Leita í fréttum mbl.is

Er Krónan kúgunartćki

eins og prófessor Ţorvaldur Gylfason heldur fram í Baugstíđindum í dag?

Ég ćtla ekki ađ fara í neina frćđideilur viđ evruspekinga. En ég spyr enn og aftur:

Á hvađa gengi verđur skipt ? 100, 150, 250 eđa 300 ? Oft felldi Jóhannes gengiđ ríflega til ađ eiga borđ fyrir báru á móti "kjarasamningum".

Getur einhver svarađ til um ţađ hvort krónan sé kúgunartćki fyrr en Ţorvaldur leggur ţetta  fram ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Ţađ er greinilega krónu-árásardagur í dag. Ţetta mun dúkka upp reglulega ţar til kosiđ verđur um ESB.

Ţorvaldur er í Frbl. og Vísi í dag og Eyjan tekur ţetta upp líka. Silfur-Egill vill vera međ og birtir bloggfćrslu Andra Geirs frá ţví í gćr.

Skyldi Ţorvaldur aldrei verđa leiđur á sjálfum sér? Ţetta krónuhatur hans hlýtur ađ eiga sér skýringar í öđru en hagfrćđi.

Haraldur Hansson, 23.9.2010 kl. 13:00

2 identicon

Krónan getur augljóslega veriđ kúgunartćki. Viđ gengisfellingu rýrnar kaupmáttur launa og erlendar skuldir mćldar í íslenskri mynt aukast. Skuldir eru óbreyttar í erlendri mynt. Ţví fylgir gífurlegur kostnađur fyrir íslenska lántakendur ađ búa á örsmáu myntsvćđi. krónunni er haldiđ á lífi međ víđtćkum gjaldeyrishöftum og verđtryggingu. Hinn raunverulegi gjaldmiđill er verđtryggđ króna. Svo eru sumir sem lifa í Evrulandinu eins og flest stćrstu sjávarútvegsfyrirtćki landsins. Hrun krónunnar hefur leitt af sér ađ Ísland er algjört láglaunaland.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 23.9.2010 kl. 19:28

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Haraldur, ESB er búiđ ađ veita hingađ 4 milljörđum til ađ bođa trúna. Viđ erum ađ horfa á fyrsta ţátt í innrćtingarferlinu.

Hrafn, lág laun eru lág laun hvort heldur er greitt í evrum eđa krónum. Á Davíđstímanum styrktist gengiđ og kaupmáttur jókst í krónum, erlend vara lćkkađi.Ţú gast keypt eins margar evrur og ţig lysti en ţú vildir ţađ ekki af ţví ađ verđiđ á gjaldeyri var alltaf ađ lćkka. Ţú gast átt krónur á vertryggđri bók međ raunávöxtun, nokkuđ sem hvergi annarsstađar var hćgt í heiminum öllum.

Nú er komiđ hrun og vinstristjórn og viđ erum flest orđin fátćk. Ţeir sem geta fara úr landi, 8000 í fyrra og yfir 7000 ţađ sem af er ţessu ári. Ţúsund manns bíđa eftir matargjöfum á hverjum degi. Skattar hafa veriđ stórhćkkađir en ríkissjóđshallinn er óbreyttur. Ţingiđ rífst um hvort eigi ađ skamma ţá sem gerđu eitthvađ ekki sem ţeir hefđu hugsanlega ekki gert ţó viđurkennt sé ađ ţeir hefđu ekki getađ afstýrt heimskreppunni.

Ráđvillt ţjóđ sér engar leiđir framundan. Meira ađ segja bloggiđ er ađ dragast upp og kommatittirnir hćttir ađ nenna ađ skamma mann.

Halldór Jónsson, 23.9.2010 kl. 21:41

4 identicon

Laun eru ekki há eđa lág nema í samhengi viđ verđ á vörum og ţjónustu. Hruniđ varđ í lokin á mjög löngu valdaskeiđi Sjálfstćđisflokksins. Ađalmađurinn á valdaskeiđinu var ađ sjálfsögđu Davíđ Oddsson. Hann er arkitekt og helsti höfundur hrunsins. ţađ er hinn sári sannleikur. Á Davíđstímanum var krónan leiksoppur vogunarsjóđa. Enginn (nema kannski Davíđ) trúđi ţví ađ íslenska krónan vćri sterkasti gjaldmiđill heims!!! Viđvörunarbjöllur gullu úr öllum áttum en allt kom fyrir ekki. Glórulaust frjálshyggjurugl hefur haft skelfilegar afleiđinar. Fólk missir eigur sínar, fólk flýr land, fólk er atvinnulaust og margir eiga ekki fyrir mat. Ţetta er árangurinn af stjórnartíđ Davíđs. Vinstri stjórnin reynir ađ bjarga ţví sem bjargađ verđur.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 24.9.2010 kl. 14:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 3420142

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband