Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Harđlynda Hanna !

Hér á síđunni hafa 625 tekiđ afstöđu til Reykjavíkurflugvallar. 92 % lýsa sig andvíg ţví ađ völlurinn verđi lagđur af. Svipađri  niđurstöđu skila allar ađrar skođanakannanir:  Almenningur vill hafa flugvöllinn á sínum stađ áfram.

Nýr meirihluti í Borgarstjórn Reykjavíkur byrjar sína vegferđ međ ţeirri yfirlýsingu Hönnu Birnu borgarstjóra, ađ ţađ besta  byggingalandiđ sé  á vallarsvćđinu.  Án tafar verđi ađ fara í viđrćđur viđ ríkiđ um ađ loka vellinum. 

Nýr borgarstjóri er augljóslega í jafn nánum tengslum viđ borgarbúa og minnihlutinn lýsti  viđ meirihlutaskiptin .    Hún veit alla vega hvađ ţeim er fyrir beztu,  hvađ sem ţeim  auđsvörtu kann ađ finnast um einstök atriđi.  Hún vill bara turna ţeim sem eru á öndverđum meiđi í vallarmálinu. Ef til vill getur hún bara lamiđ ţá til hlýđni.   Hún kann  kannske  vísuna :

" Góđmennskan gildir ekki,

gefđu duglega á kjaft,

ţađ hefur ţađ ég ţekki,

ţann allra besta kraft. " 

En hversvegna vill hún ţá ekki ekki bara ţurrka upp Skerjafjörđinn eins og Björn Kristinsson prófessor leggur til. Fá ţarmeđ 2600 ha. byggingaland á spottprís. Milljarđa gróđi !   Vera ekki ađ eltast viđ örfá tugi ha. undir Reykjavíkurflugvelli. ? Kópavogshöfn er hvort sem er ónýt  eftir ađ fáeinir hávćrir mótmćlendur töku skipulagsvöldin í vesturbćnum til sín, svo ekki ćtti andstađa ađ koma ţađan. 

Heyrt hef ég gárunga söngla stef úr gamla slagaranum "  harđlyndu Hönnu "  eđa "hardhearted Hanna",  ţegar nýjustu borgarmálaviđburđi  ber á góma.  Prússar voru sagđir trúa á ţađ ,  ađ hafa pískinn í hendinni til ţess ađ tryggja ferđ sína um sveitir landsins. En  máltćkiđ sagđi annars,  ađ mađur ćtti  ađ halda á hattinum sínum ţegar mađur ferđađist.   En ţađ hefur auđvitađ hver sinn stíl.

En ţađ er kominn tími til ađ berjast um grundvallaratriđin og hćtta ađ kjafta.  Ţađ er ekkert um ađ semja. Annađhvort eđa. 

 

  

 


Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 371
  • Sl. sólarhring: 1365
  • Sl. viku: 6317
  • Frá upphafi: 2621995

Annađ

  • Innlit í dag: 314
  • Innlit sl. viku: 4933
  • Gestir í dag: 301
  • IP-tölur í dag: 293

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband