18.3.2010 | 23:42
Þvert nei er Vinstri Gunnfáninn !
"Tilkynning frá E.C.A.
Ýmsar rangfærslur hafa verið settar fram um fyrirtækið E.C.A. í fjölmiðlum síðustu daga. Reynt hefur verið að slá ryki í augu fólks og gera fyrirtækið tortryggilegt með gífuryrðum og háðsglósum. Því vill E.C.A. koma eftirfarandi staðreyndum á framfæri:
E.C.A .er ekki hernaðarfyrirtæki í beinum skilningi þess orðs. E.C.A. er þjónustufyrirtæki og verktaki sem þjónustar ýmsar aðildarþjóðir NATO.
E.C.A. er skráð fyrirtæki sem þarf að fara eftir ströngustu reglum Evrópusambandsins.
Stofnað hefur verið E.C.A. Program Iceland ehf.
Allar staðhæfingar um hernaðarbrölt fyrirtækisins eru úr lausu lofti gripnar og vísar E.C.A. þeim á bug.
Mikil undirbúningsvinna hefur verið í gangi til að kanna möguleika á að E.C.A. Program Ltd (European Combined Aircraft) geti starfrækt heimastöð á flugvallarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli.
Ef verkefnið nær fram að ganga er um að ræða mikla lyftistöng fyrir svæðið og landið í heild.
Húsnæðisþörf fyrirtækisins er í fyrsta áfanga er um 12.600m² og fyrirhuga aðilar að byggja nýtt flugskýli. Fjárfesting upp á 3-3,5 milljarða króna.
Um er að ræða 150-200 tæknistörf.
E.C.A. mun byggja starfsemi sína hér á landi á heimastöð fyrir óvopnaðar flugvélar sem munu þjónusta hinar ýmsu aðildarþjóðir NATO.
Útseld þjónusta E.C.A. mun öll fara fram í öðrum löndum en öll viðhalds- og tækniþjónusta er fyrirhuguð á Íslandi.
Ef verkefnið gengur eftir er um að ræða friðsamlega heimastöð E.C.A. í landi sem hefur uppá að bjóða vel menntað starfsfólk, góða aðstöðu og bestu mögulegu staðsetninguna.
E.C.A. mun halda blaðamannafund þegar nær dregur og koma á framfæri frekari upplýsingum."
Svar VG er þvert nei.
Hversu miklu tjóni á þetta fornaldarapparat sem kallast VG eftir að valda þjóðinni til viðbótar ? Þeir eru á móti því að fá fé inní landið. Þeir eru á móti stóriðju. Þeir eru á móti hagvexti. Þeir eru á móti atvinnutækifærum.
Þeir eru bara á móti öllu. Þvert nei er Vinstri Gunnfáninn !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Halldór: Hefurðu velt fyrir þér af hverju aðrar þjóðir vilja þá ekki, eða þá af hverju þeir tjalda ekki sinni hergagnaleigu í heimahögunum ?
hilmar jónsson, 19.3.2010 kl. 00:26
Það er nokkuð ljóst Hilmar að loftrýmið í kringum Ísland gefur meiri möguleika fyrir hraðfleygar þotur en stappan í Evrópu. Hversvegna flykkjast þær þjóðir´hingað í loftrýmiseftirlit og láta okkur borga ?
Halldór Jónsson, 19.3.2010 kl. 00:42
Halldór, ert þú ECA formlegur talsmaður, eða ertu bara að tala frá eigin hjarta?
Eitt skaltu vita, minn kæri. Ég hef kynnt mér þetta mál eins vel og mér er unnt. Mín afstaða, sem Suðurnesjamanns og alvöru Íslendings, er ótvíræð. Vilji ECA koma til Keflavíkur, þá fagna ég því.
Þetta er frábær hugmynd hjá þeim og ber ekki á nokkurn hátt í sér vopnaskak á Íslandi.
Þar liggur pointið, minn kæri.
Vinnufúsar hendur hér suður frá bíða eftir verkefni sem þessu. Reyndar vinnufúsar hendur um allt Suðvesturland.
Ef VG vill þetta í ruslakörfuna þarf Alþingi, með fulltingi allra, nema þá hluta af VG, að hjálpa ECA og Suðurnesjamönnum (þjóðinni) að gera þessa hugmynd að veruleika.
VG menn hampa gjarnan lýðræðishugsjóninni og það er gott hjá þeim. Hún byggist alfarið á vilja meirihlutans hverju sinni. VG menn skilja það manna best.
Þeir eru skynsamari en svo að skjóta svona gott mál í kaf, í blóra við meirihlutavilja þjóðarinnar.
Skítt með Icesave, skítt með ESB. Það eru langtímaverkefni.
Þetta gerum við og þurfum að gera, ef ECA stendur við sitt.
Og hana nú.
Björn Birgisson, 19.3.2010 kl. 00:48
Nei Björn
Ég er bara atvinnusinni og hagvaxtareðjót. Ég trúi á að vinnan auki velsældina og ekkert annað. Gef oss meira puð stóð í kvæðinu.
Halldór Jónsson, 19.3.2010 kl. 02:35
Ég er reyndar búinn að segja mitt álit inni á mínu bloggi. En ég verð að bæta í að Ímynd Íslands hefur stoðir í hvernig landið er og fólkið hagar sér sem byggir landið, Icesave er gott dæmi um það.
Því miður gáfu Sjálfstæðis og Framsóknarflokkur jáyrði sitt við stuðning Íslands á stríðinu sem enn geysar í Afganistan, kannski vegna þess að lygar Breta (ekkert nýtt þar) villtu um. En engu að síður þá tókum við þátt í þessu stríði.
Spurningin er hvort við erum hlutlaus þjóð. Því verður að svara neitandi, við erum í Nato sem er hernaðarbandalag, á meðan við erum í Nato þá er okkur varla stætt á að vera með múður. Á þeim forsendum getum við bara sagt ók strákar, komið þið með rellurnar og peningana.
Eini ljósi punkturinn sem ég sé í þessu máli væri ef við settum inn í samkomulagið að ECA sæi um eftirlitsflug í flugstjórnarsvæðinu. Ég held líka að það sé bull að halda því fram að flugvélarnar séu alltaf vopnlausar enda hljóta þær að vera hlaðnar þegar þær halda af stað FRÁ ÍSLANDI til stríðshrjáðra landa þar sem þær væntalega taka þátt í að drepa fólk.
Njáll Harðarson, 19.3.2010 kl. 09:47
Þessi stríðstól eru aldrei notuð til manndrápa nema í afskaplega góðum og kristilegum tilgangi.
Árni Gunnarsson, 19.3.2010 kl. 10:27
Áfram kristmenn krossmann......
hilmar jónsson, 19.3.2010 kl. 10:55
Njáll,
Ætli þetta samnýtist ekki sem eftirlitsflug. Baunarnir myndu aldrei þora að skjóta á Rússa í eftirlitsflugi svo það skiptir engu máli hvort þessar vélar sé vopnaðar eða ekki. Það er interceptið sem skiptir máli í svona stríðsleikjum, ekki annað.
Halldór Jónsson, 19.3.2010 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.