Leita í fréttum mbl.is

Eru árásir á lögreglumenn léttvćgar ?

Ég las ađ mađur var dćmdur í 5 ára fangelsi fyrir ađ reyna ađ drepa annan mann međ ţví ađ stinga hann í bakiđ međ hníf. Ţetta var tilraun til manndráps ađ dómi réttarins.

Ég las líka ađ lögreglan fór ađ hassverksmmiđju. Ţar tók á móti ţeim mađur sem sigađi 3 Dóbermann hundum á lögreglumennina. Einn beit lögreglumann í lćriđ.

Lesandinn ímyndi sér hvernig er ađ verđa fyrir árás ţriggja Dóbermann hunda ? Hvađ geta ţeir gert ţér ?

Á lögreglustöđinni er manninum sleppt eftir yfirheyslu. Og hundunum líka, ţeir eru bara ađ hlýđa húsbóndanum. Ţađ er ekki einu sinni fréttnćmt hvernig lögreglumönunum reiđir af ?

Ef mađurinn hefđi veriđ vopnađur byssu og skotiđ á lögreglumennina, hvađ hvefđi ţá veriđ gert ?

Manninum sleppt međ byssunni sinni eftir yfirheyrslu ? Skilorđsbundinn dóm einhverntíman seinna ?

Hvađ hefđi gerst  ef ţetta atvik hefđi átt sér stađ í Bandaríkjunum ?

iGengur ţessi rćfildómur í réttarkerfinu ekki fram af manni ? Ţađ er enginn óhultur hér fyrir ofbeldismönnum sem hika ekki viđ ađ kýla og skalla lögreglumenn og komast upp međ ţađ.

Skilja menn ekki á Íslandi ađ lögreglumađur er fulltrúi íslenzka ríkisins hversl laga hann er gćta. Árás á íslenzka ríkiđ er stríđsađgerđ sem verđur ađ svara međ öllu afli sem ţjóđin á til.  

Ofbeldismenn á ađ taka úr umferđ og ekki međ neinum silkihönskum og láta ţá sitja í gćsluvarđhaldi ţar til dómur hefur gengiđ og eiga ţeir ađ hefja afplánun í framhaldi af ţví.

Ţađ ţarf ađ byggja nćgileg fangelsi ti, ađ anna ţessu og sjá til ţess ađ dómskerfiđ ráđi viđ ţetta ofbeldi allt saman. Innbrot og smáţjófnađir og einhverjir heiđarlegir stútar viđ stýri skipta miklu minna máli en ţetta fólk sem gengur um og drepur eđa hálfdrepur hvern sem á vegi ţess verđur.

Ţetta er ekki stór hópur sem viđ er ađ fást. Ţegar ţeir eru komnir af götunum ţá kemur margt annađ af sjálfu sér.

Annađ er ekki ásćttanlegt ef ţetta land á ađ teljast friđađ og siđmenntađ land. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar L Benediktsson

Ég sá og heyrđi og las ţessa frétt rétt eins og ţú. En hvar eru nú rannsóknarblađamennirnir, vegna hvers fylgdi enginn af blađa-eđa fréttamönnunum ţessu eftir međ spurnigum um ţađ vegna hvers hundunum var sleppt. Vel má ímynda sér ađ lögregumađurinn hafi ekki veriđ viss um hver ţessara ţriggja Dóbermanna beit !!!!!! og ţess vegna allir sýknađir, hver veit ?

Ragnar L Benediktsson, 23.6.2007 kl. 20:11

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Mađurinn ógnađi ekki lífi lögreglumannsins. Lögreglan hefđi ekki sleppt honum ef svo hefđi veriđ. Og guđi sé lof fyrir ţađ ađ viđ höfum ekki viđhorf Bandaríkjamanna til laga og réttar.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 26.6.2007 kl. 23:25

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Nei Sigurđur, 3 Dobermann hundar sem er sigađ á mann eru raunveruleg lífshćtta fyrir hann. Ţetta er hrein tilraun til manndráps af yfirlögđu ráđi í mínum augum.

Halldór Jónsson, 27.6.2007 kl. 14:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband