Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Nú er ţađ svart mađur !

 

Ég hef veriđ skammađur fyrir ađ hafa ekkert á bloggsíđunni vikum saman nema ţessa fyrirsögn um "Harđlyndu Hönnu" . Ţetta nafn fer auđvitađ í taugarnar á góđum sjöllum og ég er kominn ţessvegna međ móral, ţar sem hún auđvitađ hefur glansađ blessunin í ráđhúsinu og veriđ  hin ljúfasta.  .Ađ minnsta kosti ţangađ til núna. !

  

Nú hélt ég í minni fáfrćđi, ađ hefđi riđiđ á ađ semja um sem minnstar  kauphćkkanir og verđlagshćkkanir til ţess ađ reyna ađ ná niđur verđbólgunni sem allra mest og reyna ađ vinna ţjóđina útúr vandanum. Ţađ hefur átt sér stađ kjaraskerđing,  sem ekki er hćgt ađ ná til baka strax međ allsherjarhćkkun launa í landinu.   Ţví miđur er raunhćfa eina vonin samstillt átak launţega, vinnuveitenda og ríkisvaldsins. En Einar Oddur og Guđmundur Jaki eru ekki lengur međal vor heldur fólk af öđrum kaliber.  

 

Víglundur Ţorsteinsson sagđi nýlega í sínum ágćtu greinum, ađ viđ hefđum ađeins um ađ velja erfiđleika međ verđbólgu eđa erfiđleika án verđbólgu.  Ţví miđur er ţetta satt og rétt.Viđ getum ráđiđ ţví sjálf ađ mestu hvernig viđ förum útúr ţessu ástandi..  Ţađ vill bara enginn viđurkenna ţetta upphátt ţó ađ allir viti ţetta innst inni.

Einmitt viđ ţessar viđkvćmu  ađstćđur ríđur Árni Mathiesen fjármálaráđherra á vađiđ og semur viđ ljósmćđur um 21 % hćkkun.  Svo kemur  harđlynda Hanna međ sitt margvalaliđ og hćkkar Orkuveitugjaldskrána  um 11 %, ofan í ţađ ađ ráđherrarnir höfđu nýfengiđ hćkkun launa afturvirkt til júní s.l.!  

 

Og flestir kjarasamningar lausir, samdráttur í rafiđnađi sem öđru, bankarnir á hausnum, kauphallarviđskiptin í rúst  og yfirleitt allt á hrađri ferđ til andskotans.  Ţetta er stórkostleg  frammistađa viđ ţessar ađstćđur og pólitísk tímasetning auđvitađ frábćr.  Virđing mín  fyrir stjórnmálaleiđtogum mínum er í stórhćttu  ţegar ég er kominn á ţessar gamalkunnu slóđir, ţar  sem ég ţjáđist á flest mín manndómsár. Ég er farinn ađ halda ađ vizkunni seú engin takmörk sett  í stjórnmálalífi ţessarar ţjóđar, sem nú virđist hugsa  mest um ađ hćtta ađ vera ţjóđ og verđa annexía innflytjenda og evrópubandalagsins.

 

Ţađ ţarf ekki lengi ađ veifa rauđri dulu framan í mannýg naut til ţess ađ ţau fari ađ bölva og róta međ klaufunum.  Ţađ rumdi duglega  í Guđmundi "bolsjevíkk" sem ég svo kalla stundum í gamni mínu vegna ţess hversu skemmtilega skeleggur og byltingasinnađur hann er,    ţegar hann sagđi ađ ţessar tölur yrđu auđvitađ ţćr sem hann myndi nota í kjaraviđrćđunum framundan. Kauphćkkanirnar yrđu einhversstađar á milli ţessara talna. Og “lćknirarnir” ćtla sko ekki ađ nota ađrar tölur en ljósmćđurnar fengu. Svo koma auđvitađ vanmetnir kennararar, sjúkraliđar, lögregluţjónar  og allt gengiđ.

 

 Ég held ađ ríkisstjórnin ćtti bara ađ setja lög strax um 20 % kauphćkkun til allra strax ef menn samţykktu ađ spara ţessar vćntanlegu kjaraviđrćđuleiksýningar í karphúsinu,  verkfallasenur og  fjöldauppsagnir. Ţá getum viđ reiknađ út verđbólguna strax og tilkynnt um hvađ gengiđ verđur á nćsta ári.  Ég held ađ ţjóđin hafi sjaldan grćtt svo mikiđ í afkáraleikhúsinu til ţessa, ađ ekki sé  óţarfi  ađ fćra aftur upp ţessi gömlu stykki međ nýjum leikendum og nýjum ríkissáttasemjara ţegar handritiđ er óbreytt. Viđ ţekkjum  endirinn  fyrirfram og ţví óţarfi ađ velkjast í vafa međ áhyggjur af hvert viđ förum í kaffi eftir sýninguna .

 

Ţetta er eitthvađ í ţessa veru sem framtíđin blasir viđ mér sem áhorfanda á aftasta bekk. Ég hef auđvitađ engin áhrif á neitt sem fram fer á sviđinu.  Ţađ stefnir ţar í efnahagslegt sjálfsmorđ  hjá íslenzku ţjóđinni. Mér finnst hinsvegar ljóst,  ađ ţađ  eru ţessir framantöldu  ađilar,  sem eru ađ hleypa nautinu lausu inní glervörubúđina. Nú byrjar atgangurinn og ég má ađeins klappa eđa ţegja.  Kannske get ég  huggađ mig viđ ţađ  ađ viđ verđum kannske kosnir í Öryggisráđiđ og ţađ ađ Ísland er komiđ efst á óskalistann hjá Búlgörum og Rúmenum sem land hinna gullnu tćkifćra. 

 

Ég man ţá tíđ glöggt ţegar vinstristjórn Ólafs Jóhannessonar  veitti landslýđ frumgjöf sína . 10  % kauphćkkun og 10 % styttingu vinnuvikunnar yfir línuna áriđ 1971.  Ţađ tók ţjóđina 20 ár, mörg verkföll og fjögurhundruđprósenta taxtahćkkanir til ţess ađ fá ţá raunkjararýrnun fram, sem neyddi verkalýđshreyfinguna ađ borđinu hjá Einari Oddi áriđ 1990 til ţess ađ reyna  ađ komast útúr ţessu fari.  Vinna á verđbólgunni og reyna ađ ná fram kjarabótum hćgar en örugglega. Ţađ tókst međ tilstyrk hinna vitrari manna. Ţađ kostađi ţađ ađ ţađ varđ ađ taka af BHM nýfengnar krónuhćkkanir og margir urđu ađ sitja á strák sínum. En síđan lá leiđin hćgt og rólega uppá viđ  ţangađ til núna, ađ ný kynslóđ ofurhuga hefur tekiđ völdin. Lítilsháttar kaupmáttarlćkkun ćtlar ađ hleypa öllu í bál og brand. Og eins og önnur stríđ byrjar allt međ einu skoti sem nú hefur veriđ hleypt af. 

 

Nú hafa allir greinilega gleymt öllu ţví sem áđur var kunnađ. Mér er  sem ég sjái ţau dansa vals á verđbólguballinu ,ţau harđlyndu" Hönnu og  Guđmund "bolsjevikk". “Lćknirabandiđ”  leikur  undir söng Árna Mathiesen í  Seđlabankakantötunni “Ţađ er allt á floti allstađar “ međan ljósmćđurnar  dansa go-go á baksviđinu.  

 

Kannske batna okkur  líka  best  verđbólguverkirnir, međ ţví ađ ţynna ţetta ţjóđlega ţrjóskublóđ međ blöndun viđ barbaraţjóđir .Bćnasöngl frá mínarettum borgarinnar blandast viđ klukknahljóminn úr kirkjunum á kyrrum kvöldum.  Öryggisráđiđ á ađ vera öruggt skjól fyrir slíka afburđaţjóđ.

 

  

 

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1410
  • Sl. viku: 5147
  • Frá upphafi: 2837494

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4022
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband