Leita í fréttum mbl.is

Grímseyjarferjan

Ţeir sátu fyrir svörum í Kastljósi Kristján Júlíusson frá Akureyri og Guđni Ágústsson fyrrum ráđherra. Ţeir blésu sig út af ábyrgđ Sturlu fyrrum samgönguráđherra, Jóns Rögvaldssonar vegamálastjóra,  Einars Hermannsonar verkfrćđings, annara ţingmanna og embćttismanna á ţví ađ Grímseyjarferjan er ađ verđa eitthvađ dýrari en til stóđ.  Guđni bar sjálfur auđvitađ enga ábyrgđ á ţví hvernig Alţingi hafđi veriđ blekkt međ ţví ađ einhverjir hefđu lagt dćmiđ fyrir sem 150 milljónir skipakaup en möndlađ svo 400 milljónir úr einhverjum holusjóđum, sem ráđherrar og Vegagerđin geta ráđstafađ úr. Kristján skildi bara ekkert í ţví hvernig svona klúđur gćti skeđ. Ţađ yrđi ađ fá máliđ á hreint. Ţađ yrđir ađ fara ađ skođa ţađ ađ embćttismenn stunduđu  sjálfsafgreiđslu á fé umfram fjárlagaheimildir samkvćmt skýrslu Ríkisendurskođanda.

 

Mikiđ lifandis fannst mér ţessir menn vera vesćlir. Ţarna sitja tveir ţingmenn og láta svona útúr sér. Annar búinn ađ vera á Alţingi í áravís. Tekiđ ţar ţátt í ţví ár eftir ár ađ fá rekstraráćtlanir stofnana eins og Landspítalans til dćmis. Tekiđ ţćr til umfjöllunar og svo skoriđ ţćr niđur um tugi prósenta og svo sagt vessgú: Allt verđur rekiđ á fullu og borgaranir fái sífellt aukna ţjónustu . Embćttismennirnir, sem gerđu upphaflegu áćtlunina eiga ađ reka stofnunina fyrir ţessa peninga. Ţrátt fyrir ađ ţeir auđvitađ og líklega jafnvel líka Guđni og Kristján  viti mćtavel, ađ ţađ er ekki hćgt. Annađ hvort verđur ađ hćtta dekrinu viđ sjúklingana eđa hćtta ţví.  Og ţađ má auđvitađ ekki, ţví ţeir eru kjósendur og ţar međ uppspretta brauđsins sem ţingmennirnir éta.

 

Fyrir kosningar blása ţingmenn sig út af vandlćtingu yfir lengjandi biđlistum og hörmungarástandi í hinu og ţessu. Eftir kosningar skilja ţeir ekkert í ţessari umframeyđslu  og verđa ađ fá hann Ríkisendurskođanda til ađ segja sér ţetta ţrim sinnum.

 

Hvađa gagn er í svona ţingmönnum sem vita ekki sitt rjúkandi ráđ í fjárlagagerđ  ? Ár eftir ár er ţetta sama niđurstađan. Allt eru ţeir jafn hissa.

 

Fyrir mér sem leikmanni og skattgreiđanda er ţađ niđurstađan, ađ ţingmenn hafa oftlega sýnt  sig ađ vera gersamlega óhćfir til áćtlanagerđar, kostnađareftirlits og stjórnunarstarfa.. Á Alţingi kemur mađur varla auga á nokkurn hugsjónamann eftir ađ Einar blessađur Oddur fór frá okkur, nema helst  hann Pétur Blöndal. Enda sameinast allir hinir og ekki sízt hans eigin flokksmenn í ađ snúa útúr fyrir dr. Pétri, sem ţarf ekki á ţingbitlingum ađ halda fjárhagslega en vill gera sitt til hjálpar  landi og lýđ.  Ţetta atferli er skiljanlegt ţar sem hann er muna greindari og upplýstari en ađrir innan veggja ţingsins og ţó víđar vćri leitađ.

 

Mér finnst fjöldi ţingmanna núorđiđ vera orđin býsna einlit hjörđ metorđaklifrara og sporslusafnara, sem stórhćkkuđu í launum viđ ađ komast ađ opinberu kjötkötlunum. Ég held ađ ţjóđin nćđi betri árangri međ ţví ađ afnema öll laun ţingmanna og forsetans.  Kjósendur ţeirra gćtu  séđ um ţađ međ frjálsum samskotum ef ţeir vćru ţurfandi fyrir ölmusur. Ég er viss um ađ til dćmis hún Dorrit myndi óhikađ sjá um viđurvćri Ólafs síns ţó ađ ţjóđin vćri ekki ađ senda ţeim aura sérsaklega fyrir ađ vera ţau ágćtu forsetahjón  sem ţau eru.Ég held ég myndi glađur borga eitthvađ fyrir mína menn,  ţví ég er nokkuđ viss um ađ valiđ myndi vandast um leiđ og ađsóknin undirmálsfólksins minnkađi.

 

Mér finnst ţetta bara brandari, ţegar svona kallar eins og Guđni og Kristján mćta í Kastljósiđ til ađ henda skít í alla ađra en sjálfa sig. Tala um ađ auđvitađ hefđi átt ađ byggja nýtt skip fyrir 600 milljónir handa Grímseyingum. Nema hvađ ? Af hverju kaupa ţeir ekki fornbíla handa ráđherrunum eđa forsetanum og láta gera ţá upp ? Á Kúbu getur mađur séđ hvers góđir viđgerđamenn eru megnugir.

     

Er ekki morgunljóst, ađ einhver mađur í ćđstu stöđu tók ekki mark á skýrslu, sem sagđi berum orđum, ađ ţessi ferja vćri ónýtur dallur sem ekki ćtti ađ kaupa ?  Hversvegna var skipiđ samt keypt ? Hvers hagsmunir lágu ađ baki kaupanna ?

 

Mér finnst ţessi Grímseyjarferjumál  vera tómt afkáraleikhús . Eitt af ţeim  vinnubrögđum Alţingis sem  eru međ ţeim hćtti,  ađ ég á erfitt međ ađ bera ćskilega  respekt fyrir mörgu ţví  liđi sem ţar situr. Ţađ er ömurlegt ađ horfa uppá svona sjónarspili ár eftir ár. Og ţađ versta er, ađ Alţingi  getur ekki lagađ sjálft sig. Og kjósendurnir ekki heldur.

 

 Um leiđ og Kristján Möller er búinn ađ úrskurđa Einar verkfrćđing í Berufsverbot eins og gert var í HitlersŢýzkalandi, ţá fer allt í sama fariđ.  Enginn í apparatinu ber neina ábyrgđ á neinu og stjórnmálaleg ábyrgđ er ekki til. Ţeir sömu eru kosnir aftur.  Nýjir ráđgjafar eru hugsanlega sóttir og ţá međ rétta flokksliti.  Einn milljarđur í kosningabaráttu fyrir sćti í Öryggisráđinu skiptir ekki nokkurn kjósanda nokkru máli. Ađalmáliđ er ađ Alţingi stoppi ríkisforstjóra eins og til dćmis framkvćmdastjóra Landspítalans í ţví ađ eyđa umfram fjárlög í ţađ,  ađ reyna ađ leysa bráđan heilsufarsvanda kjósenda  ţessara manna.  Og kannske hengja svo einn og einn málastjóra öđrum til leiđsagnar á embćttisveginum. Og gleyma svo alveg

jarđgangnamilljörđunum  sem liggja til eyđidala í réttum kjördćmum.

 

Já, miklir menn erum vér Hrólfur minn.

  

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 3420144

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband