Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011

Hver gísl?

og hveer ekki?

Sjávarútvegurinn framleiđir 200 milljarđa útflutningverđmćti međ núverandi handhöfum kvótans.

Vinstri menn telja ţá núverandi handhafa óćskilega. Ţeir vilja setja sér ţóknanlegra fólk sem kvótaeigendur. Ekki breyta kvótakerfinu heldur endurúthluta.

Hvađa útflutningverđmćti skapa ţeir Gylfi, Guđmundur og Ađalsteinn sem réttlćta ţađ ađ neita ađ rćđa framtíđarhagsmuni sjávarútvegsins áđur en bođađ er allsherjarverkfall? Hvađa nauđsyn ber nú til endurúthlutunar akkúrat núna áđur en samiđ er um nćsta verđbólgustig í svonefndum "kjarasamningum"?

Viđ erum búin ađ berjast um kvótann í áratugi.Viđ erum stödd hér. Viđ teljum mörg ađ viđ verđum ađ finna einhverja sáttaleiđ án ţess ađ kollvarpa arđseminni. Var ekki starfandi sáttanefnd sem menn bundu vonir viđ?

Er allsherjarverkfall núna líklegt til ađ auka hag ţjóđarinnar? Er allsherjarverkfall gíslataka? Eđa er LÍÚ ađ taka gísla? Hverskonar sandkassaumrćđa fer hér ekki fram?

Ađstćđur hvers einstaklings breytast stöđugt.Ađstćđur í stjórnmálum breytast stöđugt.

Hver er ekki gísl?


Heilbrigđi innflytjenda

er mál sem er í vindinum eftir ađ Schengen tók gildi. Hingađ flćđir óheftur straumur af allskyns fólki frá svćđum ţar sem heilbrigđiseftirlit er allt međ öđrum brag en viđ kjósum hér.

Árlega deyja til dćmis nćrri tvćr milljónir manna úr berklum.Ţann vágest ţekktum viđ Íslendingar vel hér áđur. Fólk getur komiđ hingađ međ ţennan sjúkdóm. Ef viđ beittum einhverju eftirliti međ fólki ţá gćtum viđ betur fylgst međ áhćttuţáttum. Nú eru komin berklapróf sem taka 100 mínútur og greina meira ađ segja einnig hvort bakterían er lyfjaţoliđ afbrigđi. Hvađ međ AIDS? Varđar okkur ekkert um hver gesta okkar hefur ţann sjúkdóm? Bandaríkjamenn til dćmis spyrja alla útlendinga heilbrigđisspurninga.

Viđ höfum sett vegabréfaskyldu á Íslendinga sem fara til útlanda. Viđ verđum ađ sýna passa. Af hverju ţurfa útlendingar sem hingađ koma ekki passa? Af hverju krefjast Bretar passa? Og nú ţeir Sarkozy og Berlusconi?

Varđar okkur ekki neitt um heilbrigđi útlendinga sem hingađ koma?


Alvarlegar afleiđingar

fyrir ferđaiđnađinn ef verkfall skellur á segir Morgunblađiđ á forsíđu.

Hefur einhverntíman orđiđ verkfall sem hefur ekki alvarlegar afleiđingar? Er ţeim ekki komđ á til ađ hafa alvarlegar afleđingar?

Ţađ er stađreynd ađ ýmsum starfstéttum hefur veriđ leyft ađ renna saman í félög sem hefur veriđ úthlutađ skotleyfi á afganginn af samfélaginu. Lítum á flugumferđarstjóra sem dćmi.

Ţađ er auglýst af ríkinu efir nemum í flugumferđarstjórn. Fagiđ er ekki hćgt ađ lćra annarsstađar en hjá ríkinu. Ţegar ţeir eru orđnir útlćrđir ţá stofna ţeir stéttarfélag. Ţeir hafa einokun á flugumferđarstjórn. Svo fara ţeir í verkfall gegn skapara sínum. Allt í einu eru ţeir međ einkaleyfi til ađ taka flugumferđ í gíslingu. Hóta ađ allir alţjóđasamningar Íslands sem gefa ţeim sjálfum tekjur verđi rofnir og komi kannski aldrei til baka.

Lögreglufélagiđ er hliđstćđa. Menntađir af ríkinu og fá starfsréttinndi ţar. Ţeir geta svo fariđ í verkfall útá einkaleyfiđ. Lćknafélagiđ er annađ.Ljósmćđur til viđbótar. Rafvirkjar enn ađrir. Flugmenn.Flugfreyjur.Kennarar. Verkfrćđingar geta ekki fariđ í verkfall af ţví ađ ţađ er hćgt ađ fá nóg af erlendum verkfrćđingum. Og svo er líka ördeyđa á markađi.

Samtök Atvinnurekenda er stofnađ til ađ hindra ţađ ađ stettarfélögin geti tekiđ einstök fyrirtćki útúr og kúgađ ţau međ hnífinn á barkanum til ađ selja verkalýđsbullunum sjálfdćmi. Ţetta er svo galiđ system ađ hver mađur sér fáránleikann í ţví ađ önnur félög en hans eigiđ fái ađ starfa svona.

Ţegar eitt félag tekur sig útúr og gerir skrúfu, ţá telja menn truflunina ţađ litla ađ ţeir vilja semja viđ ţennan hóp á einhverjum nótum svo ţeir ţegi. Ţegar stórbandalög bófaflokka leggjast í hernađ gegn hinum verđa óţćgindin meiri. Ef tekst ađ ná nógu mörgum svona flokkum saman ţá er ástandiđ óbćrilegt fyrir alla af ţví ađ Ísland hefur ekki vopnađan her. Ţá er bara samiđ um hvađa dellu sem er ţó allir viti ađ ţetta sé della.

Vinstri stjórnin 1971 kom sér hjá verkföllum međ ţví ađ diska út samtals 20 % almennri kauphćkkun til allra. 10 % á alla taxta, 10 % međ styttingu vinnuvikunnar. Afleđinguna ţekkja allir fram ađ ţjóđarsátt 1990. Ţađ voru nú góđir tímar og krefjandi. Viđ skulum fá ţá aftur ţví allt er betra en ţessi núverandi andskotans ráđleysi.

Förum ţví í almennilegt verkfall. Og ekkert hálfkák. Allsherjar verksviptingu af hálfu SA ţegar í stađ um leiđ og sá fyrsti fer í verkfall. STOPP.
Horfumst einu sinni í augu viđ okkur sjálf. Sjáum heimskuna einu sinni taka til starfa óáreitt. Látum vera allsherjarverkfall í einhverja mánuđi helst. Ákveđum svo 30 % hćkkun á alla međ lagabođi.

Verkföll eiga ađ hafa alvarlegar afleiđingar. Ekkert hálfkák heldur allsherjar verkfall frá fyrsta degi til ţess ađ afleiđingarnar verđi eins alvarlegar og nokkur kostur er.


Óhugnanlegt

er ađ hlusta á "verkalýđsleiđtoga" eins og Ađalstein Baldursson lýsa ţví yfir ađ ţađ sé ekkert mál ađ lama ţjóđfélagiđ af ţví ađ hann fćr ekki komiđ fram öllum sínum kröfum skilyrđislaust. Ađalsteinn ţessi  er tilbúinn ađ ráđast á saklaust fólk í fjárkúgunarskyni. Honum er sama hver fyrir verđur.

Og hann á nóg af samviskulausum bandamönnum sem taka undir međ honum.

Fyrr eđa síđar verđur ţjóđfélagiđ ađ setja lagaramma utan um starfsemi stéttarfélaga,  ţannig ađ réttur ţeirra til hryđjuverka og gíslatöku  verđi takmarkađur frá ţví sem nú er.  Annars getur friđurinn veriđ í hćttu eins og víđa hefur sannast.

Ţađ er óhugnanlegt ađ heyra svona raddir. 

 

 

 


MP-Banki

er nú búinn ađ fá nýtt hlutafé og búiđ ađ bjarga bankanum frá lokun. Hann er líka búinn ađ fá sér Ţorstein Pálsson fyrrum forsćtisráđherra og ritstjóra Fréttablađsins í stól stjórnarformanns.

Sem sagt, búiđ ađ flikka út á útlitiđ og styrkja innviđina. En hvađ međ framhaldiđ? Orđspor MP-banka er vćgast sagt litađ. Tiltektir bankans á fjársfestingarsviđinu eru ekki allar glćsilegar. Einn fyrrum bankastjóri MP sćtir ákćru fyrir ţátt sinn í Exeter-málinu. En ţar hafđi MP-banki milligöngu um ađ stela 1100 milljónum af BYR í ţágu stjórnenda ţess félags. Ţar eru ákćrđir Jón Ţorsteinn stjórnarformađur, Ragnar Z. bankastjóri og Styrmir Ţór Bragason bankastjóri MP-banka. Viđ ákćru slapp Birgir Ómar Haraldsson, varastjórnarmađur í BYR, sem ţó fékk 200 milljónir af ţessum peningum í sinn hlut í sama gerninginum međ stofnfjársölu í dauđadćmdum BYR.

En fortíđin skiptir ekki máli. Nú er MP-banki eini bankinn sem lýtur ekki forsjá ríkisins. Almenningur ćtti ţví ađ flykkjast til bankans og gera hann ađ peningastofnun fólksins. Hann ćtti ađ verđa viđskiptabanki almennings og banki sem almenningur gćti treyst ađ muni spila uppi á borđinu. Taka viđ gömlu sparisjóđahugsjóninni sem Steingrímur er búinn ađ stela og eyđileggja. Mp-banki má ekki ađ vera jafnframt fjárfestingarbanki sem stendur í stórum útlánum til stćrstu og ráđandi eigendanna og viđskiptabanki međ sparifé almennings. Ţessar bankahefđir voru ekki virtar í gamla bankakerfinu. Ţetta skeđi í Landsbankanum undir forsćti mikillar skrautfjađrar. Ţetta skeđi í Kaupţingi.Ţetta skeđi í SPKEF. Ţetta skeđi í BYR.Ţetta skeđi í Glitni.

Ţađ er eđlilegt ađ fólk spyrji á hvađa leiđ MP-banki sé núna. Sé ţessum banka treystandi fyrir sparifé eđa eigi ađ endurtaka leikinn. Guđjón í OZ ćtli bara ađ fá sér marga milljarđa ađ láni út á ţennan eina sem hann lagđi inn.

Ég hef sett mitt traust á MP-banka og vil ţví styđja viđ einkabanka. Ég hvikađi ekki ţó ađ bankinn ćtti undir högg ađ sćkja síđustu misseri. Ég vona ađ MP-banki muni ekki valda mér vonbrigđum.Ég er einkaframtaksmađur. Ég vil ekki ríkisrekstur.Ég vil viđskiptafrelsi en heiđarleika og traust í viđskiptum. Ég er Sjálfstćđismađur sem vill ađ hér myndist aftur bankahefđ á heilbrigđum grundvelli eftir ađ siđferđislegir vanvitar eđa hreinir glćpamenn hafa trođiđ allt slíkt í svađiđ.

En ađeins MP-banki sjálfur getur komiđ fram fyrir almenning og skýrt frá áformum sínum. Hvort hann ćtlar ađ láta af fyrri háttum í samanhrćru viđskipta-og fjárfestingarbanka, hvort hann ćtlar ađ takmarka útlán til einstakra lántakenda og TENGDRA AĐILA hverju nafni sem nefnist, viđ 1 % af bankanum eins og alvörubankar gera og lána ekki stórum hluthöfum sínum né veita ţeim ábyrgđir utan efnahagsreiknings eđa innan.

Ţetta verđur MP-banki ađ tryggja á einhvern sannfćrandi hátt. Annars fćr almenningur ekki ađra mynd af bankanum heldur en ađ hér sé sami grautur í sömu skál sé á ferđinni.Ţađ leiđir ađeins til glötunar fyrir bankann. Og sem meira er, ţađ fer endanlega međ ţađ litla sem almenningur kanna ađ hafa átt eftir af trausti á heiđarleika í bankastarfsemi.

Ţađ er undir ţér komiđ MP-banki.Ţú getur orđiđ fyrirmynd. Ţú átt leik í stöđunni!


Lesiđ Kolka

í Mogganum.

Frú Ragnhildur segir m.a. svo:

..."Víst má segja ađ Alţingi hefđi getađ variđ tíma sínum betur en ađ ţrasa um getuleysi ríkisstjórnarinnar ţegar atvinnumál ţjóđarinnar eru viđ ţađ ađ renna ofan í niđurstreymisspíral sem mun hrekja ţćr vinnufúsu hendur, sem enn ţrjóskast viđ ađ hokra hér, til ađ leita á önnur miđ....

... Nú hefur hver og einn stjórnarţingmađur líf ríkisstjórnarinnar í hendi sér, ţađ ćtti ađ lífga »samrćđurnar« á stjórnarheimilinu svo um munar. Einhverjir voru ađ gćla viđ ađ snúa »heim« og sást ţađ best ţegar genetískur framsóknarmađur sannađi ađ stökkbreytingar eiga sér stađ ţegar álag eykst á áreynslupunktinn. Svona eins og ţegar jarđflekarnir fćrast til.....

... En ţađ sem nú ćtti ađ vera orđiđ flestum ljóst er ađ ríkisstjórnin hefur enga stefnu og enga hugsjón ađra en ađ sitja sem fastast. Til ađ halda sér viđ valta stóla notar ríkisstjórnin lím sem hún selur undir heitinu Sjálfstćđisflokksníđ. Ekkert jafnast á viđ ţetta töfralím til ađ sameina stjórnarsinna. Jafnvel mátti greina límsmit á nokkrum framsóknarmönnum sem töldu ţađ brúklegt til ađ hvítţvo flokk sinn. Samkvćmt umrćđunni mátti ćtla ađ formađur Samfylkingar hafi fyrst komiđ ađ stjórn landsins áriđ 2009. Ađrir samfylkingarmenn áttu viđ álíka minnisleysi ađ stríđa sem rćndi ţá vitund um árin fyrir hrun, en skilađi ţeim aftur til »björgunarstarfanna«, sem nú eru kynnt sem »kraftaverk«....


....En vegna ţess hve hiđ samţjappađa öfundarhatur stjórnarliđa var ţykkt smurt fer ekki hjá ţví ađ spurningar vakni um hvernig flokksmenn Samfylkingar geta réttlćtt forystu slíkrar fortíđarforynju sem leiđtogi flokksins hefur nú ítrekađ opinberađ fyrir almenningi? Hvernig getur nútímafólk tekiđ undir ţessar samtvinnuđu hatursfullu upphrópanir fornaldar? Hvernig má ţađ vera ađ Samfylkingin sćki fylgi sitt til háskólamenntađra borgara? Hvađ er ađ í menntakerfi sem skilar ţessum hróplega dómgreindarskorti út í samfélagiđ? Og hvernig getur fólk ímyndađ sér ađ ţađ sé falliđ til ađ leiđa ţjóđ til framtíđar ţegar ţađ getur ekki slitiđ strenginn viđ pólitíska fortíđarhyggju? Er ekki örugglega búiđ ađ rífa Gúttó?

En í innstu myrkviđum flokksins örlar nú á ljósi. Gamall kratajálkur úr Kópavogi, sem ég minnist međ hlýju frá ţeirri tíđ ţegar bláber og ofanfleyturjómi voru alsćla lífsins, hefur upp raust sína og bendir lesendum Morgunblađsins á ţćr ógöngur sem Nei-menn í Icesave-deilunni hafa nú ratađ í. Varnir landsins eru nú á höndum ţessarar verklausu ríkisstjórnar sem ţjóđin hafnađi í ţjóđaratkvćđagreiđslunni. Stjórnin, sem enga trú hefur á málstađ Íslands, á nú ađ standa vörđ um hagsmuni landsins. Ţađ má ţakka Guđmundi Oddssyni fyrir ađ vara viđ ţeirri snúnu stöđu sem upp er komin vegna ofnotkunar töfralímsins. Sérstaklega ber ţá ađ líta til flokksbróđur hans, Árna Páls, sem hefur upplýst ađ nú ţurfi ađ taka tillit til allra radda. Hann segir ađ varnir Íslands kalli á ađ »öllum sjónarhornum« sé komiđ til skila. Hvađa rugl er ţetta eiginlega? Varnir Íslands eru ekki selskapsleikur sem setja á í eitthvert »samrćđuferli«. Varnir Íslands eiga ađ byggja á ţeirri lagastođ sem til stađar er og hćfari menn en Árni Páll hafa kynnt fyrir ţjóđinni.

Ţessu ógnvćnlega ástandi hefur Guđmundur nú gert sér grein fyrir og spyr hvort ţetta sé »ţađ sem 60% kjósenda vildu«? Auđvitađ ekki. Kjósendur vilja hvorki lúta gömlu nýlenduherrunum né ţeim nýju í Brussel.
Varnir Íslands eru stćrra mál en límsćt ríkisstjórn. Tökum máliđ úr höndum hennar og látum ţjóđholla lögspekinga tryggja okkur fullvalda framtíđ. "

Ţađ er vel fariđmeđ tímann ađ lesa grein frú Ragnhildar Kolka auk ţess sem skemmtunin er á viđ ađ horfa á beina útsendinngu frá Júróvisjón eđa fr´blađamannafundi ríkisstjórnarinnar.

Lesiđ Kolka!


Schengen og Sarkozy

fara ekki lengur saman. Og Silvío standfasti tekur undir. ţađ gengur ekki lengur ađ láta flćđi fólks milli landa órannsakađ.

En má hefta för glćpamannagengja til Íslands? Ónei, viđ erum svo mikiđ sniđugri í Schengen en Sarkosy.


Ţolinmćđin á ţrotum

segja Gylfi Arnbjörnsson í ASÍ og Guđmundur í Rafiđn.

Hverra ţolinmćđi skyldu ţeir vera ađ tala um? Ţolinmćđi tíunda hluta félagsmanna sinna sem eru búnir ađ vera án atvinnu í mörg ár? Heimilisfeđranna sem ná ekki endum saman og eru ađ flytja til Noregs? Eđa uppmćlingaađalsins sem er búinn ađ koma sér fyrir í ríkisstofnunum og eru alveg til í ađ fá sér aukafrí frá öruggum störfum í sumarbyrjun? Ţolinmćđi ellilífeyrisţega eđa öryrkja? Flugumferđarstjóranna? Lćknanna? Sjúkraliđanna?

"Yđar hátign vill fara í stríđ í dag? Já yđar hátign, á ég ađ sćkja rosabullurnar." Eittvađ í ţessum stíl talar persónurnar umhverfis Napóleon ţriđja í Heljarslóđarorrustu Gröndals, sem allt of langt er síđan ađ mađur las vegna ţess hversu persónurnar eru líkar karakterunum á skákborđi ţjóđlífsins íslenska.Ţví miđur er Gröndal ekki lengur međal vor til ađ skrifa um ţetta viđvarandi leikrit verkalýđsbaráttunnar gegn varnarlausri ţjóđinni.

Ţeir sem berjast fyrir ađild ađ EU eins og Verkalýđsforystan og forystan hjá SA, ađ LÍÚ frátöldu líklega, kunna einkunnarorđ Royal Airforce: " Per Ardua ad Astra ". Í gegnum erfiđleikana til stjarnanna. Ef viđ getum keyrt Ísland nógu langt niđur í skítinn ţá komumst viđ frekar til fyrirheitna landsins.

Ţolinmćđi fólksins sem er ađ fara til Noregs er líka ţrotin. Ţađ ćtlar aldrei ađ koma aftur.


Er ASÍ međ réttu ráđi?

Ţví velti ég fyrir mér viđ nýjasta útspiliđ. Verkfall til ađ knýja fram verđbólgu í ţjóđfélagi međ neikvćđan hagsvöxt.

"Kjarabćtur" sem ţeir kalla taxtahćkkanir sínar, eru ađeins ávísun á verđbólgu í landinu.Auđvitađ vita ţađ allir.Guđmundur í Rafiđn og hans nótar vilja auđvitađ verkföll til ađ knésetja ţjófélagiđ í sönnum bolsévikkastíl.

Verđi ţeirra vilji. Vonandi verđur ţetta verkfall nú almennilegt. Megi ţađ standa seem allra lengst, helst í heilt ár svo viđ Íslendingar lćrum nú eitthvađ í verkfallakúnst. Ţá tekur 10 ár ađ vinna upp tapiđ sem ţessar fornaldaređlur valda fyrir hver 10 % taxtahćkkunar. 10 % kauphćkkun eftir mánađarverkfall nćst aldrei inn ţví verđbólgan verđur á undan verkamanninum eins og alltaf áđur. Nú vantar ţá Einar Odd og Guđmund J. til ađ tala viđ ţjóđina til ađ telja henni hughvarf. En ţeirra jafningjar finnast nú hvergi.

Mađur spyr sig hvort forysta ASÍ sé međ réttu ráđi í 10 % atvinnuleysi, miklum landflótta, gríđarlegum ríkissjóđshalla, kommúnistastýringu gjaldeyrishafta. Ţađ er sjálfsagt dýrđlegt fyrir ţetta liđ, sem sjálft missir ekki kaup í verkfallinu, ađ láta brjóta á ţví hvort pólitískir hryđjuverkamenn og stéttarfélagafantar geti tekiđ ţjóđfélagiđ yfir ađ vild, knésett lögleg yfirvöld og steypt öllu ţjóđfélaginu í rúst. Halda menn ađ Flugumferđarstjórar ćtli ađ bíđa rólegir á međan?

Er forysta ASÍ yfirleitt međ réttu ráđi?


Met í EU-ţjónkuninni

setja Samtök Atvinnulífsins međ ţví ađ vera á móti ţví ađ gera fríverslunarsamning viđ Bandaríkin. Svo segir í umsögn ţeirra:

"Ţađ er ţví álit SA ađ ekki sé brýn ástćđa til ţess ađ óska eftir gerđ tvíhliđa fríverslunarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna.“

Og enn segir:

„Bandarísk stjórnvöld hafa almennt veriđ treg viđ ađ gera fríverslunarsamninga..“, „ekki veriđ mikill ţrýstingur frá útflutningsfyrirtćkjum“, o.s.frv.

Hvađ eru SA ađ fara međ ţessu? Ţjóđin hlýtur ađ spyrja sig ađ ţví hvort ţessir samningar séu mögulegir eđa hvort ţeir séu ekki í bođi? Vilja ţessi Samtök Atvinnulífsins ađ neytendur fái ekki lćgra verđ á vörum frá Bandaríkjunum ? Hversvegna eru ţau međ svona augljósa EU-ţjónkun sem í ţessu birtist um framhald mismununar í tollum gagnvart USA ? Eru ţessi samtök komin á styrk frá EU?

Ţurfa almennir neytendur ekki ađ taka eftir ţessari afstöđu Samtaka Atvinnulífsins? Varfrjáls verslun ekki ţađ okkar bestu menn börđust fyrir um aldir? Ţurfum viđ ekki ađ gera fríverslunarsamninga viđ sem flestar ţjóđir áđur en viđ verđum múruđ inni í stóra tollabandalaginu í Brüssel? Ber ekki nýrra til ef arftakar Verslunarráđs Íslands hafa skipt um skođun á verslunarfrelsi?

Í ljósi ţess hvernig Samtök atvinnulífsins beita sér pólitískt í svonefndum kjarasamningum, ţá er svona augljós EU-ţjónkun ekki til ađ hćkka hróđur ţeirra.


Nćsta síđa »

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.2.): 4
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 3417717

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband