Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2014

"a gengur allt sem hugur og hnd er !"

"Gary Morse aaleigandi og hnnuur The Villages ltinn 77 ra a aldri 1936-2014
(Grein r Daily Sun 30 Oktober 2014)

Fjlskyldan heitir v a halda grundvallar hugsjnum hans lfi fram

Harold Gary Morse, hinn metnaarfulli og skapandi drifkraftur bak vi The Villages rmlega 30 r, lst afarantt mivikudags 29.10.2014, 77 ra a aldri.

Morse var hugsjnamaur sem tk vi litilli franlegri hsayrpingu af fur snum – hinum heitna Harold Schwartz og breytti henni fullkonasta eftirlauna samflag sem til er heiminum. Hann var fyrrverandi auglsinga og markasmlamaur, en tk yfir leitogahlutverki The Villages, egar a var kalla Orange Blossom Gardens og samanst eingngu af 386 verksmijuframleiddum og franlegum hsum, klbbhsi og nokkrum „shuffleboard“ brautum.

dag er Morse ekktur um allan heim sem hugsjnamaurinn bak vi samflag sem er ekkt fyrir athafnasaman lfsmta fyrir ellilaunaega, fegur og trlegan vxt. a hreykir sr af nlgt 600 golfholum, meira en 100 veitingastum, 76 tmstundaheimilum og nlgt 4 milljnum ferfeta af verslunarrmi. (rmlega 370.000 fermetra).

Stuttu eftir andlt Morse sendi fjlskyldan fr sr yfirlsingu ar sem au hrsuu fur snum fyrir hgvrt og hldrgt vihorf hans vi a lta The Villages n rangri. „Pabbi vildi aldrei vera svisljsinu“ sagi yfirlsingunni „hann var kveinn v a vera baka til og naut ess bara a sj The Villages breytast ann undravera lfsstl orpunum sem flki kaus a ba . Samtmis var hann vinur og rgjafi forystumanna inai, forseta og jhfingja, en gleymdi samt aldrei herslunni samflagi sem hann var a skapa og geri a fullkomnasta eftirlaunasamflagi heiminum“

Fjlskyldan tk einnig fram a Morse hefi einnig haft mikla ngju af v a fylgjast me nskpuninni og uppbyggingunni heilsugslunni og aukningunni grunnsklunum sem hann stofnai ri 2000. „rangurinn ar spratt upp fr hans frja myndunarafli og vilja til a framkvma hluti sem enginn hafi gert ur“ segir yfirlsingunni. „Pabbi var hugsjnamaur, sem dreymdi stra drauma, sem hann san, me asto fjlskyldu og vina lt vera a veruleika“

Morse skilur eftir sig eiginkonuna Renee, soninn Mark, tvr dtur Tracy Mathews og Jennifer Parr og stjpsoninn Justin Wilson. Hann ltur einnig eftir sig 16 barnabrn og 6 barnabarnabrn. Fyrri kona hans, Sharon lst undan honum Desember ri 1999. Hann verur lagur til hinstu hvlu einka athfn og fjlskyldan hefur bei um a flk sem vilji senda blm lti frekar f renna til sklanna Villages.

Morse fddist 19 desember 1936 Chicago, og var anna barn foreldra sinna Harold og Mary Louise Schwartz. Foreldrar hans skildu ri 1943 og Mary Louise tk Harold og systir hans Mar Lou og flutti til Tombstone Arizona. ri eftir fluttu au til Norur Michigan til a vera nr fjlskyldu eirra og ar giftist Marie Louise skuvini snum Clifford Hudson Morse. Fjlskyldan tk sr bsetu eign sem fjlskylda mir Marie Louise tti Torch Lake, ar sem au hfu alltaf haft sumarsetu hverju ri, og ar sem Gary sem n hafi teki upp eftirnafn stjpfur sns, en ar hafi hann einmitt fst.

Sem unglingur Torch Lake fkk Morse fyrstu reynslu sina slumennsku me v a selja sultutau, hlaup og hunang samt systur sinni en au settu upp bor vi jveginn. rangur barnanna sannfri mir eirra um a opna svikna hunangs og gjafab sem dafnai vel uppvaxtarrum Morse og ar var upprunalega Brownwood bin opnu.

Morse sem eyddi tningasrum snum a lra bndastrf og mjlka kr, er einnig minnst vingjarnlega fyrir a hafa eignast gamla pstvagnast nlgum b Eastwood me eim setningi a flytja hana til Brownwood og breyta henni ar gamaldags sveitaverslun. Raflnur komu veg fyrir a hgt yri a flytja essa byggingu landleiina og v var tekin s kvrun a flytja hsi s yfir frosi vatni Torch Lake. v miur gaf sinn sig og byggingin og trukkurinn sem dr a fru hins vegar niur um vkina. Yfirvld stanum gfu Morse eina viku til a fjarlgja hsi r vatninu en a rum kosti yri a brennt stanum.

Sem betur fr tkst fjlskyldunni og fjlda vina a n byggingunni upp r vatninu og endurbyggja hana og breyta sveitaverslun vi hliina hunangsbinni. Og alltaf hinn sanni markasmaur – hinn 18 ra gamli Morse – egar ekktur fyrir vinnusemi og siferiskennd – notai etta atvik og frttaflutninginn af v fjlskyldunni til framdrttar. raun og veru var essi bygging sem fll gegn um vkina til a dreifa orspori sem svo sannarlega setti Brownwood korti og fjldinn allur af feramnnum lagi lei sna til Brownwood bara til a skoa gmlu pststina sem n hafi veri breytt sveitaverslun.

a var svo skmmu seinna sem Morse hitti Sharon Dolan – landsekkta fegurards fr Traverse City Michigan – og a var blindu stefnumti sem frndi hennar hafi komi laggirnar. au giftu sig ri 1957 og bjuggu fyrstu rin sveitabli sem var beint mti hsi mmmu Garys.

ri seinna fluttu svo Gary, Sharon og dttir eirra Tracy til Evanston norur af Chicago Illinois og a til a vera nr fur Gary, stofnanda The Villages, Harold Schwartz. Morse langai til a kynnast auglsinga- og tvarpsbransanum betur, og fannst a enginn gti kennt honum betur en fair hans, sem hafi komi va vi m.a. fr v a fera slumaur feralgum, seljandi heilsufi gegn um pstverslun og upp a a eiga tvarpsst og fasteignaslu. ll essi strf krfust klkinda auglsingum og markasmlum og Morse vildi kynnast essum mlum llum. mean a Schwartz var upptekinn vi a kaupa litlar landspildur Flrda, opnai Morse auglsingastofu og byrjai a selja eignir fyrir fur sinn gegn um pstverslun.

Um svipa leyti fr Morse fjlskyldan t veitingabransann eftir a amma Gary‘s hafi ltist og erfi au a eignum snum Brownwood Michigan. Matstaurinn var opinn fr minningardeginum (Memorial Day) til dags verkalsins (Labor Day) og Sharon s um reksturinn mean Gary kom um hverja helgi fr Chicago til a hjlpa til.

essum tma keypti Harold Schwartz meeiganda sinn Al Tarson Orange Blossom Gardens t og allt einu tti hann 1.600 ekrur af landi. a var essum tmamtum, sem Morse hafi loka auglsinga-rekstrinum og flutt sig yfir til Michigan til a einbeita sr a veitingarekstrinum, a hann kva a fara til Florida og stjrna Orange Blossom Gardens, sem samanst af 386 franlegum hsum, klbbhsi og „shuffle board“ brautum. Saman byrjai tveyki a betrumbta svi me v a bta vi sundlaugum, golfvllum og fjlda flagsmistva. ri 1983 seldu eir 99 hs og ri 1984 seldu eir 277 hs.

rdgum OBG streymdi n meira af peningum t en komu inn og um hausti 1984 sendi Morse fur snum skilabo til Chicago „Vi erum me svo mrg hs byggingu a okkur vantar fjrmagnsfli September. g a hgja slunni ea getur bjarga essu“ ? Schwartz svarai „Haltu fram a selja, og byggu eitt hs fyrir mig eins fljtt og getur, g vildi gjarnan setjast arna a og fara eftirlaun“. Schwartz st vi etta lofor og flutti til OBG ri 1985, egar salan hsunum var komin upp eitt hs dag ea fleiri. Og ekki lei lngu a hann bau hinum fjlskyldunni a flytjast anga lka og ekki lei lngu a brn Gary‘s voru ll komin anga lka.

gegn um rin hefur Morse svo sannarlega stjrna miklum umbreytingum The Villages. Hann var vi stjrnvlinn egar kvei var a breyta byggingunum r franlegum hsum yfir hs sem bygg voru stanum, og einnig egar kvei var a byggja torgin frgu. Og gegn um rin hefur hann og fjlskyldan teki afdrifa og rangursrkar kvaranir sem leiddu til eirrar velgengni essa samflags sem n telur um 100.000 ba, og nr n yfir meira en 40 fermlur og er remur sslum. (= 104 ferklmetrar)

a er heldur ekkert leyndarml a undir leitogahfileikum Morse, hefur Sumpter sslan noti ess rkum mli sustu rum. Og kk s stugri vileitni hans til a fullkomna drauma sna hefur hann um lei tvega fleiri sundum manns vinnu sem hefur veri skpu hr. Og a eru jafnvel nokkrir ttliir sem hafa unni fyrir The Villages ea undirverktaka eirra me v a byggja fjlda heimila, verslana, stjrnstva og annarra innvia essa samflags.

Morse var einnig virkur Repblikanaflokknum og var einnu sinni kosningastjrn flokksins. George W Bush skipai hann einnig stjrn „Unitet States Air Force Academy of Visitors“. mean skipun hans st heimsttu margir plitkusar og stjrnur The Villages m.a. George W. Bush forseti, Jeb Bush fylkisstjri, Mitt Romney, Sara Palin, John McCain, Paul Ryan, Rudy Giuliani og Newt Gingrich forsetaframbjendur, Dick Cheney varaforseti og Rick Scott fylkistjri svo nokkrir su nefndir. kom einnig sjnvarps og tvarpsmaurinn Glenn Beck nokkrar heimsknir, og einnig hafa „Fox and friends“ og „The San Hannity Show“ sent t beint fr Lake Sumter Landing The Villages.

Eins og fair hans undan honum, var Morse einnig gallharur v a gera fullkomna heilbrigisjnustu eina af stoum essa samflags og ri 1997 egar Morse var a heyja plitska barttu fyrir v a f sjkrahs inn svi, var Schwartz gamli svo kveinn v a tkoman yri jkv a hann setti upp strt skilti 441/27 og v var mynd af honum sjlfum ar sem hann benti yfir svi sem hann tk fr fyrir sptalann og v st „g mun lifa a a sj Villages sjkrahsi rsa arna“. a var lka raunin og eftir andlt Schwartz gleymdi Morse essu ekki heldur. Auk ess var hann einnig aal drifkrafturinn v a hanna heilbrigisjnustuna innan The Villages, en hn samanstendur af sex aal lknakjrnum og einum srsvii sem mnnu er af svoklluum „Marcus Welby“ hjkrunar og lknalii, sem lta a vera sitt aal hlutverk a hugsa fyrst og fremst um sjklingana sjlfa.

egar Morse tilkynnti stofnun essa mars mnui ri 2012 sagi hann a a vri mjg nausynlegt a bja upp ara tegund af heilbrigisjnustu – jnustu ar sem lknarnir fengju umbun fyrir gi frekar en magn jnustunnar. „Medicare“ greiir hverjum lkni fyrir ann sjkling sem eir skoa, ekki fyrir hversu langan tma hann eyir me sjklingnum sagi Morse „lausir fr v a hugsa eins og business-menn sem myndu bara hugsa um a keyra sem mestan fjlda gegn, en ess sta vinnandi vi a sem eir fru rugglega lkisfrina vegna – .e.a.s. a hugsa um sjklingana. Og bar svinu njta ess einnig a vera aeins golfblafjarlg fr heimilislkninum“

Morse sagist einnig vonast til ess a essi „arfleif“ myndi vonandi vera tilur „Bestu lknisjnustu bandarskri borg“ – draumur sem er gri lei me a vera a raunveruleika. „Lknastvar okkar munu vera mjg lkar“ sagi hann 2012 rtt ur en Colony lknastin var opnu – r vera lkari gmlu lknastofunum sem vi munum eftir fr sku, ar sem lknirinn ekkti ig og hugsai um ig sem nba og vin“

Nbar og vinir – a er a sem Morse vildi a allt samflagi yri. a er mgulegt a segja hversu marga aila hann snerti mean hann var hr „vingjarnlegustu borg“ Florida, en eir hafa rugglega veri tugir sunda. Og eftir v sem etta samflag heldur fram a stkka og eflast nstu rum, vildi fjlskyldan taka fram a eir sem kalla sig ba hr The Villages geti treyst v a hans grunngildi og sannfring muni fram vera drifkrafturinn hverjum einasta degi.

„sundir ba The Villages njta dsamlegs og ngjulegs galfs vegna hugmynda Gary Morse, dugnaar hans og vilja til a taka stundum strar httur“ sagi Gary Lester sem er varaforseti fyrir samskipti vi ba svisins, og var ninn vinur Morse sl. 20 rin. „Gary var hugsjnamaur sem hafi gaman af v a rugla sem gagnrndu hann og n fram hlutum sem arir sgu a vri mgulegt a framkvma. Hann bj yfir vingjarnlegu en gefandi hugarfari og miklum persnutfrum, sem dr a sr samstarfsflk sem lagi sig allt fram a koma hugmyndum og draumum hans framkvmd.

Hans verur srt sakna.

Lauslega tt af K.M:"

Mannsi vinur minn sendi mr essa frtt.

eir sem ekki ekka til the Villages Flriu geru sr vel a kynna sr etta merka fyrirbri og einstaka llum heiminum. Allir, sem lta sr umhuga um efri rin, hafa gott af a sj hva er hgt a gera og hvernig lfi getur veri ef vel er a mlum stai.

arna kosta hsin helming af v sem au kosta hrlendis og allt verlag anna er eftir v.

etta er ekki srstakur rur fyrir einkaframtaki heldur aeins veri a segja fr stareyndum sem allir geta s. Horfum svo eigin barm. Getum vi ekkert essu lkt? Geta lfeyrissjirnir ekkert nema braska me brf? Getum vi bara tala og gert a sama og vi hfum gert aftur og aftur. Jarma um slm kjr en engu breytt?

The Villages eru fyrirmynd og lsandi dmi um hvers flk er megnugt ef a leggur sig fram. Sama vi hva a fst.

Og eins og hann Tolli vinur minn (orvaldur Sld og Fisk) sagi eitt sinn vi mig me herslu:

"a gengur allt sem hugur og hnd er ."


Er einhver lei t?

r eim ls sem jflagi er a lenda vegna kjaradeilna?

Er einhver sem efast um a, a tugaprsenta hkkun taxtalauna hj einni sttt muni a miklu leyti skila sr t til annarra sttta? Lknahkkun leii til hkkunar sjkralia og flugumferarstjra? Skyldu ekki vera til eir hagspekingar meal vor sem geta reikna t hver verblgan verur a ri linu ef sami yri strax um trustu krfur sem uppi eru? Kostnaur af vinnustvunum hltur aukinheldur a vera hlutfalli vi lengd eirra. 30 daga stvun tekur um eitt r a vinna upp me 10 % taxtahkkun n verblgu.

a er lklega tmt ml a bija flk nna um a frysta allt kaup landinu gegn v a gengi krnunnar veri hkka me handafli um 10 %. Sem myndi bta lfskjr allra launega landinu um svipa hlutfall. Aulindagjald tflutning m kalla etta. etta myndi lkka vertrygginguna og lnin. Rra hagna bankanna.

Flki vill ekki slkt. a vill agerir og taxtahkkanir. a vill lka f laun verkfallinu og telur slkt rttlti. a er lka tmt ml a tala um a sami s um a ll laun landinu skuli hkka um hver nstu 12 mnaarmt um rmt 1 %. Engin verkfll heldur rangur. Allavega til a byrja me.

Fyrstu mnuina mynd flk finna fyrir batanum. mean ganga kjaravirurnar af auknum unga og hetjur ra um hru. Hgari hreyfing sta strsja og brimskafla. Ea verur einn alltaf a f meira en annar? S hrri meira en s lgri?

Af hverju skyldi etta vera hf lausn?

Af hverju skyldi etta vera fr lei t r ngveiti kjaradeilnanna framundan?


Lggulekinn

var sannarlega vel lukkaur. N birtast nfn skrlsins sem rist Lgregluna, Stjrnarri og Alingishsi. Vonandi mannar einhver fjlmiill sig upp a birta nfnin undir svartmlningunni samt myndum af vikomandi svo allir megi sj framan etta einvalali kommnista, anarkista og tndra glpamanna.

etta er sama gengi sen hamast gegn v a Lgreglan geti brugist vi vntum uppkomum. En a er margt sem ske getur vegum allskyns sktapakks sem hinga getur slst. Ng eru linheitin vi essa reyfara. Undrar engann v a gengi tlenska skyldi bara geta labba r landi si sona sem kom me heilt lsaverksti til landsins bersnilega einum tilgangi. A rassskella ekki almennilega fyrst.( helst svipuum dr og Litli Bill tk Enska Bob sem tlai a koma me byssur inn binn hans Bills mynd Clints Eastwoods Unforgiven( a a vera svrt geirjnsk yfirstrikun essu sasta en g kann bara ekki a setja a ar sem a m ekki tala svona)). Ea sktseyi sem kom me hrabankavlina til landsins? Bara sleppt rtt fyrir Europol og allt a?

Sumir lekar eru betri en arir. Yfirstrikunin skrslunni var algert snilldarverk.


Hr fundum hanastls,

hans er lund r skapi sels.

Bregst ei sprund byljum ls,

Bri kundi Danels

Fair minn heitinn kenndi mr essa vsu sem hann ssai hafa veri orta RARIK den. g held a hfundurinn hafi veri Elas Mar og yfrkisefni var minn gi lrimeistari Brur Danelsson arkitekt og verkfringur. Hann kenndi mr ara eftir sama mann sem var svona:

Anta jafnan etur bus.

Einnig Pega rur sus.

Spri v ei teygar tus

Thorla kappinn snjall cus.

Kannast einhver vi etta, hfundinn og Thorlacus ennan ea eitthva meira um tildrgin? reianlega hefur skldi ort um fleiri samstarfsmenn arna RARIK en ar kynntist g mrgum hfusnillingnum eins og hann rni Jh brasmiur kallar sem fram r skara og hefu essvegna geta veri yrkisefni svo lipru skldi sem vsurnar orti.

Jah, a er langt san maur hefur komi hanastlsfund eftir a bjri og lttvnsgutli komst tsku.


N er v fyrir dyrum!

Enn einn frammmaur tlar bara a htta hj FME. N er a Halla Sigrn Hjartardttir sem tlar bara a htta sem formaur! Skrifar bara Bjarna Ben og segist ekki vera lengur en til ramta sem stjrnarformaur FME! Og a essum erfiu tmum?

Skyldi Bjarni ekki bija hana um a sitja obbolti lengur? Framlengja viveruna vegna erfira astna? a er bara svo mikill skortur flki til a vera Fjrmlaeftirlitinu. Menn bara htta ar hver eftir annan. eru hundru atvinnulausra skr.

Hver getur eiginlega fyllt etta skar? Hn m bara eiginlega ekki htta essi elska hn Halla Sigrn me allt etta vit fjrmlum.


Frttablai dag

flytur okkur boskap beggja Samfylkingarflokkanna.

(Ofur?)Bjrt lafsdttir spyr hva "au" tli a gera Landsptalamlinu og vanda heilbrigisstarfseminnar. Sjlf hefur hn engar tillgur enda valdaltil. Hinsvegar er hn alveg sannfr um illvilja Sjlfstisflokksins mlinu, sem tli a keyra allan opinberan heilbrigisrekstur kaf svo hann geti einkavtt starfsemina(fyrir sig og Engeyjarttina vntanlega ekki undanskili).

g deili vissulega hyggjum me slkum ofurskilningi vandanum sem vi blasir. g velti fyrir mr hvort svona tv hundru indverskir lknar gtu ekki hugsanlega styrkt slenskt heilbrigiskerfi til lengri tma liti? Ea lka mennta hlf-lkna ea paramedics. En skilvirkast er lklega a losna vi ldrunarbyrina til Flordu eins og g hef ur bent .

forsunni hlakkar blai yfir v a strtk su framundan vinnumarkai. N veri ekkert strt samflot kjarabarttunni heldur muni einstakir hpar f fram leirttingar eftir rfum hvers og eins.

Leiari blasins tekur af ll tvmli um a a veri hgt a treysta krnugarminum okkar til a leysast upp verblgubli ar sem rkisstjrnin hafi kvei a htta aildarvirunum vi ESB og komist ar me ekki a samningaborinu vi Bandarkin um FATCAT-lgin, sem Bandarkin hafa sett fyrir alla banka heimsbyggarinnar a vilgum strngum refsingum. Hussein forseti tlar ekki a gera endasleppt vi egna sinna sem voga sr a eiga bankabk erlendis. Lklega hefur hann frtt af v a slkt hefur veri tbreiddur glpur slandi lengi og praktsra af kynslum slenskra trsarvkinga. Strveldi geti hinsvegar a sem smrkin geta ekki nema au su hluti af ru strveldi gagnvart essum yfirgangi strveldis Bandarkjanna. Eins og trsarvkingar su ekki ngu hrjir fyrir?

sjlfu sr er etta ekkert miki frbrugi kaupum skra skattayfirvalda stolnum upplsingum r erlendum bnkum. slensk yfirvld liggja n undir feldi um a hvort eu eigi a fara smu lei til a nappa okkar flk. Vandinn er s a vi getum ekki kga neinn n rifi "stor-kjft" eins og jskldi orai a.

En alls staar eru tkifrin til trsar fyrir okkar menn. Er ekki arna komin lei fyrir okkur a na duglega um lei og vi hjlpum brrajum okkar ESB ? Selja yfirvldum ar lndum lista um eigendur Icesave reikninganna Landsbankanum? Hvaa rttlti er lka flgi v ef belgski tannlknirinn ea breski sjoppueigandinn eigi a komast upp me a telja ekki rtt fram ef a Kanar tla a hanka sitt flk?

En dag sna Kratar veldi sitt me Frttablainu mti Morgunblainu, sem er me ykkara mti. arna sannast a ritstjrnarlegt sjlfsti rur rkjum essu tbreiddasta dagblai landsins. Sktt me a a efnahagsreikningur tgfunnar s me eim htti a 2/3 hans su viskiptavild og efnislegar eignir sem kallast svo. Hlutfallslegt skuldafjalli er v af eirri str a eigendur ess hljta a vera baktryggir hj eim sem aldrei klikka v annars myndu eir trautt f sofi. Ekki hefur a minnsta kosti heyrst tala um vekll eins og stundum heyrast hj minni spmnnum. etta bendir auvita til mikils viskiptatrausts og bilandi trar hlutverk blasins.

Frttablai dag er hi myndarlegasta og sttfullt af auglsingum sem gaman er a lesa. tgfa ess er afrek t af fyrir sig sem vi skulum lofa og prsa.


Mogginn dag

flytur margan boskapinn.

Afrek stjrnarformanns Fjrmlaeftirlitsins viskiptasviinu vekja athygli mna. g velti fyrir mr hvort ekki arir viskiptajfrar komi ekki til greina au embtti vegum slenska rkisins sem krefjast sannarar fjrmlareynslu. a koma mrg nfn hugann nfn Jns sgeirs, Plma Fons, Bjrglfanna og margra fleiri hljti a koma snemma til lita. Reynsla essara mann gti ori gagnleg fyrir hann Humpfrey.

Enn ein grein um gti ess fyrir slendinga a ganga ESB birtist eftir Einar Benediktsson ambassador. Hann er raunar binn a skrifa margar afbrags greinar Morgunblai sem allar enda samt niurstu tt vi Cato hinn gamla, sem vildi jafnan lta berja Karag. Fyrir mitt leyti er g binn a heyra ennan boskap Einars nokku greinilega og veit v jafnan vi hverju er a bast. Hann m eiga a a hann vefur niurstuna stundum fimlega inn nnur ml sem hann fjallar um af mikilli ekkingu a v a g best f s.

San skrifar s reytandi Ealkrati og Samylkingarmaur Bjrgvin Gumundsson um a hva jin skuldi okkur gamlingjunum.

g er ekkert viss um a jin skuldi okkur ellibelgjunum eitt ea neitt. Vi eigum sjlfir a reyna a losa jina vi okkur og ltta essum leia kostnai af unga flkinu sem ng me sig ea allavega a reyna a draga r honum en ekki bara a auka framlg til okkar. Eitt sem til greina kemur a mnu mati er a slenska rki tvegi bablokkir Flrdu ar sem gamlingjar geta veri lungann r rinu og lifa verlagsmismuninum hr og ar. ar er dagsfi lgra en hr ykir trlegt og bensni rijungur af okkar veri. Og brennivni drara en sykurskattaur landi.

N ea gera eim kleyft a ba um bor skemmtiferaskipunum ar sem framfrslan er mun drari en hrlendis. Mr finnst a Bjrgvin og Ssamfylkingin tti a sna sr a slkum grunndvallar rannsknum kostnai vegna ldrunar.

Svo mega mannkynsfrelsarar alveg velta v fyrir sr hvort tlur um upplagsfjlda Frttblasins su rttar og hvort a bla mti ekki skoanir mun fleiri en minningargreina jaka Morgunblai gerir sm sinni?


Gjaldeyristekjur

af feramennsku vaxa ra fr ri rtt fyrir berandi skynsemi verlagningu innanlands ar sem hver ryst um annan veran a gefa tlendingum peninga formi afsltta.Og jnkun vi erlenda peratora innanlands sta ess a gera eim lfi broga penan htt.

Gjaldeyristekjur af fiskinai standa sta. a er ml margra a a stafi ekki af fiskleysi sjnum heldur af v a a s L og bankarnir sem stjrni hvaa fiskveiiheimildir s veittar en ekki vsindin. Magni s kvei me tilliti til ess a kvtinn sem vesetningarandlagi rrni ekki per tonn me aukningu afla. v s bi til stugt fiskleysi og v s sfelldur skortur orsk-og sukvta. Ekki af einhverjum skorti fiskigengd sjnum. Og vegna skorts smfiskadrpi getur stofninn ekki vaxi a v a sumir segja. er vsa til ess tma egar Tjallinn klddi pokana og jafnstuafli var 400 s tonn.

Svo eigi essi j a halda fram a auk vi sig gjaldeyristekjum er ljst a feramennska er komin endapunkt hva landi sjlft og klsettin ola. a verur v a hkka veri frekar en a fjlga hausunum stugt sem inn koma.

Sjvartvegurinn eykur ekki vi sig me breyttu fiskveiistjrnunarkerfi. Fiskeldi getur aukist miki. Strija og virkjanir eru enn mguleg. Inaur og hugvit getur enn vaxi. a m bara ekki fjlga flkinu innanlands me stjrnlausum innflutningi vinnuafls. Jafnstaa verur a rkja essu llu eigi rauntekjur a vaxa.

a sem skiptir mli eru gjaldeyristekjur hvern vinnandi slending.


Villigtur

eru til umru fortystugrein Mogga dag . ar segir m.a.:(bloggari stjrnar feitletrunum)

"Vi slendingar bum ekki vi umferarteppur bor vi r sem ngrannar okkar gera. Hins vegar er umferarunginn mikill slenskum villigtum. a sndi umran um byssueign lgreglu eftir a yfirvld kvu endurnjun ar, egar a var srlega hagfellt. uru eir a vonum fyrstir t villigturnar sem anga rata best. Og etta sinn nuu of margir eftir. Fullyrt var a endurnjun vopnunum fli sr breytingu v a almennir lgreglumenn bru ekki vopn vi strf sn. Engu breytti tt strax yri ljst a um vanekkingu og misskilning vri a ra.

Villigturnar eru ekki hannaar fyrir mikla umfer. r stfluust v fljtt og komust eir sem anga hfu lpast hvorki lnd n strnd. eir vita v ekki enn, a slenska lgreglan hefur tt skotvopn snum geymslum 80 r. Og lengst af mun meira magni en n, og er endurnjunin n talin me. Eftir Gttslaginn var hverjum lgreglumanni thluta einni skammbyssu. (Ekki til a bera daglegum strfum snum, heldur til a geta gripi til, me srstku leyfi, stejai mikil v a.) Um lei fkk lgreglan 5 handvlbyssur, en allt lgreglulii var ekki nema 27 menn. ri 1941 fkk lgreglulii 25 hrskotabyssur til vibtar (og 100 marghleypur a auki). voru lgreglumenn aeins 60 talsins. essi byssueign breytti engu um a a slenskir lgreglumenn voru jafnan vopnair, lkt kollegum snum hinum Norurlndunum.

Mjg f lgregluli hafa ann httinn . Breska lgreglan er einnig vopnu daglegum strfum snum. Ekki arf lengi a fara um miborg Lundna til a sj ungvopnaa lgreglumenn nrri Downingstrti 10, kringum bandarska sendiri, sendir sraels, Sdi-Arabu og fleiri slk. Og fjlmrgum lgreglubifreium eru geymd vopn lokuum hirslum og arf srstakan hska til a au megi nlgast og leyfi yfirmanna lgreglustvum. a er vissulega huggun hinni heimskulegu umru gegn a lgreglan villigtunum verur rugglega vopnu fram. Enda bta ntmavopn ekki heimsku, eins og eir ingmenn ekkja sem best eru a sr tlvuleikjunum."

etta er eins og formli fyrir grein rna rnasonar um sama ml sem er smu opnu blainu. ar fimbulfambar formaur Samfylkingarinnar um akkrat smu atriin og kemst a kolrangri niurstu a sjlfsgu essum mli sem rum.

..."Grundvallarbreytingin sem n er bou er a hrskotabyssur sem norski herinn - ekki norska lgreglan - hefur hinga til nota, veri almennt agengilegar fyrir slenska lgreglu. Srstakt hyggjuefni er ef brotamenn geta gengi a v sem vsu a lgreglublum su skotvopn. a mun hafa hrif vibna eirra og nlgun eirra gagnvart brotaolum og lggslunni. Hvernig munu brotamenn bregast vi avfandi lgreglubifrei ef eir vita a henni eru skotvopn og lgreglumenn hefur beina heimild til a nota au? Munu eir vgbast frekar? Beita lgregluna ea brotaola meira ofbeldi?

Samhengi vopnaburar lgreglu og afbrota hefur veri grarlega miki rannsaka og rkrtt llum lndum. Hr landi hfum vi rkrtt hvort lgreglan eigi a hafa rafbyssur og ekki komist a niurstu enn. a er algerlega hugsandi a grundvallarbreyting agangi lgreglumanna a sjlfvirkum hervopnum daglegum strfum s kvein af feinum yfirmnnum lgreglunni, n lrislegrar umru og umbos. a er tmi til kominn a rkisstjrnin standi undir lgmarkskrfum sem gera verur til byrgra stjrnvalda."

Getur maur fengi verk hfui a lesa svona samsetning? Hver er tilgangurinn me svona skrifum? Getur hann veri annar en rammplitskur? Er etta rkfrileg greining ljsi framan sags?

Villgtur eru vandrataar.


Hver pantai hlkana?

sem hafa fari fyrir brjsti mrgum? Einn vimlandi minn hefur haldi v ram a a hafi veri t norrnu velferarstjrnarinnar sem bestillingen foregikk. Sem auvita skiptir ekki minnsta mli.

Hrskotabyssa er ekki vopn sem tpa eins og Breivik myndi velja sr af augljsum stum, allt of eyslufrek einingu. Maur gti ekki leyft sr a skemmta sr me svona grju eins og maur vildi kannski ar sem maur fri strax hausinn. Fimmsund kall pakkinn er farinn nokkrum sekndum. a er allt anna en a eiga hana safni snu undoir ls og sl bara til a eiga hana. Og kannski hleypa af svona endur og sinnum. g efast um a safnarar myndu hafa fleiri r en arir ef kalfarnir kmu? a er rki sem verur a sj um innrsir og hryjuverkamenn, ekki almenningur. Til ess arf vald, skipulag, jlfa flk. Eins og Clint Eastwood sagi er a heilmiki ml a drepa mann. Taka allt sem hann og allt sem nokkurntman gti eignast. Venjulegt flk skilur etta og hikar. Hermaurinn er undirbinn andlega og lkamlega. Vi eigum a vira hann fyrir a vilja berjast fyrir okkur sem getum a ekki sjlf.

a er hgt a fara til Amerku og f a taka svona appart eins og hrskotabyssur. Ofsalegt rill en rndrt og menn fara varla oft skemmtun egar menn hugsa hva er hgt a f marga bjra fyrir smellinn. a er alltaf a koma upp a a s svakalega httulegt hva slendingar eigi margar byssur af llum gerum. Ekki bara haglara heldur allskyns strstl. Hugsanlega jafnmargar byssur og Bandarkjamenn? Canadamenn eiga lka margar byssur og Bandarkjamenn n smu vandamla. g held Normenn eigi slatta lka.

En eru a essi einkaeign skotvopnum sem safnarinn gtir eins og sjldurs auga sns, sem glpunum valda? Valda hnfarnir afhausunum Kalfanna? Olli biflan galdrabrennum mialda? Veldur Kraninn glpum Islamistanna? Veldur brennivni vandrum alkhlismans? Veldur dpi neyslunni? ar ekki bi hendur og vilja til?

Ekki bara agengi eins og einfeldningarnir kalla a. Ef ert me typpi ertu allt a v lklegur naugari? Hversu langt getur vitleysan gengi?

a eru essar einfaldanir og alhfingar sem gera umruna stundum svo leiinlega og rngsna. a var frami mor hundra metra fr mnum svefnsta. Morvopni var skrfjrn alveg eins og g . ekki a banna skrfjrn vegna ess a a er hgt a myra me eim? urfum vi ekki a hugsa svolti ur en vi tlum?

a skiptir engu hver pantai hlkana ef slenska rki, lgreglan og landhelgisgslan og helst varalgreglan ea jvarlii urfa a geta gripi til eirra.

a skiptir ekki mli hver pantai hlkana. Hlkarnir eru hlutlausir. a er aeins notkunin sem veldur deilur. Bara gir gjar me slka hlka getur vernda okkur fr vondum gjum me svoleiis hlka og geta afstrt v a eir drepi okkur. Aeins g get afstrt v a g veri fullur eftir kortr af v a g flsku og er me agengi a henni. Ea getur Alngi haft hrif kvrun mna a geyma hana til betri tma me ingslyktun?


Nsta sa

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsknir

Flettingar

  • dag (27.2.): 5
  • Sl. slarhring: 10
  • Sl. viku: 46
  • Fr upphafi: 3417718

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir dag: 5
  • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband