Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2016

Eru ţetta stjórnmálaflokkar?

eđa leikskólar? 

Formađur í VG situr í sandkassanum sínum og tautar einhverjar töfraţulur međ sér um hvađ hann Store Stygge Ulv sé vondur. Sjálfstćđisflokkurinn sé ekkert nema illskan í garđ lítilmagnans, gerspilltur og blablabla. (Eđa er ţetta bara friđţćgingartal til undirbúnings sinnaskiptum?)

Eru ekki stjórnmálaflokkar til ţess ađ hafa áhrif? Er ekki ţeirra hlutverk ađ greiđa ţjóđinni götu, gjöra veg fólksins beinni? Er ekki Katrín Jakobsdóttir í vinnu´fyrir ţjóđina  á Alţingi? 

Sama má spyrja sig varđandi Framsókn? Ćtla Sigurđur Ingi og Sigmundur Davíđ ađ láta persónulegan ágreining sín á milli koma í veg fyrir ađ ţeir vinni fyrir ţjóđina ef ţeir eru beđnir um ţađ? Af hverju geta ţeir ekki tekist í hendur og lagt persónulegan ágreining sinn til hliđar.Ţykir ţeim ekki vćnna um Framsóknarflokkinn heldur en sjálfa sig?

Ţađ er borđliggjandi ađ ţessir ţrír flokkar geta myndađ trausta stjórn međ mikinn ţingmeirihluta. 

En spurningin er hvađ VG og Framsókn séu er í raun og veru?

Stjórnmálaflokkar eđa leikskólar dadaista?


Af hverju ekki?

http://www.msn.com/

 
(Fletta 11 sinnum til vinstri á myndinni)
 
Af hverju ekki svona hús á hjólum sem kosta minna en 10 millur? Er ţetta ekki betra en ekki neitt hús?

Sigurđur Ingi

fékk ţá umsögn hjá flestum formönnum flokkanna í sjónvarpsţćtti í kvöld, ađ vinnubrögđ á Alţingi ţađ hálfa ár sem hann hefur veriđ forsćtisráđherra, hafi stórbatnađ.

Hvernig stendur á ţví ađ allskyns fólk gengur um međ yfirlýsingar um ađ Framsókn sé ekki stjórntćkur flokkur vegna innri klofnings milli Sigurđar manna og manna fyrri formanns? Er ţetta virkilega eitthvađ óbrúanlegt í ljósi ţjóđarhagsmuna?

Veitir af ađ á Alţingi sé svona rólegheita mađur eins og Sigurđur Ingi sem getur haft ţessi áhrif á óstýrilátan ţingheim? 

Voru ekki ţessi ummćli forystumanna stjórnarandstöđuflokkanna um áhrif Sigurđar Inga forsćtisráđherra talsvert athyglisverđ?

 


Benedikt blottar sig

í sjónvarpinu í stjórnmálalegri fákćnsku.

Hann segir sig vera kallađan af ţjóđinni til ađ leiđa stjórnarmyndun til ađ koma fram efnahagslegum umbótum án kollsteypu.  

Benedikt bođađi beinum orđum fyrir kosningar ađ fella gengiđ tafarlaust, selja kvótann og stofna innviđasjóđi. Og svo til ađ toppa kollsteypuna ţá lagđi hann til ađ festa krónuna viđ Evruna sem allir nema hann sjá til hvers hefđi leitt. Atvinnuleysis og uppţota.

Ţetta stjórnmálaástand breytist međ tímanum. Nú er hinsvegar of seint fyrir kjósendur ađ iđrast ţegar Benedikt blottar sig svona herfilega. 


Ţarf ekki ađ hćkka ţröskuldinn?

til ađ koma mönnum á ţing?

Nú erum viđ sjö flokka á Alţingi. Er einhver sem heldur ţađ ađ ţetta auki á skilvirkni í störfum?

Ef ţröskuldurinn vćri 7.5-8 % ţá vćru flokkarnir núna fimm en ekki sjö. Hvađ myndi ekki sparast í kosningabaráttunni? Hversu flokkarnir myndi ekki ţurfa meira ađ vanda sig í starfi á Alţingi? 

Ţarf ekki ađ hćkka ţröskuldinn inn á ţing?

 


Langtímahagsmunir

Sjálfstćđisflokksins?

Felast ţeir ekki í ţví ađ halda Viđreisn utan stjórnar? Ţessi flokkur sem má ađ einhverju leyti líta á minnihlutaklofning úr Sjálfstćđisflokknum, mun hann ekki deyja Drottni sínum í ESB í stjórnarandstöđu? Sömu örlög bíđu ţá Píratanna í stjórnarandstöđunni?

Rís ţá ekki Sjálfstćđisflokkurinn upp sameinađur á ný? 

Ţetta virđist mögulegt í ţriggja flokka stjórn međ D, A og B.

Mćtti kannski uppnefna hana Dabbi? 

Tćpt ađ vísu en hugsanlega hćgt ađ lifa međ?  Finnst einhverjum ţađ ekki skárri tilhugsun en tćpan meirihluta međ D og V ţar sem Steingrímur og Björn Valur vćru innanborđs?

En ţađ er auđvitađ ekki búiđ ađ telja svo ţetta getur breyzt.

Mađur veltir fyrir sér hvort ţađ séu ekki langtímahagsmunir ţjóđarinnar ađ Sjálfstćđisflokkurinn rísi úr öskustónni í nćstu kosningnum?

 


Skilabođ frá Bjarna

til ţín sem kjósanda eru ţessi:

"Í dag göngum viđ ađ kjörborđinu til ţess ađ hafa áhrif á ţađ hvert leiđ okkar Íslendinga liggur nćstu fjögur ár.

Viđ tókum viđ erfiđu búi voriđ 2013 – atvinnulífiđ í járnum og efnahagslífiđ í lćgđ – en viđ náđum ađ snúa taflinu viđ. Okkur Íslendingum auđnađist ađ vinna okkur út úr vandanum.

Í dag er fleira fólk í vinnu á Íslandi en nokkru sinni í sögunni. Atvinnuţátttakan hefur aldrei veriđ meiri, atvinnuleysi í lágmarki, verđbólgan innan markmiđa og kaupmáttur launa er meiri en nokkru sinni.

Viđ náđum ađ binda enda á hallarekstur ríkisins og höfum greitt niđur skuldir.

Á sama tíma höfum viđ lćkkađ skatta og örvađ atvinnulífiđ.

Viđ skákuđum kröfuhöfunum og losuđum höftin og hagvöxtur er sá nćstmesti í Vestur-Evrópu. Ţađ er ekki slćmt á ţremur og hálfu ári.

Viđ erum á réttri leiđ og ef viđ höldum áfram á ţeirri braut eftir kosningar eru okkur allir vegir fćrir, og viđ blasir stöđ ug og örugg framtíđ ţar sem lífskjör allra munu batna.

Ţađ gerist ekki af sjálfu sér, viđ ţurfum ađ sjá til ţess í kjörklefanum í dag. Ţađ gerum viđ ađeins međ ţví ađ kjósa Sjálfstćđisflokkinn. Án hans verđur ekki mynduđ frjálslynd, borgaraleg ríkisstjórn á Íslandi, međ stađfestu viđ stjórn efnahagsmála.

Ţví ţađ sem Ísland ţarf á ađ halda er stöđugleiki í stjórnmálum og styrk efnahagsstjórn.

Á ţeim grunni byggjum viđ heilbrigđiskerfi í fremstu röđ, menntakerfi sem undirbýr unga fólkiđ fyrir lífiđ, nýsköpun sem fjölgar tćkifćrunum og hagsćld sem tryggir mannsćmandi kjör eldri borgara.

Kosningabaráttunni lýkur ekki fyrr en síđasta kjörstađ verđur lokađ í kvöld.

Ég hvet alla Íslendinga til ţess ađ standa vörđ um efnahagsárangurinn og hafna ţeim flokkum, sem vilja setja hann í uppnám og óvissu.

Valiđ stendur á milli ţess ađ taka u-beygju eđa halda saman áfram á réttri leiđ.

Veljum leiđina fram á viđ"

Er einhverju viđ ţetta ađ bćta?

Ţá skulum viđ reyna ađ sćkja fram međ Sjálfstćđisflokknum á nćsta kjörtímabili.

Ţađ eru skilabođin frá Bjarna Benediktssyni.

 


Ađalatriđin

fyrir kjósandann eru ađ finna í grein eftir Guđna Á Haraldsson hrl. í Morgunblađinu í dag. Guđni segir m.a.:

1.Verđbólgan var 3,3% í júní 2013 en er í dag 1,8%. Ţá hefur verđbólga veriđ undir verđbólgumarkmiđum Seđlabankans frá febrúar 2014.

2.Skuldir heimilanna í júní 2013 voru 104,3% af vergri ţjóđarframleiđslu en eru í dag 81,2% miđađ viđ sama mćlikvarđa. 

3.Skuldir ríkissjóđs voru í júní 2013 104,3% af vergri ţjóđarframleiđslu en eru í dag 50,9 % miđađ viđ sama mćlikvarđa.

4.Kaupmáttur launa hefur frá ţví í júní 2013 aukist um 20,6%. Hér er um mestu aukningu kaupmáttar launa á síđustu áratugum ađ rćđa. 

5.Atvinnuleysi var 6,4% í júní 2013 en er í dag 1,9%. Í Portúgal, Spáni, Ítalíu og Grikklandi er atvinnuleysi ungs fólks yfir 25%.

6.Samningar viđ kröfuhafa bankanna leiddu til ţess ađ um 660 milljarđar koma í ríkissjóđ í formi stöđugleikaframlags og annarra greiđslna. 

Ef menn halda ađ Smári McCarthy og Birgitta muni ná betri árangri međ Steingrími J. Sigfússyni og Birni Vali ţá er valiđ einfalt.

Ađeins međ ţví ađ kjósa Sjálfstćđisflokkinn getur mađur aukiđ líkurnar á bjartri framtíđ. Annađ er misskilningur.

Ţađ eru ađalatriđin sem skipta ţig og mig  máli.


Leiđtogaviđrćđur

í RÚV skiluđu engu til mín nema ađ Bjarni Benediktsson og Sigurđur Ingi skiluđu ţví til áhorfenda sem af ţeim er ćtlađ og til trúađ.

Ábyrgđ og raunsći.

Öll vinstri hjörđin talađi í gömlum klisjum sem allir eru uppgefnir á.

Benedikt Jóhannesson toppađi ţó tillögurnar um aukin ríkisútgjöld međ tillögunni um kvótasölu og stofnun innviđasjóđanna. Nokkurskonar endureisn Byggđastofnunar og Viđlagasjóđs.

Hann lofađi ađ lćkka vaxtakostnađ rikisins og fólksins međ ţví ađ tengja krónuna viđ evruna. Lántökur í erlendri mynt hafa veriđ bannađar almenningi um langt skeiđ. Evrulán á núllvöxtum eru ţví ekki í bođi fyrir almenning. Hugsanalega skilur Benedikt ţetta ţar sem hann er menntađur í tryggingastćrđfrćđi sem Smári MacCarthy hefur ekki enn komist til ađ lćra, hvađ sem verđur. En talar hann af sannfćringu eđa er hann ađ forđast stađreyndir?

Benedikt hefur enn ekki skiliđ hvađ kom Íslandi út úr hruninu betur en Grikklandi og Írlandi. Ţessi litla króna sem viđ eigum fyrir okkur sjálf. Hún bjargađi landinu upp úr díkinu međan Evrulöndin Grikkland og Spánn hafa viđvarandi atvinnuleysi upp á 50 % međal ungs fólks. Smára McCarthy finnst ţetta vera ćskilegt atvinnuleysi.Ţeir sem ekki trúa fari á ţessa slóđ:

https://m.youtube.com/watch?v=uEIwmPSzlxI

 

Ţar talar Smári í ţađ minnsta af hreinni sannfćringu


Nýherji og TM-Software

voru í fréttum  Viđskiptablađsins áriđ 2010.

TM-Software var eign Nýherja og var samkvćmt blađinu breytt í Roka ehf. sem var sett í gjaldţrot á nýrri kennitölu međan TM-Software heldur enn áfram í mörgum myndum međ Nýherja.

Ţrotabú Roku ehf. höfđađi mál gegn Nýherja sem lauk međ sáttargerđ um ađ Nýherji greiddi ţriđjung krafna. Um ţessi mál veit herra Google talsvert.

Stjórnarformađur Nýherja ţá og nú var ađ selja hlutabréf sín í félaginu fyrir skömmu rétt fyrir verđlćkkun ţeirra. Ţađ var spurt um innherjaviđskipti í blöđunum sem hann neitađi alfariđ og sagđist algerlega saklaus af.

Ţessi sami stjórnarformađur er nú ađ bjóđa sig fram til ađ leiđa ţjóđina inn í Evrópusambandiđ undir nýju flaggi.

Er ţetta sú nýja herför ţađ sem ţjóđin hefur heitast ţráđ? 

 


Nćsta síđa »

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 3418497

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband