7.5.2010 | 20:44
Sannleikurinn er sagna bestur.
Ég rakst á grein eftir Hannes Hólmstein frá 30 mrs.sl. Fyrir ţá sem ekki hafa lesiđ ţetta set ég ţetta hér inn:
"Sú hugsun sćkir sífellt fastar ađ mér, ađ íslenska bankahruninu megi helst líkja viđ grískan harmleik, ţar sem engu varđ um ţokađ og allir voru leiksoppar örlaganna ţrátt fyrir góđan ásetning flestra. Hvađ sem ţví líđur, má sjá, ađ tveir ađsópsmiklir ţátttakendur í ţjóđlífinu misserin fyrir hrun áttu sér hliđstćđur í fornum, grískum sögum.
Davíđ Oddsson var eins og Guđmundur Andri Thorsson benti raunar einu sinni á Kassandra, sem var dćmd til ađ sjá allt fyrir, en enginn trúđi. Árin 20032004 reyndi hann ađ veita auđjöfrunum viđnám, en fjölmiđlar (flestir í eigu auđjöfranna), álitsgjafar (sumir á launum hjá auđjöfrunum), stjórnmálamenn (sumir á vćnum styrkjum frá auđjöfrunum) og jafnvel dómarar lögđust á hina sveifina og réđu úrslitum. Og árin 20052009, á međan Davíđ var seđlabankastjóri, varađi hann hvađ eftir annađ viđ útţenslu bankakerfisins og óeđlilegum ítökum auđjöfranna, ţótt hann yrđi stöđu sinnar vegna ađ tala varlegar opinberlega en á einkafundum, en ţá átti hann til dćmis sex um yfirvofandi hćttur međ Geir H. Haarde og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur áriđ fyrir hrun.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var vitaskuld Pandóra. Hún sagđi raunar sjálf hlćjandi í Kastljósi Sjónvarpsins 30. desember 2002: Nú verđ ég ađ fara ađ opna mitt pólitíska Pandórubox. Líklega kunni hún ekki söguna um Pandóru, sem opnađi af forvitni kistu eina (ekki box, eins og Ingibjörg Sólrún sagđi á vondri íslensku) ţrátt fyrir bann viđ ţví. Út úr kistunni stukku margvíslegar plágur, sem herjuđu síđan á mannkyn. Ţetta gerđist svo sannarlega á Íslandi. Ingibjörg Sólrún flutti sína Borgarnesrćđu voriđ 2003 og dylgjađi um, ađ lögreglurannsókn á auđjöfrunum vćri af óeđlilegum hvötum runnin. Ţegar hún settist síđan í ríkisstjórn, daufheyrđist hún viđ viđvörunum Davíđs og átti ţađ áhugamál eitt eftir hrun ađ reyna ađ hrekja hann úr stöđu seđlabankastjóra.
Ein versta plágan, sem stökk upp úr kistu hinnar íslensku Pandóru, var skefjalaus auđmannadýrkun. Baugsfeđgar og ađrir auđmenn gera mikiđ gagn (eins og ég ţreyttist seint á ađ segja á fyrri tíđ), ţegar ţeir keppa sín í milli um ađ fullnćgja ţörfum almennings vel og ódýrt. En góđir ţjónar geta veriđ vondir húsbćndur. Ţótt kapítalisminn ţurfi á röskum kapítalistum ađ halda, verđur ađ halda ţeim eins og stjórnmálamönnum í skefjum.
Einu má ţó ekki gleyma. Pandóra Sólrún opnađi í fákćnsku sinni kistuna, og upp stukku plágurnar, ruku í allar áttir og herjuđu á fólk. En samkvćmt grísku sögunni varđ vonin eftir á kistubotninum. Er eftir ţađ sagt, ađ ekki sé öll von úti.
Íslendingar geta vissulega vonast eftir betri tíđ. Ţjóđin er vel menntuđ og snögg ađ nýta sér ný tćkifćri, og ţótt Ísland sé ekki frjósamt land eđa gjöfult, nćgja auđlindir ţess ríflega ţeim ţrjú hundruđ ţúsundum, sem ţađ byggja. Ekki er öll von úti."
Ógćfu Íslands verđur allt ađ vopni. Ég er sannfćrđur um ađ sú ríkisstjórn sem nú situr og situr ţrátt fyrir getuleysi á öllum sviđum, framlengir píslir fólks til jafnlengdar. Hún er auđvitađ sjálfskaparvíti ađ öllu leyti. En ţađ er kominn tími til ađ fólk horfist í augu viđ hvađ áframhaldandi seta hennar ţýđir.
Sannleikurinn er sá ađ ríkisstjórnin hefur ekki gert neitt til ţess ađ gagnast fólkinu í landinu. Hún hefur logiđ öllu og svikiđ allt sem hún lofađi nema ađ sćkja um inngöngu í ESB.
Og sannleikurinn er sagna bestur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sćll Halldór. Fyrir fáeinum áratugum varđ ég ţess ađnjótandi ađ vinna eitt sumar hjá ţér í Steypustöđinni. Hvort mér var sagt upp ţegar vinna dróst saman um haustiđ eđa ég hćtti sjálfur vegna annarra verkefna um veturinn, (held nú ađ svo hafi veriđ) ţá minnist ég vart betri og skemmtilegri vinnustađar. Ţar unnu margir kjaftforir og harđir naglar, en baknag eđa óţverraháttur gegn vinnufélögunum var ekki til, og ţótt hnútur og skammir hafi stundum gengiđ á milli endađi ţađ alltaf međ ţví ađ allir voru farnir ađ hlćja og vinnuandinn, sem var mjög góđur, varđ jafnvel enn betri en fyrir snerruna.
Síđar er ég fór ađ rekast á greinar eftir ţig í blöđum, varđ lestur ţeirra eitt af ţví fáa sem ég las alltaf međ athygli. Vel skrifađar af manni sem augljóslega hafđi mikla ţekkingu á viđfangsefnunum.
Skrif ţín í sambandi viđ prófkjöriđ í Kópavogi ullu mér hinsvegar vonbrigđum. Ţar var hin réttsýni, rökhugsandi greinahöfundur horfinn og spillingarmeistari lofađur vegna gamallar vináttu og góđra mola sem líklega hafa til ţín hrotiđ af veisluborđinu.
En nú keyrir um ţverbak ef ţú ert gengin til liđs viđ HHG. Annar eins rökvillu-prófissor er vart til og aumkunarverđar tilraunir hans til hvítţvottar Guđs síns undanfariđ, eru bara grátlegar.
Orđiđ of langt, svo allar ţćr gloríur sem Davíđ gerđi og fyllilega ćttu ađ nćgja til ađ svipta hann öllum eftirlaunum frá Seđlabanka bíđa í bili, enda ţekkja ţćr flestir sem hafa augu og hug opinn.
Dingli, 8.5.2010 kl. 04:59
Áhugaverđ greining hjá ţér Halldór. Ţakka ţér fyrir. Ráđlegt er samt ađ gefa núverandi ríkisstjórn lengri tíma og ekki breyta um stjórn í miđju ţvottaprógrammi. Gera amk ekki breytingar fyrr en eftir vindingu og skolun.
Guđmundur Pálsson, 8.5.2010 kl. 10:24
Já doktor Guđmundur,
Ţjóđfélagsvélin er stödd í ţvottaprógramminu og ekki komin á suđuna ennţá ţannig ađ greiningin er líkast til rétt hjá ţér. Stjórnin er ekkert á förum ţannig ađ ţađ eru harđir tímar framundan.Íslenskt efnahagslíf verđur ekki til í ţeirri mynd sem viđ eigum ađ venjast. En viđ skulum ekki gleyma ţví ađ vöruskiptajöfnuđurinn er bullandi jákvćđur og fellur saman viđ eymd almennings, sem getur ekkert keypt. Seđlabankinn getur borgađ Gunnarslániđ nćsta ár. Lengra ná ambisjónir ríkisstjórnarnnar ekki nema ađ skrifa undir Icesave til ađ geta fengiđ meiri lán til ađ borga af eldri lánum.
Díngli minn, ég átta mig ekki á ţví hver ţú ert, hvađ heitirđu svo ég geti rifjađ ţađ upp. Ég held ađ ţú ćttir nú ađ átta ţig á ţví ađ ţađ komu fleiri ađ hruninu heldur en Davíđ einn. Og Hannes er bráđskarpur mađur og fjörmikill ţađ hlýturđu líka ađ sjá ef ţú setur upp sanngirnisgleraugun.
Halldór Jónsson, 8.5.2010 kl. 13:00
Ekki get ég nú séđ ađ mikiđ ţvottaprogram sé í gangi og finnst ađ ćtti ađ stinga Icesave-stjórninni beint inn í ţvottavélina og stilla á langa suđu enn lengri og öflugustu vindingu.
Og fyrir ţá sem ekki enn vita, voru Daviđ og Hannes bara ekkert einir í heiminum fyrir fall bankanna og eru ekki enn. Og ekki voru ţeir í glćpaklíkunum sem ryksuguđu bankana ađ innan og fluttu ryksugupokana í ókunn lönd fulla af peningum landsmanna.
Elle_, 8.5.2010 kl. 14:30
- - stilla á langa suđu og enn lengri og öflugustu vindingu.
Elle_, 8.5.2010 kl. 14:32
Hannes er bráđskarpur mađur og fjörmikill ţađ efast ég ekki um. Fyrrum nemandi hans sem ég ţekki og spilar á vinstri kantinum segir hann ađ auki bráđskemmtilegan. En blessađur kallinn hefur tekiđ Trú, og síđast í gćr birtist rannsókn sem sýndi ađ heili trúađra á ţađ til ađ starfa skringilega.
Davíđ á mikla sök. Hann plćgđi akurinn fyrir skipulagđar svikamillur. Undir lokin ţegar hann var sjálfur orđinn hrćddur viđ skrímslin sem hann sleppti lausum, var ţađ um seinan og ţau átu allt.
Burt séđ frá banka eđa fisk stuldi, ţá vil ég Davíđ Oddson og Halldór Ásgrímsson í gapastokkinn fyrir stríđsglćpi. Í ţađ minnsta 500,000 karla, konur og börn er búiđ skjóta, brenna og sprengja í tćtlur undir ţví yfirskini ađ Saddam hafi veriđ vondur kall. Ţeir félagar gerđu mig, ţig og alla ţjóđina samseka í fjöldamorđum.
Dingli, 8.5.2010 kl. 14:42
Sagt er ađ tíu milljón manns
séu myrtir í gamni utanlands
Sannlega mega ţeir súpa hel
ég syrgi ţá ekki fari ţeir vel
Svona orti Nóbelsskáldiđ um Ísland og umheiminn Díngli.Eftir á ađ hyggja er ég sammála um ţađ, ađ Írakar geta ekki lifađ nema undir slíku illmenni sem Saddam var. Írakar eru ekki ţjóđ heldur ćttbálkasamfélag , óţroskađur múslimalýđur sem skilur ekkert annađ en reiddan vönd. Ţetta helvítis stríđ var tóm vitleysa en ég finn ekki til neinnar sektar vegan ţess. Dabbi og Dóri voru bara ađ reyna ađ kaupa framlengingu á keflavík og Kanagróđann međ ţví ađ vera međ. Heldurđu ađ Bush hefđi látiđ ţessi peđ stoppa sig úr ţví ađ hann var međ Blair og alla stóru kallana međ sér ?
Halldór Jónsson, 8.5.2010 kl. 20:51
Hengja ćtti hana ţrjá
Hussein, Dóra,Bubba
Ţegar hittast himni á
Hannes fer ađ gubba.
Dingli, 8.5.2010 kl. 21:26
Seint verđa ţeir nú settir í tölu dýrđlinga ţeir félagar Davíđ og Hannes Hólmsteinn.... Og svo var íslenski hlutabréfamarkađurinn "fake" frá upphafi og ţeir sem ţar sátu viđ stjórnvölinn, hljóta ásamt bankaefirliti, Seđlabankastjórum, bankastjórum viđskiptabankanna og helstu fjármálastofna, svo og pólitíkusar sem létu ţetta viđgangast, allir sem einn ađ enda á bak viđ lás og slá. Ţađ ţarf ađ hefjast handa hiđ fyrsta viđ ađ stćkka fangelsiđ á Kvíabryggju til ađ hýsa ţessa menn auk ţess sem ţađ ţarf ađ auka viđ gistirými í Grundarfirđi og koma ţar upp öflugri ţjónustu svo ađstandendur geti heimsótt ţessa menn og haft viđ ţá einhver samskipti nćstu 10 árin. Ţetta ţarf ađ verđa "svona gerir mađur ekki" lexía fyrir fjármálamenn og pólitíkusa ţannig ađ mönnum detti aldrei aftur í hug ađ haga sér međ ţeim hćtti sem ţessir auđvisar gerđu.
Ţađ verđa mikil tćkifćri fyrir félags- og sálfrćđiţjónustu í Grundarfirđi nćstu 1 - 2 áratugina.....
Ómar Bjarki Smárason, 8.5.2010 kl. 22:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.