Leita í fréttum mbl.is

Hvar eru nú sextíumenningarnir og frú Vigdís

Munið þið eftir sextíumenningunum sem létu banna Keflavíkursjánvarpið af því að þjóðmenningunni stafaði hætta af. Frú Vigdís Finnbogadóttir var framarlega í flokki að ég best man.

Nú streyma allskyns óskyldir kynþættir og trúarhópar til landsins og eru farnir að bjóða þjónustu sína fyrir lægra kaup en Íslendingar heimta. Nú heyrist ekki tíst í neinum vitringum um að þetta geti haft áhrif á þjóðmenninguna og hreinleika Framsóknargenanna. Eru engir svona þjóðernissinnar til lengur ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

Þarna er misskilningur á ferð.  Það voru engir Íslendingar sem létu loka Keflavíkursjónvarpinu.  Þannig er að samkvæmt bandarískum lögum má herstöðvarsjónvarp á erlendri grundu ekki keppa við þarlendar sjónvarpsstöðvar.  Upp á þessi lög er passað af hálfu bandarískra hermálayfirvalda.  Þess vegna er það sjálfgefið að þegar heimamenn setja upp sjónvarpsstöð þá gerir bandaríski herinn ráðstafanir til að einangra sjónvarpssendingar sínar við bandarísku herstöðina.   

Jens Guð, 26.4.2007 kl. 13:44

2 Smámynd: Halldór Jónsson

hverju voru þeir þá að mótmæla ?

Halldór Jónsson, 26.4.2007 kl. 20:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 3420146

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband