12.9.2010 | 20:25
Margrét vill ekki hýsa þá
Það var eiginlega léttir að heyra svo skýra rödd og skilmerkilega eins og hennar Margrétar fangelsisstjóra Frímannsdóttur, fyrrum Samfylkingarleiðtoga. ´Hún áttar sig á því hvert lýðræðið er komið í landinu ef lítill hluti þingmanna getur tæknilega ákært og sakfellt meðþingmenn sína fyrir sérstökum byltingardómstóli sem þeir handvelja sjálfir að meirihluta. Fyrir jafnvel þær sakir helstar að hafa ekki skilið hvað fram fór í kringum þá. Af einhverjum ástæðum virðist núverandi forsætiráherra helst ekki minnast á að hún hafi setið í fyrri ríkisstjórn með hinum ákærðu.
Ég hef heyrt af manni sem hafði verið sviptur flugréttindum vegna galgopaháttar. Sagt var að lögmaður hans hefði fengið þau aftur vegna þess að það væru stjórnarskrárvarin réttindi manna að vera hálfvitar. Skyldi stjórnarskráin ekki gilda líka um þingmenn ?
Sovétríkin voru lengi fyrirmynd íslenskra kommúnista. Þar voru mikil réttarhöld fyrir stríð til að hreinsa stjórnkerfið af spillingu. Ekki var það talið hafa skilað árangri þegar vantaði tilfinnanlega fólk með reynslu skömmu síðar.
Það var eiginlega upplífgandi fyrir mig að uppgötva að þjóðin átti þó einn fangavörð til að hafa vit fyrir hæstaréttarlögmanninum Atla Gíslasyni og meðreiðarsveinum hans.
Svo er Margrét líka húsnæðislítil á Eyrarbakka fyrir sína núverandi biðlista þó Alþingi fari ekki að lengja í þeim.
Fráleitt að sækja ráðherrana til saka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 3420154
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sælir já þingmenn fyrrverandi eru of góðir til að gista á Lita-Hrauni því að sum svín eru jafnari en önnur!
Sigurður Haraldsson, 12.9.2010 kl. 20:59
Nú er ég hissa á þér, Halldór. Hélt að þú sæir þarna gulli tækifæri til að efla byggingariðnaðinn á ný því það þarf augljóslega að stækka Kvíabryggju, því þangað fara "þeir dæmdu" væntanlega frekar en til Margrétar. Og kannski er það einmitt það sem setur Margréti í vanda í þessu máli, því hún sér í hendi sér að "þeir dæmdu" verða ekki hennar gestir því þeirra bíða betri rúm á norðanverðu Snæfellsnesi.....
Ómar Bjarki Smárason, 12.9.2010 kl. 21:37
Ef þessi lög eru úrelt, eins og MF, hélt fram, því hafa þingmenn þá ekki fyrir löngu breytt þeim eða fellt úr gildi? Þarna fær þingheimur eigin ábyrgð beint framan í sig. En sjálfsagt reyna þeir að "haarda" sig út úr þessu eins og venjulega.
Ybbar gogg (IP-tala skráð) 12.9.2010 kl. 22:42
Hvort sem að lögin um Landsdóm eru úrelt eða ekki, þá er málið komið í þann farveg að, verði Landsdómur kallaður saman, þá fara fram hér á landi pólitísk réttarhöld, svo ég vitni beint í orð Lilju Mósesdóttur þingmanns Vg. Hún lætur hafa það eftir sér á pressan.is, að þetta verði pólitísk réttarhöld og uppgjör við markaðshyggjuna, en samt réttlæti.
Er það virkilega svo að Alþingi Íslendinga, ætli árið 2010, rúmum tuttugu árum, eftir fall Berlínarmúrsins, að taka upp það réttarfar er tíðkaðist árum saman í ráðstjórnarríkjum þeim er staðsett voru austan járntjalds?
Ef svo er, getum við þá talist til siðmenntaðra þjóða, með réttarkerfi er grundvallast á mannréttindum?
Kristinn Karl Brynjarsson, 13.9.2010 kl. 13:02
Já Kristinn Karl, mér finnst þetta líkt og þér. Ég hélt að stjórnarskráin leyfði mönnum að vera hálvitar, letingjar eða sérvitringar. Það er nýtt ef það er orðið refsivert ef maður er þingmaður.
Halldór Jónsson, 15.9.2010 kl. 19:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.