Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2016

Sjálfstćđisflokksfundur í Kópavogi

var ađ vanda kl 10:00 í dag. Fundarefni var ekkert sérstakt ađ ţessu sinni heldur var skírskotađ til fundarmanna um ađ viđra skođanir sínar á líđandi stundu.

Sem ţeir gerđu.

Margt var sagt sem ekki verđur fćrt til nokkurs sérstaks fundarmanns. En rauđur ţráđur í máli manna var ađ ţađ er mikil óánćgja međ störf ráđherra flokksins og baráttumál hans sum, sem ekki eru talin vćnleg til fylgisaukningar. Ennfremur er gríđarleg óánćgja međ ađ ţingsköpum sé ekki breytt svo ađ Alţingi geti starfađ og afgreitt mál. Líklega er öll ţjóđin utan ţings forviđa á ţessu atriđi sem horfir á málţófiđ dag eftir dag.  

Af vondum málum flokksins stóđ fremst áfengisfumvarpiđ. Ţetta vćri ómerkilegt mál sem breytti engu fyrir almenning. En sem mál vćri ţađ ađ skađa fylgi flokksins gríđarlega og skyggđi á önnur mál betri. Ţótti fundarmönnum ţađ vćgast sagt léleg herkćnska ađ vera ađ dvelja svona viđ svo umdeilt málefni og urđu býsna harđorđir í garđ flokksforystunnar.

Annađ mál var frumvarp um lögverndun starfsheitisins leiđsögumađur. Ţessu erindi Félags Leiđsögumanna frá hafnađ afgerandi á landsfundi flokksins. Nú flytur flokkurinn ţetta á ţingi eins og landsfundur hafi ekki fariđ fram? 

Ţessi bloggari hafđi samband viđ Félag leiđsögumanna fyrir ţeirra ađalfund og vildi ađ ţeir tćkju okkur próflausa en reynda leiđsögumenn inn í sitt félag sem einskonar B-međlimi eđa Junior-Guides. Ţannig vćru allir leiđsögumenn sameinađir undir einum hatti og merki og stćđu ţar međ betur ađ vígi. En forystumenn félagsins hundsuđu ţetta međ öllu og vilja líklega einokun fyrir sig ađ hćtti kvótakerfis LÍÚ, sem er enn eitt mál sem fylgir Sjálfstćđisflokknum eins og skugginn hans.

Ţá er greiđasta leiđin fyrir Félag leiđsögumanna til einokunar fundin í gegn um ţingflokk Sjálfstćđisflokksins sem fer ţvert á Landsfundarsamţykktir til ađ ţjónka undir ţetta sérstaka mál. Enn dćmi um litla herkćnsku og lélega framgöngu ţingflokks og ráđherra flokksins.

Fjármál flokksins bar einnig á góma. Ţađ vćri eytt umfram aflafé í kosningum víđast hvar. Flokksfélög um landiđ vćru mörg međ hala af óreiđuskuldum frá liđnum kosningum. Fram kom athyglisverđ tillaga frá einum fundarmanna. En hún var sú ađ frambjóđendur flokksins mynduđu hlutafélag fyrir kosningabaráttu ţar sem efstu menn vćru stjórnarmenn og oddvitinn formađur. Ţetta hlutafélag annađist alfariđ fjármögnun og rekstur kosningabaráttunnar. Safnađi styrkjum frá Sjálfstćđisfélögum og almenningi til allra framkvćnda og greiddi fyrir ţćr. Ţeir kćmust ekki frá ţessu nema ljúka dćminu í stađ ţess ađ stökkva frá borđi ábyrgđarlausir eftir kosningar, hvort sem ţćr ynnust eđa töpuđust.Gerđu ţeir gjaldţrot yrđu ţeir óhćfir til frekari stjórnarsetu í félögum.

Fundurinn var einhuga um ađ ţađ vćri ekki góđ pólitík ađ draga ekki áfengisfumvarpiđ til baka áđur en ţađ veldur flokknum meiri skađa en orđiđ er. Ţađ vćri óskynsamlegt hjá flokki í vörn ađ vera reita suma flokksmenn sína, sérstaklega ţá eldri og tryggustu, til reiđi  međ ţarflausum ásteytingarsteinum eins og ţessu brennivínsfrumvarpi. Flokkurinn uppsker ţađ eitt og vera kallađur sérhagsmunaplógur heildsalanna og HAGA ţegar okkar gömlu slagorđ vćru stétt međ stétt og gjör rétt ţol ei órétt.  

Ţađ var álit fundarmanna ađ dráttur flokksins á ţví ađ leiđrétta kjör ellilífeyrisţega hafi valiđ flokknum fylgishruni í röđum tryggustu fylgismannanna sem vćru eldri borgarar. Ţetta hefđi valdiđ ómćldum skađa á fylgi flokksins.  Á sama  tíma var veriđ ađleiđrétta kjör ráđherra og dómara.Ungur mađur sagđi ađ fylgishruniđ núna vćri ekki einungis á aldursbilinu 18-29 ára heldur vćri ţađ aldursflokkurinn frá 18 til 49 eins og hann legđi sig. Ţví í ţeim hópi vćru foreldrar ţessa fólks sem lćgi óbćtt hjá garđi.

Ţađ eru fráleitt friđvćnlegir tímar í vćndum innan Sjálfstćđisflokksins. Né geta ráđherrar flokksins vćnst ţess ađ geta setiđ á friđstólum sínum eins og ţeir séu fegurđardísir á palli í einhverri  MissMinister keppni.

Ţađ kraumar greinilega ţung undiralda í Sjálfstćđisflokknum sem er ekki dauđur úr öllum ćđum hafi einhver haldiđ ţađ og ráđherrum er ţví vćnst ađ taka vara á sér.

Sjálfstćđisflokkurinn á ţessum laugardagsfundi var ekki á ţeim buxum ađ gefast upp fyrir  einhverri óstofnađri Viđreisn né einhverjum hulduher Pírata enda leyfir saga hans og hugsjónir slíkt ekki.


Stöđugleika-framlag eđa skattur

ţađ er vafinn sem okkar ţjóđar-Hamlet ţarf ađ svara.

Ţađ er langur vegur á milli ţeirra sem meta fyrra afbrigđiđ á móti ţví síđara. Munar hugsanlega helmingi.Og út úr ţví koma engir peningar heldur einhverjir efnisgripir. Eins og skuldir Reykjanesbćjar, máls-og launakostnađur skilanefndarinnar sem eru hluti af efnahag Íslandsbanka. Og margt fleira er til nefnt.

Ţegar stöđugleikaskatturinn var kynntur af stjórnarforystunni í Hörpu ţá leist mönnum vel á. Síđan er eins og ríkisstjórnin sé hćtt ađ trúa á hćfni íslenska fullveldisins til ţess ađ leggja á ţá skatta innanlands sem enginn getur dregiđ í efa.

Stjórnarţingmađur hélt ţessu  sem áhćttu mjög fram á fundi í Kópavogi gegn mikilli andspyrnu fundarmanna.Ţá sagđist bloggara svo frá:"Fundurinn fór eiginlega úr böndunum svo hart var sótt ađ Sigríđi og missti fundarstjórinn nokkuđ stjórn á honum vegna ćsinga fundarmanna sem hótuđu ađ ganga úr flokknum og hćtta ađ kjósa hann ef stjórnvöld ćtluđu ađ lyppast svona niđur í ţví ađ halda á hagsmunum almennings." 

Ríkisstjórnin verđur ađ gera sér ljóst ađ trúverđugleiki hennar hjá almenningi er allur undir ef fólk telur ađ hún hafi glutrađ ţessu máli niđur. Og trúverđugleiki flokkanna líka.

Flestir ólöglćrđir telja ađ íslenska fullvalda ríkiđ geti lagt á skatta á Íslendinga og innlenda lögađila eins og ţví sýnist. Ef einhverjum mislíkar ţá getur hann skotiđ lagatextanum til Hćstaréttar sem verđur ađ dćma eftir lögum ađeins.  

Er ekki allt annađ hjóm og hrćđsluáróđur eins og ađ Evrópudómstóll eđa Mannréttindadómstóll geti eitthvađ breytt lögum á Íslandi?  Getum viđ ekki bara sagt okkur frá slíku ef međ ţarf? Til hvers eigum viđ ađ vera ađ hika viđ stöđugleikaskattinn?

850 milljarđa stöđugleikaskattur var góđ tillaga ţó ađ sumum finndist hún vera of lág. Ađ fara ađ taka eitthvađ rýrara í stađinn er fráleitt. Leggjum stöđuleikaskattinn á og innheimtum hann međ fullri hörku og hćttum ađ vera hrćdd viđ ađ vera eđa vera ekki. 

 

 

 

 


Hrćsnin uppmáluđ

Katrínlítur út eins og konan á myndinni:

" Ég held ađ hátt­virt­ir ţing­menn verđi ađ hlusta eft­ir ţess­ari kröfu lands­manna, meira en 50 ţúsund lands­manna, um ađ for­gangsrađa í ţágu heil­brigđis­kerf­is­ins,“ sagđi Katrín Jak­obs­dótt­ir, formađur Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar - grćns fram­bođs, á Alţingi í dag og vísađi ţar til und­ir­skrifta­söfn­un­ar Kára Stef­áns­son­ar, for­stjóra Íslenskr­ar erfđagrein­ing­ar, ţar sem ţess er kraf­ist ađ 11% af lands­fram­leiđslu verđi variđ til heil­brigđis­kerf­is­ins.

Hins veg­ar vöknuđu upp spurn­ing­ar ţegar ţing­menn stjórn­ar­meiri­hlut­ans spyrđu ađ ţví hvar taka ćtti pen­ing­ana. „Ţarna kom­um viđ ađ grund­vall­ar­spurn­ing­ar í ís­lensk­um stjórn­mál­um sem snýst um ţađ hver á um­fang sam­neysl­unn­ar ađ vera og hvernig ná­kvćm­lega ćtl­um viđ ađ fjár­magna hana,“ sagđi Katrín. Sakađi hún stjórn­ar­meiri­hlut­ann um ađ hafa unniđ mark­visst ađ ţví ađ veikja tekju­stofna rík­is­ins. Međal ann­ars međ lćkk­un veiđigjalda og breyt­ing­um á skatt­kerf­inu. VG hefđi lagt til fyr­ir síđustu kosn­ing­ar ađ tekj­ur­stofn­ar rík­is­ins yrđu óbreytt­ir.

„Ég held ađ ţessi und­ir­skrifta­söfn­un, sem snýst fyrst og fremst um ţetta, um ţađ hvert um­fang sam­neysl­unn­ar eigi ađ vera og hvernig ná­kvćm­lega ţurfa ţá stjórn­mála­menn ađ svara ţví eigi ađ fjár­magna hana, sýni ađ al­menn­ing­ur vill setja ţessi mál á dag­skrá. Og ég held ađ hátt­virt­ir ţing­menn megi ekki dauf­heyr­ast viđ ţví held­ur taka al­var­lega ţann ríka vilja sem ţarna birt­ist í ađ efla innviđi sam­fé­lags­ins okk­ar og ţá ţarf auđvitađ ađ horfa til tekju­öfl­un­ar­inn­ar herra for­seti og ţađ ţarf nýja hugs­un í ţeim mál­um.“

Á sama tíma gefur sama Katrín ekkert fyrir undirskriftir 70.000 Íslendinga  sem ţeir Friđrik Pálsson og Njáll Trausti Friđbertsson söfnuđu undir yfirskriftinni Hjartađ í Vatnsmýrinni til stuđnings áframhaldandi veru Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýri.

Í Borgarstjórn samţykkir hún áframhaldandi stefnu flugvallarfénda og skipulagstudda gegn vilja nćrri 83 % ţjóđarinnar ef marka má skođanakönnun mína sem nú hefur stađiđ árum saman hér á síđunni og nćrri tólf ţúsund manns hafa tekiđ ţátt í til ţessa.

Hvernig skyldi um fleiri mál ef Katrín Jakobsdóttir sést vera bara hrćsnin uppmáluđ í flugvallarmálinu?  


Donald Trump

heldur áfram ađ rúlla ţeim upp andstćđingunum.

Honum tekst alltaf ađ komast út á toppnum og lendir alltaf á öllum fjórum eins og fimasti köttur.

Hann vann kapprćđurnar án ţess ađ taka ţátt í ţeim.

Ég styđ Donald Trump umfram hina ţó ekki nema vćri vegna ţess hvađ Sigríđi Ingibjörgu Ingadóttur líst illa á hann og ekki get ég stutt Hillary af sömu ástćđu. 


Orsök hrunsins

liggur Frosta Sigurjónssyni í augum uppi. Hann skrifađ ţetta í greinargerđ međ tillögum sínum um stjórnskipun Lýđveldisins í desember 12.12.2012. Spurning er hvort ţessu máli er nćgilegur gaumur gefinn.

Bankarnir vađa hér um eftirlitslaust og prenta peninga. Sumir segja ađ ţeir stefni ţjóđinni ótrauđir til annars hruns undir forystu Seđlabankans sem leyfir ţeim ađ hćkka vexti og lađa ţannig ađ aflandskrónur sem blási upp hrunbóluna.

" Umsögn til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar 12. 12 2012: 

Peningavaldiđ - Umsögn um frumvarp til stjórnarskipunarlaga um stjórnarskrá lýđveldisins Íslands. Ţingskjal 510 - Mál nr. 415.


Međ peningavaldi er átt viđ valdiđ til ađ búa til peninga, eđa ígildi peninga, og setja í umferđ.

Ógćtileg međferđ peningavaldsins er vafalítiđ ein af höfuđástćđum hrunsins og má fćra rök fyrir ţví ađ ný stjórnarskrá fjalli um peningavaldiđ og hvernig skuli koma í veg fyrir ađ ţví verđi misbeitt.

Stjórnarskrá ţarf einnig ađ gera greinarmun á valdi til útgáfu og úthlutunar nýrra peninga en ţessi tvö valdsviđ mega ekki vera á sömu hendi.

Ţađ hlýtur ađ teljast alvarlegur galli á stjórnarskrárfrumvarpinu ađ í ţví sé ekki gerđ tilraun til ađ koma böndum á peningavaldiđ.

GREINARGERĐ

Taumlaus peningamyndun er meginorsök hrunsins
Viđ einkavćđingu viđskiptabankanna áriđ 2002 fćrđist peningavaldiđ ađ mestu leiti frá ríkinu til eigenda bankanna. Á nćstu fimm árum ríflega fimmfölduđu einkabankarnir peningamagn í umferđ. Sú aukning var gersamlega úr samhengi viđ vöxt ţjóđartekna og afleiđingin var hrun gjaldmiđilsins.

Enn hefur ekkert veriđ gert til ađ koma peningavaldinu í skjól fyrir sérhagsmunum. Enn hafa einkabankarnir ađstöđu til ađ búa til peninga og ákveđa hver skuli fá nýja peninga. Verđi ţessu ekki breytt, mun ţađ halda áfram ađ bitna á landsmönnum međ verđbólgu, vaxtabyrđi, óstöđugleika og skuldsetningu.

Viđskiptabankar búa til ígildi peninga međ útlánum
Viđskiptabankar eru í ađstöđu til ađ skapa ígildi peninga međ útlánum. Viđskiptabanki skapar ígildi peninga međ ţví ađ veita lán og afhenda lántakanda innstćđu í stađ seđla. Innstćđuna býr bankinn til úr engu. Innstćđan er í raun loforđ bankans um ađ afhenda seđla hvenćr sem óskađ er. Innstćđan er handhćgari en seđlar og lántaki og allir ađrir líta á innstćđu í banka sem ígildi peninga, enda er hćgt ađ nota ţćr til ađ greiđa skuldir og jafnvel skatta.

Peningamyndun er skattheimta
Bankinn hagnast mjög á ţví ađ búa til ígildi peninga, ţví hann greiđir litla sem enga vexti á innstćđuna en innheimtir hins vegar markađsvexti á útlániđ. Íslenskir bankar hafa búiđ til 1.000 milljarđa međ ţessum hćtti og nema tekjur banka af vaxtamun inn- og útlána tugum milljarđa árlega.

Banki sem eykur eigiđ fé sitt um 2 milljarđa getur búiđ til 25 milljarđa af nýjum innstćđum og lánađ ţćr út (miđađ viđ 8% eiginfjárkröfu). Ţegar veitt eru ný lán myndast innlán sem eru nýir peningar og rýra verđgildi ţeirra peninga sem fyrir eru. Innstćđur í bönkum eru í minna mćli óverđtryggđar en útlán og bankar grćđa ţví á rýrnun ţeirra.

Fái bankar ađ beita peningavaldinu í eigin ţágu, er ekki viđ öđru ađ búast en ţeir leggi sig alla fram um ađ auka gróđa sinn af vaxtamun og verđbólgu, ţótt ţađ verđi á kostnađ alls almennings.

Alţjóđlegt vandamál
Sama fyrirkomulag peningamála er viđ lýđi í nćr öllum löndum. Peningavaldiđ er víđast hvar komiđ í hendur einkaađila. Afleiđingin er nánast taumlaus peningaprentun. Vaxtabyrđi ţjóđa af ţví ađ hafa gjaldmiđil sinn ađ láni frá einkabönkum ţyngir í sífellu skuldabyrđi ţeirra. Svo er komiđ ađ alvarleg skuldakreppa ríkir í heiminum og á torgum stórborga safnast almenningur saman til ađ mótmćla ráđaleysi stjórnvalda.

Peningavaldiđ tilheyrir ţjóđinni
Taka ţarf peningavaldiđ frá viđskiptabönkunum og skipta ţví upp milli seđlabanka og ríkisstjórnar landsins.

En ţađ nćgir ekki ađ koma peningavaldinu til ríkisins, einnig ţarf ađ tryggja tvískiptingu valdsins til ađ draga úr freistnivanda.

Seđlabanki fari međ útgáfuvald peninga
Seđlabankinn gefur í dag út seđla og mynt, en ţessir miđlar eru sáralítiđ notađir í viđskiptum. Bankainnstćđur (rafrćnir peningar) búnar til af einkabönkum eru uppistađan í peningamagni landsins. Bankar skapa peninga međ útlánum og nćr allt fé í landinu er myndađ međ ţessum hćtti og ber vexti sem greiđast bönkum. Ţessu ţarf ađ breyta.

Ađeins Seđlabanki ćtti ađ hafa leyfi til ađ búa til peninga fyrir  fyrir hagkerfiđ og hann getur gert ţađ án skuldsetningar.

Seđlabanki á ađ meta og stýra ţví hve mikiđ peningamagn er í hagkerfinu á hverjum tíma, út frá ţjóđhagslegum markmiđum eins og verđbólgu, sjálfbćrum hagvexti, atvinnuleysi og fleiri ţáttum.

Ríkisstjórn fari međ úthlutunarvald peninga
Í dag ákveđa bankar hverjum skuli afhenda nýtt fé og til hvers ţađ skal notađ. Hagsmunir bankans ráđa ţar för, ţótt nýir peningar rýri alla peninga sem fyrir eru í kerfinu.

Ţar sem nýir peningar valda kostnađi hjá öllum almenningi, er eđlileg krafa ađ nýjum peningum sé ráđstafađ međ lýđrćđislegum hćtti. Ríkisstjórn er best til ţess fallin og getur gert ţađ međ fjárlögum.

Nánari upplýsingar um peningavald og skiptingu ţess má finna áwww.betrapeningakerfi.is

Virđingarfyllst


Frosti Sigurjónsson
rekstrarhagfrćđingur"

 

Er einhver ţess umkominn ađ segja ađ ţetta sé rangt hjá hagfrćđingnum Frosta? Ég get ekki séđ ađ svo sé ţó hugsanlega séu fleiri ţćttir sem ráđa peningaskortinum sem er viđvarandi í ţessu ţjóđfélagi.

Hér eru til nógir peningar til ađ byggja hótel á öđru hverju götuhorni. En ţađ er útilokađ ađ finna peninga til ađ borga nýjan spítala? Ţađ er ekki hćgt ađ hjálpa fátćku fólki? Hvađa ţá ellibelgjum? Eiga ţeir síđastnefndu nokkra framfćrslukröfu á núverandi samfélag ţó annađ sé sagt á tyllidögum? Röklega er ţađ hćpiđ.

Kári heimtar nýja skatta til ţess ađ moka 80 milljörđum ótilgreint meira í heilbrigđiskerfiđ. Hćrri laun og meira flotterí? Hvenćr mun ţurfa enn meira? Ţví hefur Kári ekki svarađ. Af hverju á ađ byggja flatan spítala viđ Hringbraut ţegar betra er ađ byggja turn? Engin svör?

Orsök hrunsins var hélt ég ađ bönkunum leyfđist ađ slá ótakmarkađ í útlöndum og lána íslenskum almenningi prentpeninga sem lögum samkvćmt mátti ekki og var dćmt ólöglegt af Hćstarétti stundum en stundum ekki. Svo var lánađ ótryggt allskyns skálkum sem fóru út í heim međ aurana og borguđu ekki til baka vagna vankunnáttu bankastjóranna í grunnatriđum bankafrćđi.Sumir ţeirra eru nú látnir gjalda fyrir vanţekkinguna.

Seđlabankinn gat bundiđ ţessar erlendu lántökur bankanna en gerđi ekki. Hann er ţví beinlínis ábyrgur fyrir ţví ađ banksterarnir gátu komiđ sér og landinu á hausinn.

Ţannig tapađi ég mínum 4 bönkum, Icesave og allr ţeirri gargandi snilld sem ţađ var ef rétt hefđi veriđ ađ stađiđ. Nú eru einhverjir ađ reka ţessa gömlu banka mína í sömu húsum, međ sömu málverkin á veggjunum, sömu tölvurnar, sama starfsfólkiđ. Eini munurinn ađ ég er úti en ţjófarnir, ríkiđ og vogunarsjóđirnir sem Steingrímur J. fyrir hönd ríkisins, skenkti Íslands-og Arajón-bankana, eru inni.

Hefđu kratarnir ekki rekiđ sinn venjulega svikarýting í bak Geirs H. Haarde eins og ţeir gerđu fyrr viđ Ţorstein Pálsson hefđi Steingrímur J. aldrei komist til ađ valda ţjóđarslysinu í bankamálunum.

Varla verđur rýtingsstungum krata gleymt í stjórnmálasögunni. Enda telja ţeir slíkt sitt ađalsmerki eins og Benedikt Gröndal lýsti flokknum. Kratar hafa yfirleitt veriđ vanhćfastir til vináttu í íslenskum stjórnmálum. Hviklyndiđ virđist samgróiđ kratismanum eins og viđ blasir í Samfylkingunni.  

Orsakir hrunsins eru sjálfsagt fleiri en Frosti tilgreinir en stjórnlaus innlend peningaprentun er áreiđanlega ein ţeirra.

 


9 581 593

ţeirra sem töldust Svíar um síđustu áramót ćtla ađ reka 80.000 hćlisleitendur úr landi hiđ bráđasta.

Íslendingar töldust vera 329.607 um síđustu áramót. Ţađ gerir 3.44 % af Svíum. Viđ getum ţví rekiđ  2.752 hćlisleitendur úr landi á nćstunni án ţess ađ vera taldir vondir "miđađ viđ ţćr ţjóđir sem viđ helst berum okkur saman viđ" svo orđaval GGF sé notađ.

Nú gildir ađ passa upp á norrćnt samstarf og fylgja ţeim fast á eftir. Hćtta ađ kvelja ţetta fólk sem er ađ bíđa eftir hćli hér.Bara reka ţađ út eins og 9.581.593 Svíar ćtla ađ gera.

 

 


Ólga í Pírataflokknum

hlýtur óhjákvćmilega ađ vera mikil. Ţessi flokkur hefur aldrei komiđ saman til ađ kjósa sér forystu hvađ ţá annađ.

Ţađ er mikil einföldun og sjálfsblekking ef Birgitta heldur ađ hún sé óskorađur leiđtogi flokksins. Ef ég til dćmis geng í flokkinn til ađ komast á landsfundinn ţá getur hún ekki bókađ ađ ég kjósi hana sem formann frekar en einhvern annan.

Flokkurinn hefur heldur aldrei kosiđ sér stefnumál. Ef Birgitta heldur ađ fimbulfambiđ í henni og Helga Hrafni höfđi til almennra flokksmanna ţá er ţađ nćr örugglega ofmat eđa misskilningur á eđli flokksmanna. 

Verkurinn er sá ađ ţetta er ekki flokkur heldur ţrýstihópur sem enginn fer fyrir. Ţessir sérvitringar sem nú fara fyrir flokknum eru ekki kosnir af núverandi flokki heldur brotabroti hans.

Ef einhversstađar hlýtur ađ vera ólga ţá er ţađ í Pírataflokknum. Sem er allt annar flokkur en Pírataflokkur Birgittu.


Ólga í Sjálfstćđisflokknum

virđist mér vera vaxandi.

Málefni forystu flokksins eru mikiđ rćdd međal óbreyttra flokksmanna ţar sem ég kem.  Menn spyrja sig hvernig forystan sé ađ bregđast viđ ţeim tölum sem berast úr skođankönnunum? Fylgi flokksins fer stöđugt minnkandi.

Er forystan ađ grípa til varna?

Get ég eitthvađ gert til ađ hjálpa til?

Eđa er ég vandamáliđ? 

Hvert stefnir međ ţennan flokk í nćstu kosningum? Getur hann tekiđ á sínum málum ţá ef hann gerir  ţađ ekki núna? Eđa er hann ađ gera ţađ og ég er bara ímyndunarveikur?

Mikiđ vćri ég feginn ef ég vćri einn um ađ skynja ólgu í Sjálfstćđisflokknum.


Léttar viđskiptafréttir

eins og venjulega.

Bakkabrćđur ná undir sig Bakkavör. Búiđ ađ aflúsa og allt komiđ í fyrra horf.

Selt í Símanum, enginn veit hver keypti.

Samskipum er stjórnađ frá Kvíabryggju og er međ miklar ráđagerđir í um hótelbyggingar. Fleiri hótelkeđjum er stjórnađ ţađan? Er ekki hćgt ađ taka upp helgarafplánanir í íslenska réttarkerfinu  eins og tíđkast í Ţýskalandi fyrir fyllerískeyrslu? Ţađ er ótćkt ađ sóa kröftum okkar bestu sona svona.

Lífeyrissjóđir bólgna út í 15 % af launaveltu landsmanna.Enginn er kjörinn til ađ stjórna ţeim. Ţeir sem stjórna ţeim eru bara örfáir handvaldir venjulegir strákar sem spila matatdor međ eftirlaunin ţín. Ef ţeir tapa, ţá gerir ţađ ekkert til ţví ţađ er nefnilega vitlaust gefiđ. Ţađ ert ţú sem tapar en ekki ţeir.

Ekkert athugavert viđ söluna á Borgun. Ekkert athugavert viđ bankastjórann sem seldi án ţess ađ tala viđ bankaráđiđ. Borgun er flott fyrirtćki sem borgađi eitt sinn stórsekt fyrir samsćri gegn almenningi. Ţađ var allt í lagi ţví ađ Visa var tekiđ tvisvar og forstjórinn ţar fékk verđlaun fyrir..

Viđskiptabönn á Rússa og Ísrael halda áfram og ţykja bara viđunandi. Fleiri flóttamenn og hćlisleitendur gegn fátćkt á Íslandi.2.5 % meira í heilbrigđiskerfiđ svo hćgt sé ađ hćkka launin í ţví upp í mannsćmandi?

Óskuldsetti hluti gjaldeyrisforđans vex og fer ađ nálgast helming. Er einhver ađ tala um gjaldeyrishöft? Finnur einhver fyrir ţeim?

Ţetta er hluti af hinum óendanlega léttleika tilverunnar í viđskiptafréttum dagsins. 

 


Formađur VG Forseti?

Katrín Jakobsdóttir leiđir frambjóđendur afgerandi sem nćsti Forseti Íslands.

Hún er formađur í VG-grćnu frambođi. Hún tók viđ af Steingrími J. Sigfússyni sem var formađur kvöldiđ fyrir kjördag 2009.

Hlustiđ á myndbandiđ hér á eftir:

Steingrímur J. Sigfússon sveikst aftan ađ ţjóđinni međ kosningaloforđi sínu í Sjónvarpi kvöldiđ fyrir kjördag 2009 (myndband afhjúpar hann!)

Greypileg kosningasvik formanns VG og leiđitamra í flokki hans varđandi umsókn um inngöngu í Evrópusambandiđ sitja enn í mörgum. Hefur pólitíkus nokkurn tímann tekiđ U-beygju jafn-hratt og gróflega fyrir ráđherrastóla?

Orđ Steingríms J. Sigfússonar hér á eftir eru á tćru: hvernig hann narrađi ţjóđina međ eindregnu kosningaloforđi fyrir maíkosningarnar 2009 um ađ fara EKKI í ađildarviđrćđur, en sneri algerlega viđ blađinu međ ţátttöku sinni og annarra í VG í ESB-umsókn Össurar og Jóhönnu strax ţá um sumariđ. Sjáiđ ţetta afhjúpandi hálfrar mínútu myndband, daginn fyrir kosningarnar 2009:

https://www.youtube.com/watch?v=AIBuEnFQ6ac

Hver getur nokkurn tímann trreyst kommúnistaflokki sem hefur ţannig formann. Tilbúinn ađ selja hvađ sem er fyrir eigin vegtyllu. Svo heldur hann ţví líka fram í alvöru ađ hann hafi bjargađ ţjóđinni!! Ţađ eina sem er alveg öruggt er ađ hann bćtti myndarlega viđ tekjustaflann og eftirlaunin sjálfs sín.

Katrín Jakobsdóttir er arftakinn. Er hún ekki međábyrg ţegar hún greiddi alltaf atkvćđi međ formanninum? Hefur flokkurinn VG eitthvađ breyst? Er ţetta ekki sama fólkiđ og ţá?

Eiga kjósendur auđvelt međ ađ gleyma ţessu?

Nógu auđveldlega til ţess ađ fimmti hver kjósandi styđji Katrínu Jakobsdóttur til embćttis Forseta Íslands? 

Hver treystir VG eđa formanni ţess flokks?


Nćsta síđa »

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 3418497

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband