngjarn inni mr gar mslma eftir a g hlustai Illuga og formann mslma Kastljsinu.Salman virist vera rlegheita maur og glegur. En Illugi hlt fram tjningarfrelsinu og heiur skili fyrir a. Salman virtist verasmu skounar og arir mslimar, a vi hslarnir eigum a alaga okkur a eirra hugmyndum en ekki fugt.

Mr finnst auvita eins og Illuga, a slendingar eigi a geta tj skoanir snar undir nafni n ess a ttast um lf og limi. Sem er ekkiraunin hj Ptn og mslmalndunum ea jafnvel Hollandi ar semmslmar hafa flykkst til.

Mr finnst a allt nausynlegt umburarlyndi gagnvart trarhpum felist v sem Ljsvetningagoinn kva uppr me snum tma. Menn skyldu vera hr kristnir en blta laun ef eim svo sndist.

Mr finnst etta alveg ngjanlegt rmi fyrir mslma og esshttar srvitringa. g og margir ltt kristnir frum eftir sara kvi orgeirs og getum alveg una vi a. g s ekkianna en a allir trair menn veri a una vi a lka og bja fram hinn vangann, kjsi arir a spotta ea a sem eir hafa hvegum. Menn eiga a fyrirgefa nunganum heimsku hans fremur en a opinbera sna eigin. Siaur maur reynir a gta tungu sinnar og mig langar ekkert til a sra tilfinningar Salmans ea annarra ef g kemst hj v. En a er hgt a egna besta flk upp reii bi mslma og ara.

g veit til dmis a mrgum finnst g vera heimskur og sumir segja mr a beint t.En a er bara eirra rttur a hafa skoun. g fer ekki meiyraml taf v , hva a g vilji endilega lemja .Arir brosa gltlega a mr og leia mig bara hj sr.

Mr finnst hinsvegar minni heimsku grundvallaratrii, a enginn tlendingur eigi a f a flytja til essa lands nema hann undirriti eistaf ess efnis, a hann muni setja slenzk lg ofar rum. etta geta mslmar hugsanlegaekki allir geta undirrita, ar sem eir eiga a setja slmsk sjarjalg ofar rum lgum samkvmt trarbkinni. Innflytjendur til Bandarkjanna vera a vinna ei a stjrnarskrnni. Erum vi eitthva skynsamarien Bandarkjamenn ?

eir mslmar, og strangtrair menn arir,vera bara a flytja anna en til slands, geti eir ekki fellt sig vi okkar lg og sii. v Ljsvetningagoinn sagi lka a vi yrum a hafa ein lg landinu en ekki fleiri. ess torskildari vera mr skoanir enska erkibiskupsins sem heldur v fram a sjarjalg geti gilt samhlia breskum lgum.etta tvennt getur aldrei fari saman einu riki eins og Ljsvetningagoinn skildi mtavel.

essvegna finnst mr ekki rtt a leyfa mslmum a byggja moskur slandi. essvegna vil g lka gta a fjlda innflytjenda annig a vi lendum ekki Kosovo- dmi slenzku landi. En llum virist vera sama og ramenn og kjrnir fulltrar ora ekki a tj sig um svona ml.

g hef veri a vira skoanir um verhkkunarhrif af starfsemi Bnuslgreglunnar, sem keyrir um og skannar ver leyfisleysi hj samkeppnisailum undir v yfirskyni a eir su a tkka v a enginn s me lgra ver en eir. Mr finnst etta bara vera terrorager af svipuum stofni eins og tkaist hj AlCapone gamla daga.

Mr er sagt a heildsalar, sem selja slkumverlkkunarailum htti v fljtlega ef einhver dansar tr lnunni. Af ausjum stum. slendingar eru bara svo skritnir a tra v a Bnuslgreglan s me essu a stula a lgra vruveri fremur en a halda v uppi. En a finnst mr viblasandi egar umsvif Baugsveldisins eru skou, Hagkaup,10-11, Europris, Bnus. Jhannes stillir klukkurnar allstaar og vaxandi mli. Bnusveri er hi opinbera ver og allt anna ver getur bara veri hrra. Bnus grir og grir. En enginn sr neitt samhengi essu og llum virist vera sama.

Svo finnst mr knstugt egar Jhannes Neytendasamtkunum er a gera verkannanir hj llum rum en Baugsfyrirtkjunum og birta mynd af sjlfum s me Er arna augljs vsbending um a hver er binn a kaupa Neytendasamtkin og hver borgi Jhannesi essum kaupi ? M er sagt a samtkin su htt a innheimta flagsgjld n ess a g ekki a nnar nema a a g er ekki rukkaur og vildi vera flagsmaur gamla daga. Mr er ekki sama ef hr eru ekki virk Neytendasamtk.

Mr finnst a blasa vi, a slendingar eru ornir gslar Baugsfjlskyldunnar,sem situr yfir hvers manns koppi, hvort a er Flugleium, Kkinu, bnkum, fjlmilun,ea tryggingum. eir stjrna miklu strri hluta slenzka efnahagslfsins heldur en Rockefeller geri v bandarskaegar Bandarkjamenn skiptu upp Sandard Oil.

Vi virumst ll trablint gmennsku gamla grskeggsins og snilld strksins. En svo vitum vi lka a allt er p-sinnum drara slandi en USA til dmis. En enginn spyr af hverju og llum er lklega slttsama.


Vestfirir plskt landssvi ?

Tengdadttir mn, Gurn Atladttir innanhsshnnuur, skrifai mr essarlnur:

"h llum traarbrgum og fordmum skulum vi ekki gleyma v a kosovo Albanir eiga ekki uppruna sinn a rekja til essa landsvis. eir hafa ekki sgulegt n landfrilegt tilkall til Kosovo. etta er lka frnlegt og ef plverjar vestfjrum myndu heimta a Vestfirir yru gerir a sjlfstu rki, mn Pllandi. etta er mjg flki ml og alls ekki rtt a stilja vi Ksv essu mli. "

Mr finnst etta athyglisver bending um a, hva hr getur gerst ef vi frum fram jafn hugsunarlausum hrokaog vi gerum innflytjendamlum.

Hvernig myndum vi (Morgunblai og einhverjir Alingismenn) bregast vi plskri sjlfstisyfirlsingu Vestfjrum ? Myndu kvtagreifarnirgrpa til vopna ? Ekki vri hgt a tlast til avi hin myndum gera eitthva essu. aer bi a hira flestlandsgin af okkur og Vestfiringumog vi hfum raun ekkert eftir til a verja nema einhver aukatrii.

Mr skildist svo lka a okkar stjrnvld tli a viurkenna sjlfsti Ksv.

Kemur mr a eiginlega nokku vi ? Stundum finnst mr a slendingar sua htta a vera ein j. eir lkist miklu fremur skruliahpum, sem fara um me rupli og rnum og skeyta hvorki um skmm n heiur. n sameiginlegs markmis ea jernisvitundar.


Knnun MrtuSmrtu !

N hafa 821 svara knnun MrtuSmrtu umhvort Reykjavkrflugvllur eigi a vera ar sem hann er ea fara. 30.86 % vilja vllinn burt. 66.96% vilja hann kyrran. 2.3 % hafa ekki skoun mlinu.Sjl er MartaSmarta flugvallarandstingur af einhverjum stum.

g setti efyirfarandi athugasemd suna hj henni

"67 % fylgi vi Flugvllinn fram Vatnsmri eykur mr tr skynsemi flksins. En jafnframt ver g furulostnari yfir v hvernig stjrnmlamenn flkisvo velur sr til a stjrna skipulagsmlunum.

a er miki happ ahafa fengi hann laf F. til a sitja ofan eim a sem eftir lifir kjrtmabilsins. Eftir a fr flki kost v a lta skoanir snar ljs me atkvi snu. Vonandi fer essarri 60 ra sbyljuumru um Reykjavkurflugvll a ljka.a er alltaf veri a endurtaka a sem bi er a segja.

g vildi a jin fengi a segja lit sitt flugvallarmlinu eitt skipti fyrir llvi jaratkvagreislu sem halda m Forsetakosningum hinn 28.jn nk..En verur bara einhver a sj til ess a hn fari fram me v a bja sig fram til Forseta gegn dr.lafi Ragnari. Enn sem komi er hefur a ekki gerst.

Marta mn, ert bara ekki gt til a fara fram fyrir okkur ll ? "

g veit nttrlega ekkert um a hvort Mrtu langar forsetaframbo. En g vildi skaa jaratkvagreisla eins og s, sem dr.lafur Ragnar tlai a tvega okkur um fjlmilafrumvarpi hans Davs, yri ltin afgreia etta flugvallarml. a mtti vi sama tkifri spyrja um afstu jarinnar til fleiri mla, evrunnar, ESB, kvtakerfisins osfrv. Vntanlega yru svo Alingi og Borgarstjrn a fjalla nnar um niursturnar sem fengjustme essu. En g held endilega a umfjllunin yri me vitrnni htti ef afstaa jarinnar lgi fyrir. En auvita fst enginn plitkus til a leggja essu mli li,- eir nrast rykyrlun og vfillengjum og ageraleysi.


Hlusti ennan.

http://www.b2.is/?sida=tengill&id=276519

Hr er maur sem hefur kynnt sr mslma.Kannske er eitthva til v sem hann segir.


Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsknir

Flettingar

  • dag (27.2.): 5
  • Sl. slarhring: 10
  • Sl. viku: 46
  • Fr upphafi: 3417718

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir dag: 5
  • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband