Leita í fréttum mbl.is

Spaugstofan lifi!

Ég óska þjóðinni til hamingju með að búið sé að tryggja Spaustofunni framhaldslíf. Því miður sé ég hana þó ekki þar sem ég er ekki áskrifandi að Stöð2.

Jafnframt vil ég leggja til að endurskoðuð verði stjórnun Ríkisútvarpsins og dagskrárgerð. Þetta fannst mér arfavitlaust val hjá þeim.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauða Ljónið

Ríkisstjórnin hefur lýst yfir or orið fyrir miklu andlegu áfalli og þá sérstaklega VG um að sýningar á spaugstofunni verði á dagskrá Stöðvar 2 í vetur, leynileg ályktun þeirra hljóða eitt hvað á þessa leið, ætlað þeir virkileg að fara að gera grín að okkur og getu leysi okkar annan veturinn í röð, fólk sem vel þekki til óttast nú að ríkisstjórnin seti lögbann á þáttinn.
Sögusagnir um að uppstokkunnar sé að vænta hjá ríkisstjórninni fengu byr undir báða vængi eftir að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, og Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, fengu vitneskju um að sýningar á spaugstofunni verði á dagskrá héldu áfram fundi að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun.

Rauða Ljónið, 31.8.2010 kl. 19:22

2 Smámynd: Björn Birgisson

Halldór minn! Ætlastu til  þess að ég trúi því að þú sért ekki með Stöð 2? Sé það satt, sem ég efast um, máttu alltaf koma til Grindavíkur og horfa á Spaugstofuna hjá mér!

Ég, sjálfur ríkiskomminn, að margra mati, en ekki mínu, hef verið áskrifandi að einkareknu stöðinni frá hennar fyrstu útsendingu, sem ég man ekki hvenær var. Hljóðlaus var hún. Það man ég.

Ef þið, talsmenn einkaframtaksins, getið ekki verið trúir eigin orðum og sannfæringu, þá komum við "kommarnir" ykkur alltaf til hjálpar.

Treystu því!

"Hvernig er það með ykkur, einka, einka, einka þetta og hitt. Er ekkert að marka ykkur?"

Bestu kveðjur, Marteinn Mosdal

Björn Birgisson, 31.8.2010 kl. 19:42

3 identicon

Það sem þarf að gera er að láta Pál Magnússon taka pokann sinn, þá lagast allt mjög fljótt.

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 31.8.2010 kl. 20:23

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Björn minn ríkiskommi,

þessi stöð 2 er rekinn þrátt fyrir að apparatið skuldi almenningi einhverja 5 milljarða í vanskilum fyrir utan all svínaríið með Fréttablaðið. Þú ert að horfa á niðurgreitt sjónvarp sem er ekkert öðruvisi en gustukasjónvarpið hjá Páli. Væntilega kaupirðu líja í Húsamiðjunni til þess að vera sjálfum þér samkvæmur.

Halldór Jónsson, 1.9.2010 kl. 08:01

5 Smámynd: Alfreð K

Er ekki hægt að sameina Stöð 2 og Ríkissjónvarpið í sparnaðarskyni?

Alfreð K, 1.9.2010 kl. 15:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband